Morgunblaðið - 20.06.1965, Síða 4

Morgunblaðið - 20.06.1965, Síða 4
4 MORCUNBLAÐID Sunnudagur 20. júní 1965 Vantar trollspil ca. fjögra tonna. Upplýsing ar í síma 30136. Heimilistækjaviðgerðir þvottavélar, hrærivélar og önnur- rafmagnstæki. — Sækjum — Sendum. Raf- vélaverkstæði H. B. Óla- sonar. Síðumúla 17. Sími 30470. Aðstoðarstúlka Stúlka óskast til aðstoðar á tannlækningastofu. — Enskukunnátta æskileg. — Lysthafendur sendi tilboð til Mbl. merkt: „7919“. Til sölu Skúr, sófasett, svefnsófi fyrir tvo; kolaeldavél, selst ódýrt. Fossvogsveg 22, — sími 40668. Stúlka óskast í mötuneyti 6—7 tíma á dag. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Mötuneyti —6935“ tfng barnlaus hjón óska eftir einu til tveimur herb. og eldhúsi frá 1. okt. n.k. Vinsamlega hringið í síma 35271, eftir kl. 8 e.h. í dag. Atvinna óskast Ung kennslukona óskar eft ir atvinnu í sumar. Allt kemur til greina. Uppl, í síma 10734. 12. júní voru gefin saman í Kópa vO'gski rkj u af séra Guhnari Ánnasyni umgfrú Kristín E. Sig- uir'öardóttir og Jóhann Helgason, Austurgerði 6, Kópavogi. Studio Guðmundar Garðastræti 8. Túnþökur til sölu Upplýsingar í síma 22564. Til sölu að Skarði, Gnúpverjahr.: „Alfa-Laval“-mjaltavél 2ja ára; 7 ha. diselmótor (Victor), með heyblásara og rafal. Sími um símstöð ina í Ásum. Múrarar óskast í gott verk. Upplýsingar í síma 37788. Skrifstofuherbergi í eða við Miðbæinn, óskast til leigu. Geymslupláss æskilegt. Tilboð merkt: „1906“ sendist afgr. MbL Sólrík 2ja herb. íhúð með öllum þægindum í Vesturbænum, er til leigu frá 1. júlí til marz. Uppl. í síma 20559. Hinn 12. júrw voru gefin saman af séra Þorsiteini Bjömssyni ung- frú Ásta Kristinsdóttir og Pétur Wienche, Bogiaihlíð 9. Studio Guðmundar Garðastræti Grindavík íbúð óskast til leigu. Upp- lýsingar í síma 1533, Kefla vík. Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn. Sækjum og sendum yður að kostnað arlausu. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valbúsgögn, Skéla vÖFðustig 23. — Sími 23375. Gefin voru saanan i hjómaiband í Neskirkju 10. júní af séra FraTvk M. Halldórssyni, ungfrú Sigrún Andrewsdóttir kennaraoiemi og Girétar Áss Sigur'ðsson, viðskipta fræðiingur. Brúðhjónin fóru sam dægurs í brúðkaiupsferð tiil Norð urianda með m_s. Gullfossi Heim ili þeima verður að Bengataða- stræti 56. Ljósmyndastofan Asis. 17. júní opinlberuðu trúlofiun síma Ól'öf J. Guömiundsdótitir, LISTASÖFN I Ásgrímscafn, Bergstaðastræti ) 74 er opið sunnudagia, þriðju- i daga og fimmtudaga kl. 1:30 [til 4:00 Listasafn Einars Jónssonar eir lokað vegna viðgeröar. Minjasafn Reykjavíkarborg ar, Skúla.túni 2, opið daiglega frá kl. 2—4 e.h. nema májm daga. Þjóðminjasafnið og Lista- safn íslands era opin alia daga frá kl. 1.30 — 4. Nesgötu 5, Neskaupstað og Kjart- an Kristinsson, Vitastíg 9A, Reykjavík Ö5 ára er í dag Ágúst Hjartar- son Fjeldsted, Njálsgötu 83, R. Hanin er að heiman í dag. Á hvítaaunnudag, 6. júní voru gefin samian í hjónaband í Akra- neskirkju. Ungfrú Erna Sigríður Guð.nadóttir, Heiðarbraut 12 og Einar Jón Ól'afsson k.nupmaður, Skagabraut 9. Föðurbi óðir brúð- guma.nis séra Sigurbjörn S. Ólafs son prestur í Minniaipoliis U.S.A. gaf brú'ðhjónin saman. Heimili þeirra er Skiaigabraut 9, Akra- nesi. Nýlega voru gefin saman í hjónaiband í Noi'ðfjarðar kirkju af sóra Árna Sigurðssyni ungfrú Elínbjörtg Stefánsdóttir, Neskaupstiað og Þórarinn Smári Steingrímsson, Hafnarfirði. Heim ili þeirra er að Þiljuvöllum 21 Neskö'upstað. ÉS læt ir spretta upp i gróSur- lausum hæðum og vatnslindir í dölunum miðjum (Jes. 41, 18). í dag er sunnudagur 20. júni 1965 og er það 171. dagur ársins. Eftir lifa 195 dagar. 