Morgunblaðið - 29.09.1965, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 29.09.1965, Qupperneq 4
MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 29. sept. 1965 4 Kvöldvinna óskast 18 ára skólastúlka óskar eftir vinnu nokkur kvöld í viku. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, — merkt: „Kvöldvinna 2672“. Bátur óskast Óska eftir að kaupa um 1% tonna trillubát. Uppl. í síma 51894. 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu. Tvennt í heimili og vinna bæði úti. Reglusemi. Upplýsingar í síma 37061. Keflavík - Ytri-Njarðvík Reglusama stúlku vantar eitt herbergi og eldhús eða eldunarpláss strax. Uppl. í síma 7473. Smiður og verkamaður óskast nú þegar. Húsgagnavinnustofa Axels Eyjólfssonar Sími 18742 og 10117. Þýzk stúlka, 28 ára gömul óskar eftir að komast í húshjálp hjá ísl. fjölskyldu. Talar ensku, frönsku, þýzku og finnsku. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Hús- hjálp — 2677“. Keflavík Lítil og snotur nýlendu- verzlun til leigu í Kefla- vík. Góður lager og áhöld til sölu. Sími 1326. Tökum hörn í gæzlu frá 1—6. Uppl. eftir kl. 2 í dag í síma 22510. Tapazt hefur krómaður hringur af fram- lugt Buick 1963 á leiðinni Akranes—Rvík. Finnandi hringi vinsamlega í 4143, Akranesi. Ungur reglusamur maður tekur að sór að rukka fyrir ýmis fyrirtæki. Tilboð merkt: „Heiðarlegur — 2675“. Stúlka óskast Óskum að ráða stúlku til starfa í bókbandsvinnu- stofu. Bókbindarinn hf. Leifsgötu 4. — Sími 20399. Góður Lassie hundur (helzt stálpaður) óskast til kaups. Uppl. í síma 33617. Keflavík — Suðurnes Vel með farinn Pedigree barnavagn tll sölu. Uppl. í síma 7011. Tveir reglusamir bræður óska eftir herbergi sem næst Iðnskólanum, fram að miðjum desember- mánuði. Fæði æskilegt á saina stað. Uppl. í síma 17605. Málarar Tveir málarasveinar ósk. ast, löng vinna. Sími 37091 eða 18579. í lundi nýrra skóga Skógræktin á íslandi íei stöðugt vaxandi, hvort sem er gamalla skógarleifa um að ræða eða nýrækt á erlendum nytja trjám, oft á tíðum innan um gamla birkikjarrið okkar, sem hefur verið þrautbeitt af skammsýnum islendingum, svo að það er varla lengnr til annars gagns en augnayndis, sem vist er gott, svo langt sem það nær. En draumur margra hefur verið um árabil, sá að klæða landið sem mest skógi, þó án þess að það glati tign sinni og f jallaprýði. í Skorradalnum er verið að rækta mikinn skóg að tilstuðlan margra góðra manna í samvinnu við Skógrækt ríkisins. Ef til vill er sá tími ekki langt undan, þegar hægt verð'ur að sjá slíka viðarflota fljóta niður Skorradalsvatn í átt til sögunarmyll- anna, sem vafalaust munu rísa þar í framtíðinni Myndin er frá Finnlandi. Rætast þá máski orð spámannsskáldsins Hannesar Hafsteins, þegar hann bregður upp myndinni á svofelldan hátt í Alda- mótaljóðum: Sú kemur tíð, er sárin foldar gróa, sveitirnar fyllast, akrar hylja móa, brauð veitir sonum móðurmoldin frjóa, mennmgin vex í lundi nýrra skóga. Steingrímur Kl. Guðmunds- son, málarameistari, Kvist/haga 5 átti &5 ára afmæli í gær. Þau mistök ui'ðu að myndin hér að ofan fylgdi ekki afmælisgrein, sem þá birtist í blaðinu- FRÉTTIR KRISTNIBOÐSSAMBANDH) Á samkomunni í kvöld kl. 8:30 í Betaniu tala æskufólk Gísli, Vilborg og Pálmi. Allir velkomn ir. Kristileg samkoma verður í kvöld í samkomusalnum, Mjóuhiíð 16 kl. 8. AUt fólk hjartanlega velkomið. Vinahjálp. bridgedeild. 