Morgunblaðið - 29.09.1965, Síða 19

Morgunblaðið - 29.09.1965, Síða 19
Miðvikudagur 29. sept. 1965 MORCU N BLAÐiÐ 19 ■ Frú Jaqueline Kennedy kom fyrir skemmstu frani á dansleik, sem haldinn var í góðgerðar- skyni í Boston. Er þetta í fyrsta skipti síðan eiginmaður hennar lézt fyrir 22 mánuðum að hún kemur opinberlega fram í fæðingarborg hans. Þessi mynd sýnir, er Valgerður Ólafsdóttir, flugfreyja hjá Loftleiðum afhendir Elliott Roosevelt, borgarstjóra, íslenzka muni til minningar um heimsókn sína, en hún tók þátt í þjóðlegri flugfreyjusamkeppni, sem haldin var á Miami Beach fyrir skemmstu. Ekki kunnum við að skýra frá úrslitum þeirrar keppni. AP — Tveir menntamálaráðherrar, þau Jekaterina Furtseva frá Sovétríkjunum og André Malraux frá Frakklandi opnuðu fyrir skemmstu málverkasýningu í Louvre og er myndin tekin við það tækifæri. Sýningin nefndist: „Meistaraverk franskrar málaralistar í söfnunr um í Lengingrad og Moskvu“. wlnni Odýrar vörur Terylenbuxur drengja frá 285 kr Drengjaskyrtur frá 68 kr. Leðurlíkisjakkar frá 530 kr. Ullarúlpur barna frá 298 kr. Barnasokkar á 27 kr. Nælon regnkápur frá 250 kr. Kvenkjólar frá 150 kr. Herraskyrtur hvítar kr. 150. ao auglysing i útbreiddasta blaðlnu borgar sig bezt. VERZLUNIN, Njálsgötu 49 Hér er stærsti og minnsti maður í sænska hernum. Þeir eru báðir nýliðar. Annar þeirra, Ake Nyström vegum 286 pund og er 6 fet og 7 þumlungar á hæð. Hinn er 5 fet og Ya þumlungur á hæð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.