Morgunblaðið - 20.06.1965, Blaðsíða 31
Sunnudagur 20.' júni 1988
MORGUNBLAÐID
31
Dagsbrúnor-
menn vinna
enga ylirvinnu
«
Sáttafundir
ekki boðaðir
ENGIR sáttafundir höfðu verið í
gær er blaðið fór í prentun í
kjaradeilu vinnuveitenda og
verkalýðsfélaganna í Rykjavík
og Hafnarfirði.
í fyrrinótt tók gildi bann Dags
trúnar við allri yfirvinnu félags
manna. Mbl. fékk þær upplýs-
ingar hjá Dagsbrún í gær, að fé-
lagsmönnum vær einungis heimilt
að vinna á virkum dagum frá
7.20 að morgni til kl. 5 síðdegis
og á laugardögum til kl. 12 á há-
degi. Hefur því öll eftirvinna, næt
ur- og helgidagavinna verka-
manna á félagssvæði Dagsbrúnar
lagzt niður.
Vaktavinna er þó leyst af
hendi, enda vaktavinnutími samn
ingsbundinn.
Dómur fallinn í
hæstaréttiíhnífs-
stimyumáliim
Á MIÐVIKUDAG sl. féll dóm-
ur í Hæstarétti í hnífstungumál-
inu svonefnda, en öll forsaga
tþessa máls hefur áður verið rakin
ítarlega í blaðinu. Héraöisdómur
í málinu var kveðinn upp 9. des-
em.ber sl. og vair hann að mesfu
staðfestur í Hæstarétti. Var hinn
ákærði dæmduir í 12 ára fanigelsi
en skaðabótaikrafa var ekki gerð
í opimbera málinu. Einnig var
ákærða gert skylit að greiða
al ian áfrýjuinarkostnað, að me'ð-
töldum saiksóknaraliaunum í ríkis-
sjóð, kr. 17000 svo og laun skip
aðs verjanda síns Arnar Clausen
lnrl. 17000 kr.
Cjafir til kirkna
í Strandaprófast-
Ben Bella klauf útlagastjórn-
ina vegna Boumediennes,
er Alsír fékk sjálfstæði
SAMKVÆMT fregnum frá
Alsír hefur verið gerð
bylting gegn Ben Bella,
forseta, undir forystu Hon-
aris Boumediennes, yfir-
manns hersins.
Tæp þrjú ár eru liðin frá
því að Alsír fékk sjálfstæði,
í júlí 1962, eftir sjö og hálfs
árs baráttu gegn Frökkum.
En þá hafði risið ágreining-
ur innan alsírsku útlaga-
stjórnarinnar og hún klofn
aði. Meginástæðan til þess
að ágreiningurinn brauzt
upp á yfirborðið og hafði
nær valdið algerri borgara-
styrjöld í landinu, var á-
kvörðun Ben Khedda, for-
sætisráhðerra útlagastjórn-
arinnar, um að víkja Hou-
ari Boumedienne, sem þá
var forseti herráðs stjórn-
arinnar, úr emhætti.
Ben Bella, aðstoðarforsætis-
ráðherra útlagastjórnarinnar,.
mótmælti ákvörðun Ben
Khedda harðlega og krafðist
þess að Boumedienne yrði
fengið embættið á ný. Þetta
gerðist nokkrum dögum áður
en sjálfstæð Alsír var lýst yf-
ir. Ben Khedda tók ekki til
greina mótmæli Ben Bella, og
'þá neitaði sá síðarnefndi að
halda inn í Alsír á sjálfstæðis-
daginn ásamt öðrum ráðherr-
um stjórnarinnar. Mangir
reyndu að miðla málum til
þess að koma í veg fyrir að
stjórnin yrði klofin þegar í
upphafi, en allt kom fyrir
ekki. Meðal þeirra, sem gerðu
tilraunir til málamiðlunar, var
Nasser Egyptalandsforseti.
