Morgunblaðið - 02.10.1965, Side 3

Morgunblaðið - 02.10.1965, Side 3
r Laugardagur 2. okt. 1965 MORGU N BLAÐIÐ 3 Eldeyjarboði eða gos? Hver veit? Allar myndirnar eru teknir með sjálfvirkri Cannoett myndavéL GOSI Eitthvað gerðist, en hvað? Við lögð'um upp úr nóni, galvaskir og forvitnir. Við ætluðum að sjá þetta nýja -Reýkjanesgos. Eki'ó var, sem leið lá að Reykjavíkur- flugvelli, og þar beið „Vorið“ á þnssum haustdegi. Flugvél Björns Pálssonar. Flugstjórinn, Guðjón Guð- jónsson bauð okkur velkomna, og á'ður en okkur varði var rénnt úr hlaði af einni flug- brautinni í leit að gosi. Má ég reykj,a mina pípu?, spurði ég. Sjálfsagt, sagði Guðjón, en ekki fyrr en eftir flugtak. Við flugum út yfir Skerja/fjörð með sker á báða bóga. Sem við nálgu'ðumst Rosmhvalsnes sáuim við reyk við ströndina. Einn af okkur fórnaði hönd- um og sagði: „Guð hjálpi okkur, er gosið svona nærri?“ Þetta reynd- ust brátt vera sildarbræðslur þeirra Njiarðvíkinga og Kefl- víkinga. Og þá blasti við okkur Keflavíkurflugvöllur. Hvað er þetta?, sagði ein- hver. Þetta er Keflavikurflugvöll ur. Jæja, sagði hinn sami. Er hann virkilega svona lítill. Já þetta eru nú öll ósköpin sagði Guðjón flugstjóri. Vatnsleysuströndin var að baki með svínabúi og Kálfa- tjarnarkirkju. Rétt hjá teygði úr sér nýi Keiflavíkurvegur- urinn, eins og Ormurinn langi eftir endiLangri heið- inni, þegar Kúagerði sleppti, og nú geta menn farið að búa sig undir að greiða gjald- ið fyrir að aka hann. Skyldu máski sumir heldur vilja aka reiðveginn við hliðina, eins og Steinn heitinn Steinar orð aði það. Keflavík að baki, Hafnir og Reykjanesviti og bnátt blasir Eldey við. Við minnumst í huganum Hjalta. Þessl þýzkl fogarl vlssl ek ki að verið gæti að hann fengi þorskana soðna í vörpuna. Greinargerð frá Lækna- félagi Reykjavíkur HINN 1. apríl 1965 félilu úr gildi samningar um greiðislu fyrir heimilislæknislþjónustu milli Tryiggingastofnunar ríkisins ■vegna sjúkrasamlagann,a í Kefla vík og Njarðvíkurhreppi annars vegar og iæknafélags íslands vegna starfandi lækna í Kefla- vík og Njarðvíkum hins vegar. Samningar tókust ekki. Aðeins var deilt um greiðslu fyrir varð- þjónustu læknanna eftir venju- legan vinnutíma og á helgidög- um og frídögum. Læknarnir töldu sig eiga rétt á hliðstæðum greiðslum fyrir þessi störf og þrátt fyrir mikla bið var ákveð- læknar í Reykjavík flá sam- kvæmt samningi við Sjúkrasam lag Reykjavíkur enda eru þeir félagsmenn í Læknafélagi Reykja víkur. Tryiggingastofnun ríkisins bauð aðeins að semja um fast gjald fyrir þessa þjónustu kr. 26,00 á ári fyrir hvern samlags- mann og vitjunargjald kr. 110,00 fyrir hverja næturvitjun. Til 31. júlí 1965 störfuðU lækn- arnir og tóku gjald fyrir um- rædda þjónustu í samræmi við eldri samninga. Er það sýndi sig, að samningar myndu eigi nást Allskoriar boðar og blind- sker eru á næsta leiti. Er þetta nýtt eða gamalt sker er spurt. Ætli það sé ekki gamalt. Við skulum vona það. Þeir þykjast sjá þetta í rad- ar á Veðurstofunni. Ekki þó þetta hvíta fram- undan, stynur einn okkar upp. Nei, þetta er sennilega Eldeyjarboðinn, 45 mílur út í hafsauga. Einkennilegt er samt að sjá allan þennan vik- KeflavíkurflugvöIIur. Jæja ; Er hann sv°na lítill? Já, þetta eru nú öll ósköpin, svarað* flugstjórinn. ur á þessu svæði. Við renndum okkur niður að þýzkum togara, sem var þar að stunda veiðiskap sinn. Þeir virtust ekki hafa hug- mynd um, að þeir vœru að veiða yfir eldgosasvæði, gáfu okkur jafnvel langt nef, og sögðu með sjálfum sér, að þeir myndu selja þeim m.un betur út í Cuxhaven í næstu viku. Auðvitað gat þessi Eldeyj- ið, að læknarnir tækju gjald fyrir störf sín samkvæmt gjaldskrá Læknafélags Reýkjavíkur og var þáð