Morgunblaðið - 29.09.1965, Page 25

Morgunblaðið - 29.09.1965, Page 25
I Miðvikudagur ff. sept. 1965 — Nú, forstjórinn er enn einu sinni í slæmu ska-'1. Ölvaður maður: — Heyrið mig, lögregluþjónn. Gætið þér sagt mér hvar ég er staddur? — Já, þér eruð staddur á horn- inu á Pósthússtræti og Austur- stræti. — Ah, sleppið öllum smáatrið- um, í hvaða bæ meina ég. — Alltaf verður hann harðari og harðari í horn að taka, þessi fjármálaráðherra. — Þetta er nýjasta sportgerðin. miða á ranga sýningu. Þetta get- ur skollakornið ekki veriff Píla- grímskórinn úr Tannhauser. MORCUNBLAÐIÐ 25 i SARPIDONS SAGA STERKA —-fc— Teiknari: ARTHÚR ÖLAFSSON Þetta sér Serapus. Hann hleypur á móti honum ofan á bryggjuna meff krókaspjót mikið í hendi og högg- ur til hans í skjöldinn með svo miklu afli, að Hjör- viður hrökk af bryggjunni og út í sjó. Menn hans gátu náff til hans og drógu hann upp á skipið aftur, en þeir, sem hon- um fylgdu, voru flestir drepn- ir, en fáeinir komust á skipin aftur. Síðan lét jarlsson draga bryggjuna upp á land, og tók þá að dimma af nótt. Skildi þá með þeim að sinni. Hafði Hjör- viður misst þrjú þúsund manna um daginn. Jarlsson fór nú tii herbúða sinna og bað menn drekka og snæða með hraða. Eftir það mælti hann: „Svo segir mér hugur um, að Hjörviður muni ætla að nota sér náttmyrkrið og flytjast í land, á meðan vér sofum, og yfirfalla oss svo óvara. Nú skulum vér skipta liði voru í þrjá flokka, og skal einn part- ur vakta herbúðirnar. Serapus skal meff annan partinn vera við vestursíðu hafnarinnar, en eg og þriðji hluti liðsins skal vakta austursíðuna. En verði nokkur vor ofurliði borinn, skal sá blása í lúður, svo hinir heyri“. Gengu nú hverjlr þangaff, er ætlað var. . JAMES BOND —>f— Eftir IAN FLEMING — Kaffið er tilfcúið einnig, elsku vinur. — og þaff ert þé Byssumaður Le Chiffre sker jakkann utan af Bond. — Þú getur sjálfur farið úr skyrtunni, en vertu fljótur að þyí. JÚMB Ö —-)<—• ■—-)<— — Teiknari: J. MORA Júmbó velti hinum meffvitundarlausa njósnara á bakið. — Já, en þetta er jú Spori, hrópaði hann. — Það var þó hræði- legt, sagði læknirinn. — Ég vona, aff ég hafi ekki slegiff eins fast og ég ætlaði mér. Það er þó heppilegt, að ég skuli vera læknir, því að þá get ég lappað upp á hann. Spori opnaði augun og leit ásakandi á árásarmann sinn. — Eruð þér vinur eða óvinur? stundi hann. — Vinur! Vinur! fullvissaði læknirinn. — Guð minn góður, þá vildi ég ekki hitta óvini mína, sagði Spori og nuddaði kúluna varlega. — Jæja, en nú erum við allir hér, aff undanteknum prófessornum, sagði Júmbó. — Hvaff tökum viff þá til bragffs? Hringj- um á hjálp? — Það er því miður útilokað, sagffi læknirinn. — Eini síminn, sem er i lagi er undir strangri gæzlu . . , KVIKSJÁ J<—* •—-)<— Fróðleiksmolar til gagns og gamans HIN MIKLA HOLLUSTA — Þegar Dominique de Vic, land- stjóri í Amiens og Calais og varaherforingi í Frakklandi, fékk skot í fótinn, sem eyði- lagði vöðvann í hægra fætinum áriff 1586, gat hann ekki leng- ur setiff hest. Hann dró sig því í hlé og settist að á sveitasetri sínu í Guyenne. En þegar hann þremur árum síðar frétti að Henrik m. hefði verið myrtur og að nýi konungurinn þarfn- aðist hjálpar, lét hann saga af sér fótinn, seldi helming eigna sinna og bauð Henrik IV. alla sína fjárhagslegu og hernaffar- legu aðstoð. Þó að hann væri einfættur tók hann þátt í mörg- um orrustum, m.a. var hann í orrustunni við Ivry (14. marz 1590), þar sem konungurinn bauð mönnum sínum aff fylgja sér, en þeir greindu hann á hvítri hjálmfjöður. Þegar Hen- rik, 20 árum síðar féll fyrir hendi morðingja varð hinn holli Dominique svo sleginn, að hann missti meðvitund tveimur dög- um eftir að hann hafði séð stað- inn, sem konungurinn féll á. — Daginn eftir var hann allur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.