Morgunblaðið - 02.10.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.10.1965, Blaðsíða 1
32 síður 52. árgangur. 224. tbl. — Laugardagur 2. ohtóber 1965 Prentsmiðja Morgunblaðsins. í Indónesín Nasution, landvarnaráðherra sagður hafa hæBt niður hyBtingu stuðningsmanna kommúnista — Sukarno taiinn heiðl á húfi í slnnl, e.t.v. þó veikur Kuala Lumpur, 1. október. — (AP-NTB) — FREGNIR hafa í dag horizt aí alvarlegum átökum í Indó- uesíu. Eftir því, sem næst verður komizt, mun land- varnaráðherra landsins, Ah- dul Haris Nasution, hafa bælt uiður byltingartilraun, sem gerð var í gærkveldi undir forystu ofursta úr lífverði Súkarnos, forseta, Untang, að nafni. Sá hinn sami kvað svokallaða „30. september hreyfingu“ hafa hælt niður byltingu nokkurra herfor- ingja ,er gerð hefði verið að undirlagi handarísku Ieyni- þjónustunnar — með það fyr- Nasution, landvarnarráðherra Ir augum að steypa Súkarno af stóli. Af hálfu Bandaríkjastjórn- ar eru staðhæfingar um hlut- deild leyniþjónustunnar sagð- ar uppspuni frá rótum. Af síðustu fregnum í kvöld var enn ekki fyllilega ljóst, hvernig komið var málunum. Untang ofursti hafði sett á laggirnar 45 manna byltingar- ráð, þar sem sæti áttu meðal annarra dr. Subandrio, utan- ríkisráðherra og fleiri hátt- settir embættismenn, er vitað er, að hafa verið hlynntir kommúnistum og eflt áhrif þeirra í stjórninni. Hafði ráð- ið öflugan hervörð um höll Súkarnos og virtist ætla að taka öll völd í landinu. í kvöld lýsti hins vegar tals- maður Nasutions, hershöfð- ingja, því yfir, að leiðtogar byltingarráðsins hefðu verið handteknir, Súkarno forseti væri heill á húfi og völd hans tryggð. Síðar tilkynnti Mohammed Sabur, yfirmaður lífvarðar forsetans, að líta bær i á Súk- arno sem leiðtoga þjóðarinn- ar efíir sem áður. • Fyrstu fregnir af átökunum í Indónesíu hermdu, að í gær- kvöldi hefði verið komið í veg fyrir tilraun til þess að steypa Sukarno af stóli. Hefði leyni- þjónusta Bandaríkjanna staðið að baki þeirri tilraun, er nokkrir hershöfðingjar landsins hefðu gert. Þessir aðilar hefðu ætlað að gera byltingu í landinu fyrir n.k. þriðjudag, en nú hefðu hers höfðingjarnir allir verið hand- teknir. Það var útvarpið í Djakarta, Framhald á bls. 31. forseti Indonesíu og Chou En-Lai, forsætisráðherra Kína. Myndin var tekin fyrir skömmu í Djakarta. Fundur Æðsta ráðsins: Rædd drög aö nýrri Moskvu, 1. okt. — (AP-NTB) ÆÐSTA ráð Sovéfríkjanna kom saman í Kreml í dag til tveggja daga fundar, a.m.k. Verður þar rætt um ýmis mál, einkum þó hinar nýju efna- hagsáætlanir stjórnarinnar. Dagskrá og umræðuefni Æðsta ráðsins eru yfirleitt aldrei birt fyrir fram, en haft var eftir áreiðanlegum heirn- ildum í Moskvu í dag, að þar verði e.t.v. fjallað um fyrstu drög að nýrri stjórnarskrá fyr ir Sovétríkin. Núgildandi stjórnarskrá er frá árinu 1936. Ennfremur er líklegt, að ráð- ið ræði undirbúning að 23. þingi kommúnistaflokksins, sem ákveðið hefur verið að halda 29. marz n.k. Á