Þótt vikning Boumediennes
úr embætti yrði til þess að
slitanaði upp úr samstarfi Ben
Khedda og Ben Bella, átti á-
greiningur þeirra dýpri rætur.
Þá greindi á um ýmis atriði
framtíðarstefnu Alsír, þótt
báðir teldu að fylgja bæri
sósíalisma heima fyrir en hlut
leysi í utanríkismálum.
Ben Bella kom heim til
Alsír frá Kairó um miðjan
júlí og hafði í fyrstu hægt um
sig.
Frá því að útlagastjórn Al-
sír var endurskipulögð 1961,
höfðu Ben Khedda, Mohamm-
ed Yazid, upplýsingamálaráð-
hrra, Saad Dahlab, utanríkis-
ráðherra, og Belkacem Krim,
leiðtogi Kabýlinga verið valda
mestu menn hennar. En 23.
júlí 1962 sögðu þeir Yazid og
Dahlab sig úr stjórninni og
eftir það riðaði hún til falls.
UTAN ÚR HEIMI
Með aðstoð vinveittra her-
manna úr þjóðfrelsishernum,
undir forustu Boumediennes,
hafði Ben Bella náð borginni
Constantine á sitt vald og
myndað þar stjórnarnefnd sex
manna. Var hann sjálfur for-
maður hennar, en auk hans
áttu þar sæti Ben Allah, her-
málaráðherra, Mohammed
Khider, fjármálaráðherra,
Mouhammed Boudiaf, utan-
ríkisráðherra og Mohammed
Bitat, skipulagsmálaráðherra.
Hinir þrír síðastnefndu höfðu
allir setið í fangelsi í Frakk-
landi með Ben Bella. Eftir að
þeim hafði verið sleppt úr
haldi, hafði Boudiaf lýst full-
um stuðningi við Ben Khedda
og stefnu hans, en hinir tveir
ásamt Ben Bella, voru ekki
ánægðir með stjórn hans.
Þrátt fyrir þetta féllst Boudiaf
á að taka sæti í stjórnarnefnd
inni.
Sem fyrr segir, riðaði stjórn
Ben Khedda til falls, og Ben
Bella hélt innreið sína í
Algeirsborg 25. júlí. Var hon-
um ákaft fagnað. Þegar hóf-
ust viðræður fulltrúa stjórnar
nefndar Ben Bella og stjórn-
ar Ben Khedda og lyktaði
þeim á þann veg, að Ben
Khedda viðurkenndi stjórnar-
nefndina. Var ákveðið að hún
færi með völdin í iandinu þar
til þingkosningar hefðu verið
haldnar, en þrátt fyrir það
yrði útlagastjórnin ekki form-
lega leyst upp fyrr en að lokn
um kosningum.
Stjórnarnefndin hófst þegar
handa um að útbúa framboðs
iista fyrir kosningarnar, sem
ákveðið hafði verið að halda
2. sept. Gekk samsetning list
ans erfiðlega vegna ágreinings
stjórnamefndarinnar annars
vegar og héraðsstjórna hers-
ins hins vegar. Kom til átaka
milli stuðningsmanna Ben
Bella innan hersins, með
Boumedienne í fararbroddi, og
andstæðinga hans, fyrst og
BEN BELL.A
fremst 4. hersins í Algeirs-
borg. Tókst 4. hernum að
knýja stjórnarn. til að hefja
samningaviðræður um fram-
boðslistann. Kosningunum var
frestað til 20. sept. Ýmsir
þeirra, sem verið höfðu á lista
er stjórnarnefndin hafði gert
uppkast að fyrir 2. sept., höfðu
nú verið strikaðir út, þar á
meðal Ben Khedda.
Listi stjórnarnefndarinnar,
sem var sá eini við kosning-
arnar, hlaut 81,5% greiddra
atkvæða og að þeim loknuna
myndaði Ben Bella stjórn.
