Morgunblaðið - 20.06.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.06.1965, Blaðsíða 22
22 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 20. júní 1965 S EFTIR ÞORBJÖRN GUÐMUNDSSON FAGURT er um a9 litast, þegar ekið var frá Beirut upp snarbrattar hlíðar Libanons fjallgarðsins — hvort sem menn virða fyrir sér byggð- ina í hlíðunum, þar sem farið er um hvert smáþorpið af öðru — eða horft er til baka yfir höfuðborgina. En hita- mistur grúfir yfir Miðjarðar- hafinu. Það vakti athygli okkar, hve lítið líf virtist í flestum þorparuia, sem farið var um. Ekki var betiuir séð en fjöldi hinna glaesilegu húsa þar stæðu auð, jafnvel við heilar giitur. Á þessu var sú skýring að hér var alls ekki búi'ð yfir 'baust- og vetrarmánuðina. Húsdn votru í eigu efnafólks, sem flutiti í þau á vorin, eða leigðii þau út, en hélt svo aft ur til borgarinnar með haiust- inu. Og raú var komið haust samkvæ-rrut almaraakinu og að áliti heimamanraa þótt hitinn færi yfir 20 stig dag hvem. Ferðirani var aninars heitið til borgarinraar Baalbeck í Bekaiadalnum. Og þegar niður í dalinn kom var einnig ekið um nýtízkuleg þorp og bæi áberandi í örum vexti. Hvar- vetna sáust þess merki, hve mikil veimegun ríkir í larad- inu. Að vísu gat aö líta ein- staka Araba riðaradi asna eða teyma haran með klyfjar. Furðulegt er, hve stóra byrði þetta smávaxna dýr getur borið. Á einum þeirra tví- merarabu t.d. meran í góðum holdum, og asrainn lét sig ekkert um það muiraa. í sveitinni klæðast að vísu fleiri á gamla aralbíska vísu en í bonguraum, meran með 'höfu'ðklúta og í hinuim sér- kennilegu rasssíðu buxum, en það voru allt rosknir menin eða aldraðir. Leiðsögukona okkar upplýsti, að txraga fólk- ið notaði þennan búniing ekki lengur og í raiuninni ekki aðr- ir en „gamaildags" méran, eiras og hún orðaði það. Nei, Libanon er ekki land fortfð- ariranar í lifnaðarháttum fólks iras, þótt þar sé elzta byggða bólið, siem örugg vissa er til um á jörðirani. Við sáum nokkur kameldýr á beit, en þau eru orðin sjald- gæf á þessum slóðum. „Já, þið eruð heppnir," sagði frú • BAALBECK — STÓR- KOSTLEG BORG Bekaa- da 1 urinn liggiur í yf- ir 1000 metra hæð milli Liiba- boras- og Anti-Libanons-fjalla. Frjósemi datsins er mjög mik il og hefur hann stundum ver ið kallaður „brauðkarfa Liba- nons”. Hin sögufræga borg Baalibeck liggur á slóbturani við rætur Anti-Libanons-fjall araraa. Á tímum Fönekíumanraa var þarna miðstöð trúarlegs lífs og borigin ber heiti sólar- gu'ðsins Baail. Eftir sigungöngu Alexanders mikla s-ettust Grikkir að í borgirani og nefndu haraa Helio<polLS (borg sólariraraar), en lengst mun heninar þó miranzt vegraa hinraa miklu hofa, sem Rómverjar reistu þar. Fyrir rúatir þeirra heldur borgin frægð sirani. begar Rómiaveldi stóð með sem mestum blóma var Baalbeck útvörður ríkisins í austri. Um borgina l'águ höfuð leiðir anstur á bóiginn til Persíu, Indl'ainids og Kína. Stað urinn var hinn heppiilegas'ti fyrir Rómverja til að sýna þessum þjóðum veldi sitt og mátt. Þar skyldi ekkert fara á milli mála. Hiraaar risaistóriu hofbyggingar voru þess tal- andi tákn. Byggiingarefnið var líka raærtækt, kalksteinninn í fjölliumum og skammt til sedrus-skóganraa. Bekaa-slétt an, frjósöm og gjöful, gerði Enn standa nokkrar loft- plötur á milli súlnanna, út- flúraðar og mcð guða-mynd- um Rómverja, • SKTR Á BORÐUM Libanonsbúair bjóða gestum sínum mikinn og Ijúffengam mat og leggja á það mikla áiherz.lu að honum séu góð skil gerð. Réttirnir eru oft vairð ég, þegar sikyr var bori’ð á borð í veitingahúsi í Bekaa- dalnum. En það er ekki snætt sem spónamaitur aiustur þar heldur notað sem álegg ofan á brauð. ONNUR GREIN FRÁ LIBANON einnig kleiflt að hafa þarna fjölmenraa herstöð. • EINSTÆÐAR RÚSTIR Hofunum miklu eða must- erisga'rðinum verður ekki gert skil hér, enda ekki á míraai færi að lýsa rústunum, sem þarna eru, svo meran geri sér fullnægjandi grein fyrir, hve stórkostlegar byggingarnar hafa verið. Til þess þurfa meran sjálfir að fana til Baalbeck og gefa ímyndunar aflinu lausan tauminn. Þó er ekki víst aið það nægi til þess að leysa þá gátu, hvennig Rómverjum hefur tekizt að reisa þessi risamannvirki og listaverk, jafnvel þó það tæki þá 250 ár og til verksins hefðu þeir hundru'ð þúsunda þræla. í Jupiter-ihófirau eirau voru Séð yfir hluta af musterisgarð inum. • BRETTTIR TÍMAR !>á voru og á stöku stað við vegiran sölutjöld Araba, en al- geragast var að hirauirraeginn vilð þaran sama veg væri ný- reist berazínstöð með tilheyr- andi verzlun. Á tveimiur stöð- um skammt frá veginum höfðu þó Bedúinar slegið upp tjöldum sírauim, en að sögn fækkar nú mjög þeim, sem koma þarna við á flakkirau með hjarðir siraar. Naja, leiðsögukonan, „fyrr á þessu ári kom hingað þýzk biaöakoraa, sem endilega vildi sjá kameldýr og ljósmynda, en þó við færum tvisvar til Baalbeck sáum við ekkert. Þið skiljið, við þurfum ekki að nota þau lengur, bílarnir eru miklu heppilegri farar- tæki.“ svo margir, að diskarndr kom ast ekki fyrir á bofðinu neroa þeim síðiustu sé sitaflað á rerad ur þeinra, sem fyrir eru. Og gesturinn verður að sýraa þá sjálfsögðu kurteisi að gæða sér á öfflu og borða vel. Mál- tíðin tekur oftast langan tíma — að sið þeirra austurlerazku liggur ekkert á. Undrandi Bakkusarhofið eins og það lítur út í dag. Súluruar sex, sem enn standa eftir af Jupiter-hofinu. Þær eru 20 metra háar. 1 bærfpiieii, seisi Rósn- verpr gerðu að tákni uiti veðdi sitt BAALBECK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.