Morgunblaðið - 20.06.1965, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.06.1965, Blaðsíða 15
I Sunnudagur 20. júní 1965 MORGUNBLABIÐ 15 NORRÆN SAMVINNA M/ESrOIV ÁLAFOSS Stœrsta gýlfteppaverksmiðja Danmerkur, WESTCN, hefur gert framleiðslu- og sölu- samning við ÁLAFOSS verk- smiðjuna. íslenzkt ullargarn verður flutt út til Danmerkur og notað við framleiðslu á úrvals gólfteppum, sem verða til sölu hér ó íslandi og á evrópskum markaði. Verzlun- in ÁLAFOSS, og umboðsmenn úti um land, hafa nú sýnis- horn af WESTON TEPPUNUM. GÓLFTEPPI GÆÐAMERKI • framleidd úr 100% hreinni og nýrri ull • afburða endingargóð7 hreinsun auðveld • vörn gegn kulda og hljóðeinangrun • mjúkt, samofið undirlag, sem liggur þétt • þekja allt gólfið, hornanna ó milli • margir litir, margar gerðir ÁLAFOS S ÞINGHOLTSSTRÆTI 2 REYKJ AVÍK - SÍMI 12804

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.