fundinum í dag tilkynnti Kirill Mazurov, varaforsætisráð- herra, sem flutti skýrslu stjórn- arinnar, að ákveðið hefði verið að stofna 28 ný ráðuneyti, er hafa skyldu yfirumsjón með allri iðnaðarframleiðslu landsins. — Koma þau í staðinn fyrir fimm- tíu svæðisbundin efna'hagsráð, er Nikita Krúsjeff lét koma á laggirnar fyrir átta árum, og mætt hafa mikilli gagnrýni. Jafn- framt upplýsti Mazurov, að tvær mikilvægustu efnahagsstofnanir Krúsjeffs — Æðsta efnahagsráð- ið og Þjóðhagsráðið — hefðu ver- ið lagðar niður og við hlutverki þeirra tæki Skipulagningarnefnd ríkisins (GOSPLAN). Af hinum 28 nýju ráðuneytum eiga 11 að ná til þjóðarinnar allr- ^ ar og f jalla um hinar ýmsu grein- ar vélaiðnaðarins, ga^iðnaðarins, byggingariðnaðar og samgöngu- Framhald á bls. 31. Enn átök meö Ind- verjum og Pakistönum Rawalpindi og Nýju Dehli, að bardagar stæðu í Chambhér- 1. októiber, NTB, AP. | aðinu í Suður-Kasmir með Ind- PAKISTANIR tilkynntu í dag verjum og Pakistönum, sem náðu héraðinu á sitt vald á fyrstu Skipað í norsku stj la Verður Lyng utanr íkisráðher ra? Osló, 1. október. — NTB. NÆR FULLVÍST er nú hversu verði skipað í stjórn þá, sem við tekur af Verkamannaflokksstjórn Gerhardsens 12. okt. n.k., að undanteknum þrem eða fjórum ráðherraembættum, og herma fregnir, að þessi verði skipan manna í ráðuneyti hins nýja for saetisráðherra, Per Bortens: Utanríkisráðherra — John Lyng, fylkisstjóri. — Hægrifl. Fjármálaráðherra — Ole Myrvoll prófessor. — Vinstrifl. Atvinnumálaráðherra — Helge Seip, ritstj. og þingmaður — Vinstrifl. Landbúnaðarráðherra — Bjarne Lyngstad, hóndi og þingmað- ur. — Vinstrifl. Samgöngumálaráðherra — Hákon Kyllingmark, þingmaður. — Hægrifl. Kirkjumála- og kennslumálaráð herra — Kjell Bondevik, dó- sent. — Kristil. fl. Félagsmálaráðherra — Egil Aar- vik, ritstjóri. — Kristil. fl. Launa- og verðlagsmálaráðherra — Dagfinn Várvik, ritstj. — Miðfl. Verzlunarmálaráðherra —• Káre — Willoch, þingni. — Hægrifl. Dómsmálaráðherra — Ragnhild Elisabeth Schweiggárd Selmer, skiplaráðandi. — Hægrifl. John Lyng. Fjolskyldumála- og neytenda- málaráðherra — Else Skjerven lektor. — Kristil. fl. Framhald á bls. 31. dögum styrjaldarinnar. Sögðu talsmenn í Rawalpindi, að ind- verskt herlið hefði rofið vopna- hlé það sem nú hefur staðið í rúma viku á þessum slóðum og gert árás á stöðvar Pakistana. Þá kærðu Indverjar Pakistani fyrir að rjúfa vopnahléð og sögðu að herlið Pakistana hefði farið yfir vopnahléslínuna I dag. Bruce MacDonald, hinn kana- diski fyrirliði friðargæzlumann- anna hundrað, sem komnir eru til Kasmír að skilja í milli herja Indlands og Pakistans sagði í dag að ástandið væri ótryggt og erfitt vi'ð að eiga. Slewnrt til Sovétríkjonua London, 1. októiber NTB. Utanríkisráðherra Breta, Mic- hael Stewart, mun fara í opin- bera heimsókn til Sovétríkjanna seint í nóvember- n.k. eða í byrjun desember, að því er kunngert var í London í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.