1- spila fundur 30/9. á Hótel Sögu kl. 3 e.h. Konur fjölmennið. ÁsprestakaU: Fótsnyrting fyrir aldr að fólk (konur og karla) er hvem mánudag kl. 9—12 f.h. i læknabið- stofunni í Holtsapóteki við Langholts veg 84 Pantanir í sínaa 32084. Kven- félagið. Langhoitssöfnuður. Fótsnyrting fyrir aldrað fólk er í Safnaðarheimil- inu á hverjum þriðjudegi frá kl. 9—12. BIBLÍUVIKA I FÍLABELFÍU Biblíulestrar kl- 5 hvern dag til helgar og almennar sam- komur kl. 8:30. Ræðumaður Áke Orrbeck Indlands-kristni hoði fsænskur). Allir eru vel- komnir bæði á biblíulestrana sem á almennu samkomurnar Happdrœtti Happdrætti Hólafélagsins. D-regið var 10. þ.m. Bæjarfógetinn á Sauðár- króki, Notarius Publicus anniaðiisit drátt inn. Dregið var aðeims úr selduim núm eruiin. Upp komu eftirtalin númer. Ii21ö, farmiði með Gullfoasi til útílandia í 16 daga vetrarferð. Önnur vinninga númer eru þessi: 53, 83, 84, 94, 97, 98, 99, 100, 128, 134, 141, 156, 157, 164, 169, 170, 171, 172, 191, 208, 221, 222, 241, 276, 1 277. 278, 280, 291, 307, 308, 312, 316, 319, | 353, 354, 365, 369, 391, 409, 410, «1, 469, ! 470, 474, 475, 476 , 480, 492, 496 , 595, 606, | 609, 611, 614, 627, 647, 648, 657, 658, 673, ! 701, 717, 719, 720, 726, 727 , 954, 959, 995, 996, 1006, 1080, 1085, 1103, 1.104, 1105, 1184, 1189, 1259, 1260, 1290, 1302, 1309, 1314, 131«, 1317, 1350, 1372, 1447, 1456, 1471, 1546, 1547, 1508, 1601, 1702, 1703, 1704. Vinningann-a má vitja í Verzlun ima Vókulil Aðálgötu, Sauðárkróki sími 77, fyrir 1. desermber n.k. GAIVIALT og con Svo siglir hún bjarta fsodd með seglin blá, allvel henni byrinn blés í daga þrjá. 'Áheit og gjafir Áheit og gjafir til Strandarkirkju afh. Mbl. S. Vesítmanruaeyjum 200; S. Vestmannaeyj um 100; AA 50; S 100; TJ 500; NN 100; SS 50; SS 100; ÁM 600; GG 500; MJ 200; MM og H 200; ESK 450; Margr. Stefánsd. 500; NN 100; SÞ 50; Fríða g.áh. 100; Ví>B 50; NN 1000; ónefnidur 200; AG 250; AMR 100; SJ 25; GÞ 300; GJ 50; Guðrún Gtyðmfunidisdóttir 500; SK 200; EE 100; SM 50; M 500; NN 200; GG 16; KS 50; ferðaiamgur 300; Hí> 50; Heiga 50; Ósk 100; MAÓ 100; NN 20; GMJ 200; HG 30; NN 300. Hallgrímskirkja í Saurbæ afh. Mbl. Gurnna þóra 250; Gömul konia 100; FS 50; L,amaði íþróttamaðurinn afh. MbL Áhélt NN 100. Sólheimadrengurinn afhent Mbl.: Áheit frá konu á Akramiesi 50; ónefnd kona í Hvalhr. Ran,g. 100; einstakling ur á Paitreksfirði aflh. af sr. Tómasi Guðamundssyni 100. Blöð og tímarit JÖKULL kominn út: Jökiíll, ársrit Jöklarannjsófenar- félaigs íslands er ný'feomið út og Fagna þú og gleð þig, dóttirin , Zion! Því sjá, ég kem og vil búa 1 mitt í þér, segir Drottinn (Sak. 2.41) j í dag er miðvikudagur 29. september og er það 272. dagur ársins 1965. Eftir lifa 93 dagar. Mikjálsmessa. Haustvertíð Engla- dagur. ÁrdegLsháflæði kl. 8:53. Síðdegisháflæði kl. 21:13. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki vikuna 25- sept. — 1. okt. Upplýsingar um iæknaþjon- ustu i borginnl gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. Slysavarðstoían i Heilsuvernd- arstöðinnl. — Opin allan sóLtr- hringinm — simi 2-12-30. