Morgunblaðið - 29.09.1965, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 29.09.1965, Qupperneq 26
26 MORGU N BLADIÐ Miðvikudagur 29. sept. 1965 GAMLA BÍÓ t ~ n* CimJ 11411 Dyggðin og syndin (L,e Vice et la Vertu) Ný, frönsk stórmynd, gerð af Roger Vadim, byggð á skáld- sögu De Sade markgreifa. — Danskur texti — Annie Giradot Catherine Deneuve Robert Hossein. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönoiuð innan 16 ára. TONABIÓ Sími 31182. ÍSLENZKUR TEXTI MMmmB NÁTTFÁTÁ^ PAIW .MTHtCOIM TOMMT imt * ANMCTTE flIWCEUO • ELSA LANCflESTER BAflVET UEMBECI- JESSE WfllH •JOOTMcCBEA-BEK LESST DOHBA LOREM-SDSAK HAflT-BOBBI SBAf-CAflBTJOBNSON —S'SBUSmi lEATON-BOflOTBT LAMOUflm Fjörug og skemmtileg ný ameri.sk músik- og gaman. mynd í litum og Panavision með hinum vinsælu leikurum Annette og Tommy Kirk og m. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Snmkomur Fíladelfía Biblíuvikan. — Biblíulestur kl. 5. Almenn samkoma kl. 8.30. Áke Orrbeck. Fiskbúð Vil kaupa eða taka á leigu íiskbúð eða ófullgert pláss. Tilboð sendist blaðinu fyrir 1 okt., merkt: „Fiskbúð — 2671“. Víðfræg Og snilldarvel gerð ný, amerísk sakamálamynd, gerð af hinum heimsfræga leikstjóra, Anatole Litvak. Anthony Perkins Sophia Loren. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. STJÖRNUDfn Simi 18936 UIU ISLENZKUR TEXTI Grunsamleg húsmóðir ||kiM I I JAck NoválQyiMONAsftiRE The A/oToRiooS AINDIAd/ Spennandi og afar skemmtileg ný, amerísk kvikmynd, með úrvalsleikurum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Allra síðasta sinn. Hið íslenzka prentarafélag FUNDUR verður haldinn í Hinu íslenzkra prentarafélagi fimmtudaginn 30. september 1965 kl. 5,15 stund- víslega í Iðnó. Fundarefni: Samningarnir. Stjórn H.Í.P. Laus staða Staða bókara I hjá Bæjarsímanum í Reykjavík er laus til umsóknar. Umsækjandi þarf að hafa góða leikni í vélritun og kunnáttu í ensku og einu norðurlandamáli. Umsóknir sendist póst- og síma- málastjórn fyrir 5. október 1965. Reykjavk, 27. september 1965. Póst- og símamálastjórnin. JHÁSKðLABÍGj Danny Kaye og hljómsveit (The five penaiies) Hin heimsfræga mynd, sem fjöldi manna hefur beðið um að yrði endursýnd. — Louis Armstrong og hljómsveit hans leikur í myndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra siðasta sinn. jíSli^ ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Eftir syndafallið Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Skólavörðustíg 45. Tökum veizlur og fundi. — Utvegum íslenzkan og kín- verskan veizlumat. Kínversku veitingasalirnir opnir alla daga frá kl. 11. Pantanir frá 10—2 og eftir kl. 6. Sími 21360. Vörubilar Mercedes-Renz ’55—’63. Volvo ’55—’63. Skandia ’55—’63. Ford ’51—»59. Chevrolet ’55. Bedford ’61—’63. Thems-Trader ’63. David-Brown 990 ’64 með ámoksturstækjum, sem nýr. Loftpressa getur fylgt. Bila & búvélasalan v/Miklatorg. Sími 2-31-36 BÍLAR Fiat 1165 sem nýr. Fiat 1364. Volkswagen ’65, ekið 12000. Saab ’62 sem nýr. Morris Mini ’64. Opel Caravan ’65, sérstaklega glæsilegur bíll. lo.lfliftQila guðmundar Bercþóruf ötu 3. 8lmir lfi3í* 20070 Rauða myllan Smurt brauð, heilar og háifar sneiðar. Opið frá kl. 8—23,30. Simi 13628 AUSTur bIjar ÍSLENZKUR TEXTl Heimsfræg, ný, stórmynd: Munið: Sjáið: ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum ihnan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sim) 11544. Korsíkubrœðurnir (Les'Fréres Corses) .G< REYKJAYÍKUR Ævintýri á gönguför Sýning í kvöld kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er cpin frá kl. 14. Sími 13191. Unglingakápur fallegar, sérlega ódýrar. Notað 09 Nýtt Vesturgötu 16. Ovenjuspennandi og viðburða hröð frönsk-ítölsk Cinema- Scope litmynd, byggð á skáld sögu eftir Alexander Dumas. Af spennu og viðburðahraða má líkja þessari mynd við Greifann frá Monte Christo og ýmsar aðrar kvikmyndir, sem gerðar hafa verið eftir sögum hins fræga franska skáldsagnameistara. Geoffray Horne Valerie Lagrange (Danskir textar. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAU GARAS -MK* SÍMAK 32075 -3815« 95iP ÓLYMPÍULEIKAR f TOKIÓ 1964 Stórfengleg heimildarkvik- mynd í glæsilegum litum og CinemaScope, af mestu íþrótta hátíð sem sögur fara af. — Stærsti kvikmyndaviðburður ársins. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð Miðasala frá kl. 4. Dansskóli Ráru Magnúsdóttur tekur að fullu til starfa 5. okt. Kennt verður: Ballett — Jazz — Modern — Stage Tek einnig í frúarflokka. — Upplýsingar og inn- ritun í síma 15993 í dag og næstu daga. Afgreiðslumaðnr - Bílstjóri Sendisveinn Okkur vantar nú þegar bílstjóra, afgreiðslumann, (þarf að hafa bílpróf), sendisvein (má vinna part úr degi). Upplýsingar veitir: Matthías Guðmundsson. EGILL VILHJÁLMSSON H.F. Laugavegi 118, sími 22240. i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.