Morgunblaðið - 20.06.1965, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 20.06.1965, Blaðsíða 32
Lang stærsta og íjölbreyttasta blað landsins ttgttttMftfcffe 136- tbl. — Sunnudagur 20. júní 1965 Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað í>essi mynd var tekið á föetudag ai Keftavikurveginum ruyja, þar sem unnið er af fullum krafti við að steypa. 80 manna vinnuflokkur og stórar vinnuvélar steypa Kef lavíkurveginn XJNNIÐ er nú af fullum krafti við að steypa Kefla- vikurveginn frá Kúagerði, þar sem hætt var í fyrsta áfanga, og suður eftir og var á föstu dagskvöld búið að steypa 1,8 km. I>arna er 80 manna vinnu flokkur, sem vinnur undir stjórn 7 verkstjóra og er unn- ið með stórum vinnuvélum. Fréttamaður blaðsins kom við hjá vinnuflokknum á föstu dagskvöld. Þ-ar voru 3 stór- virkar steypuvélar í gangi og von á - þei rri þriðju. Eitt er niðurlagningarvél, sem tekur við efninu, þá svokallaður straujari og loks sprautuvél, sem sprautar plastkvoðu á veginn, til að steypan þorni ekki. Gerðu verkstjórar ráð íyrir, að þegar allt vaeri komið í fullan gang, þá yrðu afköst svipuð og í fyrra eða 390 m á dag. Vegurinn er þannig unn- inn, skv. upplýsingum verk- stjóranna, að fyrst er hann „tekinn í rétta hæð“, siðan lagt 10 cm. lag af möl ofan á og þar næst kraftpappír. Síð- an er komið jfyrir tréiistum, þar sem steypan verður söguð. En það er geri til að koma í veg fyrir að vegurinn springi vegna hleðsiu. MEST SKÓLAPILTAR Svo sem fyrr er sagt er 80 manna vinnuflokkur suðurfrá, og eru það mest skólapiltar eða 80%. Búa þeir allir í svefnskálum á Stapa. En mötu neyti á hjólum er fyrir 60 manns. Taistöðvar eru notað- ar, þannig að hægt er að hafa samband við bílana frá steypu stöðinni á Stapanum. Vinnnveitend- nr gripn til gagnrdð- stniona ef kauptaxtar verðc auglýstir eystra EINS og skýrt var frá í Mbl. í gær, hefur „málgagn sósial- ista á Austurlandi“ skýrt frá því, að fjögur verkalýðsfélög á Austfjörðum muni láta vinna eftir eigin kauptaxta frá og með 21. júní. í tilefni af því spurðist Mbl. fyrir um það hjá Vinnuveit- endasambandi íslands, hvað vinnuveitendur mundu gera, og fékk þær upplýsingar, að ef til þess kæmi, að þessi fé- iög á Austurlandi auglýstu taxta, mundu vinnuveitend- ur auglýsa annan taxta í sam ræmi við samningana fyrir norðan og austan og grípa til tiltækra gagnráðstafana. Iðja á Akureyri staðfestir samningana. Á FUNDI í Iðju á Akureyri sl. föetudag voru samningar þeir sem Iðjufélögin gerðu hér í Reykjavík fyrir nokkru, stað- festir og er Vinnumálasamband samvinnuféiaganna einnig aðili að því samkomulagi. Samningur þessi byggðist svo sem kunnugt er á 45 st. vinnu- viku og 4% grunnkaupshækkun. Laxveiðigengd ■ seinna lagi Maður drukknar í Hólmavíkurhöfn Þriðja drukknun þar d 4 mdnuðum HÓLMAVÍK, 19. júní — Sá •viplegi atburður gerðist á Hólmavík í fyrrinótt að Arn- grimur Kristmann Guðmunds- stm, 34 ára, féll í höfnina og drukknaði. Síðast sást til Arn- gríms kl. 3 um nóttina. Hugðist hann þá fara á sjó einsamall á trillubát er hann átti. Á föstu- dagsmorguninn sáu menn að bátur Arngríms var inni í höfn- inni. Var vél bátsins í gangi, en búið að leysa landfesti að framan. Nestiskassi var í lúkar bátsins, en Arngrímur hvergi ejáanlegur. Héldu menn í fyrstu að Arn- grímur hefði brugðið sér frá snöggvast, en þegar hann kom ekki var hafin leit að mannin- um. Um kl. 4 í gærdag fannst lík hans á botni hafnarinnar, rétt þar hjá er báturinn lá. Arngrímur var þaulvanur sjómaður og vel syndur. Hann á aldraða foreldra á lífi og upp- komin systkini. Ekki er vitað með vissu hvernig þetta slys bar að höndum, þar eð sjónar- vottar voru engir. En menn gera sér í hugarlund að mað- urinn hafi hrasað og komið við í fallinu. Síðan í febrúar er þetta þriðji maðurinn í Hólmavík sem fellur í sjóihn og drukkhar. BLAÐIÐ hafði í gær tal af Þór Guðjónssyni, veiðimálastjóra og spurðist fyrir um það, hvernig laxveiðin gengi það sem komið væri. Hann kvað hana vera með minna móti ennþá en taldi að hún myndi