1 ágúst 1963 samþykkti þing
Alsír nýja stjómarskrá, þar
sem segir að í landinu skuli
vera forsetastjóm og eins
flokks kerfi. Samkv. stjórnar
skránni fóru fram forsetakosn
ingar 15. sept. og var Ben
Bella einn í framboði.
Frá því að Ben Bella varð
forseti hefur verið að mestu
kyrrt innanlands í Alsir. Og
maðurinn, sem nú hefur snú-
izt gegn honum, Boumedienne
hershöfðingi, hefur verið tal-
inn einn helztu stuðnings-
manna hans.
Árbæiarsafn opið
daglega í sumar
Skrúðhúsið til sýnis
dæmi
VIÐ ferminganguðsþjónustu á
hvítasunnudag bárust Kollafjarð
arneskirkju að gjöf fagrir altaris
dúkar, útsaumaðir og altaris-
klæði. Gefendur voru mæðgurn-
ar á Kollafjarðarnesi, Sigríður
Alfreðsdóttir og Sigríður Sigurð-
ardóttir, svo og Þuríður Halldórs
dóttir. En þær Sigríður Alfreðs-
dóttir og Þuríður höfðu saumað
dúkana, sem eru með fögru
kirkjulagu mynstri.
Við fermingarguðsiþjónustu á
trinitatis var Árneskirkju afhent
að gjöf altarisklæði og hökull,
hvort tveggja hinir beztu kirkju
gripir, frá Englandi. Gjaf-
ir þessar voru gefnar til minning
er um Þuríði Eiríksdóttir og Guð
mund Guðmundsson, hjón á Finn
bogastöðum í Árneshreppi. En
gefendur voru börn þeirra og
tengdabörn.
Prófastur veitti öllum þessum
gjöfum viðtöku í nafni sóknar-
nefnda og safnaða og færði gef-
endum þakkir fyrir hinar góðu
gjafir og þann hlýhug er þeim
fylgdi.
AKUREYRI, 19. júní. — Tveir
skipverjar af hollenzka skipinu
Tjanne frá Groningen eru í
gæzluvarðhaldi hjá lögreglunni á
Akureyri, grunaðir um smygl og
ólöglega sölu á áfengi. Á fimmtu
dagskvöld barst tollgæzlunni á
Akureyri vitneskja um óvenju-
lega mannaferð um borð og grun
eði strax að þar mundi fara fram
ólögleg áfengissala. Gerð var
gagngerð leit í skipinu, sem þó
reyndist árangurslaus. Og síðan
ÁRBÆJARSAFN verður opnað í
dag kl. 2.30 e.h. og verður sýn-
ingartíminn héðan í frá í sumar
kl. 2.30-6.30 e.h. Opið er alla da<ga
nema mánudaga.
Eitt hús hefur verið opnað til
viðbótar til sýningar í Árbæ, en
það er skrúðhúsið hjá kirkjunni
sem Skúli Helgason hefur smíð-
að að nokkru leyti með skrúð-
húsið á Arnarbæli sem fyrir-
mynd, en það hrundi árið 1896.
Er skrúðhúsið notað við hjóna-
vigslur í Árbæjarkirkju og stund
um nefnt brúðhjónahús.
Árbæjarsafni eru alltaf að ber-
ast nýir gripir og má t.d. nefna
af nýjum munum neftóbaksskáp
Stefáns Eiríkssonar oddhaga,
hefur verið tollvarzla um borð.
Lögreglunni hefur tekizt að
hafa upp á nokkrum áfengis-
flöskum, sem ekki bera stimpil
Áfengisverzlunarinnar. Og þeir,
sem þær höfðu undir höndum,
segjast hafa keypt þær um borð
í Tjanne. Leiddi framburður
þeirra til handtöku skipverjanna
tveggja.
Réttarhöld í málinu hófust í
gærkvöldi og lýkur sennilega í
kvöld. — SvJP.
sem var á sýnirvgu í Leipzig árið
1912.