9. vika sumars. ÁrdegisJháflæði kl. 10:34. Siðdegisliáflæði kl. 22:51. Næturvörður vikuna 19. — 26. júní 1965 er í Vesturbæjar Apóteki. Helgidagsvörður er í Apóteki Ausiurbæjar. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringmn — simi 2-12-30. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði: Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 19. — 2L Eirikur Björnsson s: 50235. Næturvörður í Keflavík 19/6. — 20/6. Ólafur Ingibjörnsson s: 1401 eða 7584 21/6. Kjartan Ólafs son s: 1700. 22/6. Ólafur Ingi- björnsson s: 1401 eða 7584. Framvegis verður tekið á móti peim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sena bér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIDVIKUDAGA fr* kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli ska) vakín á mið- vikudögum, vegaa kvöldtímans. Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardags frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. sími 1700. VISUKORIM Kennir veiki hnignað hold, hvíld þess betri leyfir, senn við bleika bræðra mold bein fúin mér dreifir. Bólu-Hjálmar. GAMALT oy GOTT Min kindin mjó, kann ekki að róa á sjó, ekki að vinna á veili, ekki að gera skó, ekki að fylgja börnunimi í berja- Frá VERND: Skrifstofa fé- lagssamtakanna er flutt á Smiðjustíg 7, gengið inn frá Hverfisgötu. Spakmœli dagsins Kvartaðu ekki yfir eymdi heimsins. Farðu heldur og bættu úr henni. Minningarspjöld kristniboðs i ins í Konsó fást á Þórsgötu 4 og í húsi KFUM og K. Lau<gardtagirm 29. maí vom , gefin saman í hjónaband i Suð- | ureyrarkirkju af séra Jóhanni , Pálssyni ungfrú Nanna Jónsdótit ir, ísafirði og Valdimar Ólafsson Heimili þeiirra er á Suðurlands- bratrt 106. Studio Guóm-undar Garðasitræti 8. Málshœftir Þa’ð er betra að líða órébtinm en gera hann. Það er nú hægt við að jafmast. Það mæitasit stálin stinn. Þeim ex mein, sem í myrkur ratar. Það er þumnt blóð, sem ekki er þykkira en vaitnið. Vinstra hornið Mörgum þætti það miður, að kveðja þennan heim meðan á blaðaverkfalli stendur. Fram, fram fylking .... sá NÆST bezti Á iandsmóti hestamannafélaga á ÞingvölLum 1951 var ataddur mennlamaður héðan úr Reykjavík. Hnn var fæddiur og uppalimr. í Reykjavík og hafði aldirei í sveit dvalizt. Maður úr dóm«niefndinni er a@ sýna heat og segir, að hann sé kvenhestur. Þá segir menntamiaðurin n: „Hvaða hégómaskapur er þetta? Því getur maðurkun ekki sagt, aO það sé hryssa?“ Fyrir sköimmi áffan byrjaði hin vinsæla hljómsveit Elfars Berg að leika á Röðll. Hún hefur hlotið ágætar viðtökui, og aðsófcnin verið góð, en hún leikur þar sex kvöid í viku. Hljómsvertina skipa: Elfar Berg hijómsveitastjóri, sem leikur á píanó og orgtl. Hans Kragh trommur. Gunnar Pálsson ha»d **g Þór Nielsea gitarleikar, seoa eiatúg syngur. Söngkona er Anna Vilhjálms.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.