aukast í seinni hluta þessa mánaðar og fyrri hluta júlí. Hann sagði að enn væri lítið vatn í ánum hérna á Vestur- landi og yrði því laxgengdin með seinna móti. Um hina dræmu veiði í ElHða ánum en þar hafa ennþá aðeins fengizt tveir laxar, sagði Þór, að Elliðaárnar væru farnar að haga sér nokkuð öðruvísi en áður, þar v.irtist laxinn vera farinn að ganga seinna upp ána. Hefði svo ejnnig verið í fyrrasumar og sumarið áður, en í síðari hluta júlí hefði veiðin aukist mjög og hefði laxveiðinn orðið mjög á- þekk því sem verið hefði áður undir lokin. Þór sagði, að sam- kvæmt laxateljaranum þar, þá hofðu um 5000 laxar gengið upp ána í fyrra en þar af hefðu veiðzt 1077 laxar, sem væri ágætt, og bandsins og framleiðsluracs- menn. Gunnar Guðbjartsson flutti ýtarlega skýrslu stjórnar sam- bandsins, en þá ávarpaði Ingólf- ur Jónsson, landbúnaðarráðherra fundarmenn (Kæða hans er birt í heild á öðrum stað í blaðinu). Sæmundur Friðriksson, framkv,- stjóri sambandsins, lagði fram reikninga þess og Bændahaliar- innar og f járhagsáæti un íyrir betta ár. sagði hann, að ekkert mælti á móti því enniþá, að svo yrði ekki einnig í ár. Þá sagðist Þór álíta, að haf- ísinn í Húnaflóa myndi tefja eitthvað fyrir göngulaxinum þar, en kvaðst þó hafa fregnað að veiðimenn í Laxá í Þingeyjar- sýslu hefðu orðið vel varir fyrstu NÚ fyrir helgina urffu hús- mæður mjög varar við að dilka kjöt var ófáanlegt í verzlunum í Reykjavík, en nokkuð hefur borið á þessu að undanförnu og valdið óþægindum. Mbl. spurðist fyrir um þessi kjötvandræði hjá Sigurði Magn- ússyni, formanni Kaupmanna- samtakanna. Hann sagði að smá söluverzlanirnar fengju ekki til dreifingar dilkakjöt nema af skornum skammti og gætu því ekki. annað eftirspurn. Eftir því sem honum væri sagt, hefðu kjötbirgðir verið svipaðar og í fyrra, þegar taln- ing fór síðast fram, fyrir 1—2 mánuðum. E.t.v. séu orsakir kjötieysisins hér, að eigendur kjötsins fyrir norðan og austan selji það heldur í smásöiu til síldarstaðanna og skipanna en að senda það suður. Auk þess dagana þar. Einnig kvaðst hann hafa af því fréttir að ágæt veiði hefði verið í Víðidalsá fyrsta dag inn og einnig hefðu sumir hóp- arnir í Norðurá fengið þar ágæta veiði. Hann taldi því ekki ástæðu enn sem komið væri til að ör- vænta um, að þetta yrði ekki gott laxveiðiár. hafi talsvert magn af dilkakjötl verið selt úr landi. Þetta kom til umræðu á að- alfundi Kau,pmannasamtakanna fyrir skömmu. Var þeirri fyrir- spurn þá beint til viðskiptamála ráðherra, hvort útflutningur á dilkakjöti gæti átt sök á þessu. Hann svaraði því til, að ef svo væri, að kjötleysi stafaði af oí miklum útflutningi, væru það mistök, og að hann vildi gjarn- an fá nánari upplýsingar um það. Sagði Sigurður að Kaup- mannasamtökin hefðu nú skrif- að Framreiðsluráði landbúnað- arins og ríkisstjórninni og bent á þá staðreynd að verzlanir fá ekki til dreifingar dilkakjöt, hverjar sem orsakirnar séu og að þau óski eftir því að gerð verði afchugun á því af hverju þetfca staíi og gerðar verði ráð- stafanir til úrbóta. S jóður til þess að verðlauna frá- bæra nemendur Akranesi, 19. júní. FRÚ Ingunn Sveinsdóttir hef- ur stofnað 15. þús. króna sjóð. Helmingi vaxta hans, er sjóður- inn hefur náð ákveðinni upp- hæð, skal varið til að verðlauna frábærlega góða nemendur í landsprófs eða gagnfræðadeild. Þegar Gagnfræðaskóianum var sagt upp, las skólastjóri Ólafur Haukur Árnason upp stofnskrá •jóðsins og þakkaði. Andrés. Aðalfundur Stéttarsam- bands bænda að Eiðum TUTTUGASTI aðalfundur Stétt- arsambands bænda var settur að Eiðum á Fljótsdalshéraði í gær- morgun. Formaður sambandsins, Gunnar Guðbjartsson, setti fund inn. Fundarstjóri var skipaður Bjarni Halidórsson en til vara Vilhjálmur Hjálmarsson. Ritarar eru Ingi Tryggvason og Einar Halldórsson. Á fundinum voru mættir allir kjörnir fuiltrúar, en auk þess stióm oe starísmerui Stéttarsam- Dilkakjöt illfáait- legt í Reykjavík Verzlanir fá of lítið til dreifingai

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.