Kaffisala vrður í sumar í Dill-
onshúsi og hefur hvorki kaffi-
verð né aðgangseyrir hækkað
síðan í fyrra.
Námskeið fyrir
framhaldsskóla-
kennara
Námskeið fyrir framhalds-
skólakennara í ensku og sögu
verður haldið í Mora lýðháskól-
anum í Sviþjóð 1.—10. ágúst
1965 á vegum Fræðslumála-
stjórnar Svíþjóðar, Upplýsiríga-
þjónustu Bandaríkjanna og Ful-
brightstofnunarinnar.
Fulbrightstofnunin á íslandi
mun veita tvo ferðastyrki á
þetta námskeið, en búist er-við,
að um 40 kennarar frá Svíþjóð,
Danmörku, Finnlandi, íslandi
og Noregi verið þátttakendur.
Dvalarkostnaður verður greidd-
ur af hlutaðeigandi yfirvöldum
í Svíþjóð.
Umsóknir um þátttöku í náms
skeiði þessu verða að hafa bor-
izt fyrir 30. júní 1965.
Frá FuLbrightstofnuniani á ís-
landi.
Hollenzkir sjómenn ■
gæzlu grunaðir um smygl
Þjóðleikhúsið byrjar
sýningar út á landi
Sýnir í sumar “Hver er hræddux við
Virginiu Wolí“
Leikendur Þjóðleikhússins
hófu í gær leikferðalag vestur
og norður á land og er leikritið,
sem sýnt verður í þessari um-
fangsmiklu leikferð „Hver er
hræddur við Virginíu Wolf“ eft-
ir Edward Albee. Þetta leikrit
er einhver mesti leiksigur Þjóð'-
leikhússins á þessu leikári enda
voru gagnrýni og undirtektir við
það mjög góð'ar.
Leikritið var frumsýnt í Þjóð-
leikhúsinu h. 14. jan. s.l. og voru
sýningar á leikritinu þar alls 33
og leiksýningargestir á 13. þús.
und. Þýðir það, að nærri upp-
selt hafi verið á öllum sýning-
unum. Verður að telja það bera
vott um mikinn leiklistaráhuga,
þar eð leikritið er ekki gaman-
leikrit heldur mikill leiklistar-
viðburður.
Þá hefur leikritið verið sýnt
af leikendum Þjóðleikhússins 7
sinnum í nágrenni Reykjavíkur
og nú síðast á Flúðum h. 14. júní
s.l. Var leikritinu tekið mjög
viel á öllum þeim stöðum, þar
sem það var sýnt.
Fyrsta sýningin í leikferð
beirri. sem hófst í gær, átti að
vera á Logalandi I Reykholt*-
dal í gærkvöldi. í kvöld var síð-
an fyrirhugað að leika í Borgar-
nesi og annað kvöld að Breiða-
bliki í MiklaholtshreppL Síðan
verður haldið áfram um Snæ-
fellsnes, þaðan um Dali og Vest-
firði. Er áætlað, að 50. sýningin
verði á ísafirði h. 28. júnL
Frá Vestfjörðum verður farið
yfir Steingrímsfjörð og áfram
austur. Verður 60. sýningin vænt
arilega á Sauðárkróki h. 8. júlL
og á Akureyri er ráðgert að
sýna leikritið 11.-14. júlí. Það-
an verður haidið áfram norður
og austur til Hornafjarðar. Eru
sýningar á þessu ferðalagi áætl-
aðar milli 45 og 50.
1 síðustu leikferð Þjóðleik-
hússins út á land, sem farin var
sumarið 1963, var sýnt leikritið
,,Andorra“ eftir Max Frisoh. Hef
ur Þjóðleikhúsið efnt til leik-
ferða út á land flest sumur og
hafa móttökur jafnan verið mjög
góðar. Þátttakendur í leikfélög-
um út á landi hafa ekki hvað
sízt sýnt leikendum Þjóðleikhúss
ins mikla velvild og oft veitt að-
stoð varðandi margt sem með
hefur þui-ft.