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í september- mánuði: Aðfaranótt 29. Jósef Ólafsson. Aðfaranótt 30. Eiríkur Björnsson. Aðfaranótt 1. okt. Guðmundur Guðmundsson. Að- faranótt 2- Kristján Jóhannes- MMlAtMMMÉMkMMMfe son. Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 2. — 4. okt. Jósef Ólafsson. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavikur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag* frá kl. 13—16. Framvegis verður tekið á mótl þeint, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frA kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 f.h. Sérstök athygll skal vakin á mlð- vikudögum, vegna kvöldtimans. HoltsopóteÁ, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. I.O.O.F. 9 = 1479398,/é = 9. SK. RMR-29-9-30-VS-FR-HV. K Helgafeil 59659297 IV/V. FJHST. I.O.O.F. 7 = 1479298^ = Freymóður 70 ára Fjörður-Eyja frægur er — Freymóðs saga byrjar hér — Út á fríðri Árskógsströnd augum fyrst leit haustrjöð lönd. Seigur ver „September“ sónglög ný hann færir mér, marga vísu, málverk góð, merka list nú sýnir þjóð- Sjáið drenginn sjötugan sveifla dömu, kattmjúkan, berjast hart við Bakkus karl, bragðvissari en nokkur jarl! Þjóðarskrá þegna’ ófá þú hefur letrað blöðin á, málað leiksviðs töfra tjöld, trúlega enn berð sverð og skjöld. Ingólfur Davíðsson. ; flytur að venju greinar uim jökla laradisins og rannsóknir á þeim. í þessu hefti er m.a- grein eftir Guðmund Pálmason á enSku, er nefnist Gravity Measurements in Grimsvötn Area, grein eiftir Sig urð Þórarinsson um öskuiaga- rannsóknir á Brúaröraafum og krinigum Snæfell og önnur grein um blaup í skriðjöklum Vatna- jökuils síðan 1930, Grein er eftir Jón Eyþórsson um Joklabreyting ar á árinu og önnur grein um ihafís út aif íslandsströndum 1963 — 64 og ennfremur Skrifar Jón uim Brúarjökulsleiðangur 1964 og birtir or’ðasafn á ensku og ís- lenzku um helztu heiti á hafis- um. Þá sterifar dr. Stefán Einars ritinu. Það er prentað á vand- •um 1121 og ýmislegt fleira er í son Heklu í heimsbókmenntun- aðan pappír og prýtt fjöida ljós mynda og skýringaruppdrátta. Skálholtssöfnunina Munið Skálholtssöfnun. Gjöfum ©» veitt móttaka 1 skrifstofu Skál- holtssöfnunnar, Hafnarstrætl 22. Sim- ar 1-83-54 og 1-81-05. Gjafa- hluta- bréf Hallgrímskirkju fást hjá prestum iandsins og 1 Reykjavík hjá: Bókaverzlun Sigf. Eymundsson- ar Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar Samvinnubankanum, Banka- stræti Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkju- smiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjafir til kirkj unnar má draga frá tekjum við framtöl til skatts. Skreið Á bókmennta og lista leið, loks fer nú að daga, Edda reyndist úldin Skreið, sem ítalarnir naga- Vatikanið vart úr leið verður svo til baga. að ilmi þar vor Eddu skreio, eða morkin Saga. Þórarinn frá Steinhúsi- sá NÆST bezti Um nokkurt árabii hefir Lási kokkur, sem mjóg margir Reyk- víkingar og raunar fleiri landsmenn þekkja, verið áDvalarheimUi aldraða sjómanna. Hefír hann gengt þar ýmsum trúnaðarstörfum. Eitt sinn bar svo til að fánar blöktu í hólfa stöng á Dvalar- feeimilinu. Var þá verið að gera útdfór eins gamals sjógarps. Gestkomandi maður á Dvalarheimilinu snéri sér þá tii Lás» kokks og spur'ði hann hvern verið væri að jarða- j — Engan sérstakan, vinur, svaraði LásL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.