gert frá 1. ágúst 1965. Trygg- ingastofnun ríkisins óskaði þá eftir að málinu yrði skotið til gerðardóms samkv. ákvæðum 51. gr. almannatryggingalaganna. Var á það fallizt af læknum að leggja málið fyrir gerðardóm- inn. Hinn 20. þm. var kveðinn upp dómur í málinu. Péllst meiri hluti gerðardómsins á skoðanir Tryggingastofnunar ríkisins og ákvað, áð fyrir nætur- og helgi- dagavarðstiöður lækna skyldu sjúkrasamlögin greiða fast ár- gjald kr. 26,00 fyrir hvern saan- laigsmann og 10,00 fyrir hvert barn á framfæri samlagsmanna arboði veri'ð gos. Enginn veit. Eitt sinn kom þarna upp eyja. Danskir settu út í hana Dannebrog. Það eru röisk hundrað ár síðan. Árið eftir, þegar þeir ætl- uðu að helga sér hana fyrir al-vöru Danakóngi, var eyjan sokkin í svartan mar. Vfð hringsóluðum nokkra stund yfir þessu gosi, sem við vorum að leita að. Mikil ósköp. Það braut á þessu. Sjórinn var hvítfryssandi, vikur flaut í kjölfari togar- ans, en enginn reykur var sjáanlegur. Eftir nokkra stund snerum við heim á leið. Guðjón flug- stjóri á Vorinu sagði mér, að þeir í Keflavík gæfu honum góða stefriu. Stafnes var fyrir framan Hafnir og Kotvogur. Brátt var lent á brautinni, sem gengur út frá Miklatorgi, sjaldan notuð, en samt reynd ist hún nógu gó'ð fyrir blaða- menn og ljösmyndara í leit að gosi, sem því miður fannst ekki. Allt um það, flugferð- in var ágæt. Fr. S. auk vitjunargjalds kr. 110,00 fyrir hverja vitjun. Samkvæmt gerðardómnum verða heildar- greiðslur til læknanna allra því áðeins kr. 9.697,83 á mánuði fyrir varðstöður allar nætur frá kl. 17,00 að kveldi til kl. 8,00 að morgni, alla laugardaga frá há- degi og alla helgi- og frídaga. Ennfremur ber læknum fyrir þetta gjald að leggja til afnot af simia, lækningastofu og öðru, er til þarf svo og leggja til bif- reið ef í vitjun er fari'ð. Er ljóst að slíkt er óviðunandi. Hef ur dómi gerðardómsins nú verið sagt upp frá 1. janúar 1966 að STAKSTFINAR Merkur atburður? EFTIR yfirlýsingu utanríkisráð- herra Kína í fyrradag og for- sætisráðherra þeirra í gær, hefðu margir haldið, að komm- únistar hér á landi mundu sjá sér þann kost vænstan að þegja um Rauða-Kína, og gera ekki * frekari tilraunir til þess að rétt- læta stjórnarfarið þar í landi og utanríkisstefnu þess. Hrokafullar t yfirlýsingar kínverskra valda- manna, hafa verið með þeim hætti að menn í öðrum löndum standa agndofa frammi fyrir nær trúarlegu ofstæki kínverskra kommúnista, og fullkomnu skiln- ingsleysi á því, hvað ný styrjöld kann að hafa í för með sér. En skriffinnar Þjóðviljans láta sér ekki segjast, og í gær minnast þeir þess í forustugrein, að 16 ár eru liðin frá valdatöku kommún- ista í Kína. Segja þeir að „1. október 1949 verði lengi minnst í mannkynssögu vegna þess atburð ar“. Minnizt að endemum f Vafalaust er það rétt hjá Þjóð- viljanum, að valdatöku kín- verskra kommúnista verður lengi minnzt í veraldarsöguni, en það verður vegna þess, að þá komust til valda hjá fjölmennustu þjóð veraldar ofstækismenn, sem virð- ast ekki fullkomlega heilir á geðs munum, ef marka má yfirlýsing- ar þeirra að undanförnu. Tíma- bils kommúnismans í Kína mun síðar verða minnzt í veraldarsög- unni, sem eitt mesta kúgunar- tímabil í sögu kínverskrar þjóð- ar, og forustumenn kommúnista í Kína verða settir á borð með Adolf Hitler og öðrum slík- um. Er Kristinn ónægður? Annars hlýtur Kristinn E. Andrésson að vera mjög ánægð- ur um þessar mundir. Hann hef- ur í mörg ár verið einangraður í stuðningi sínum við Kína innan >» kommúnistaflokksins hér á landi en nú virðist sem málgagn komm únistaflokksins sé stöðugt að fær ast meir og meir yfir í hinar kín- versku herbúðir. Hljóta þetta að þykja uggvænleg tíðindi hjá Sovétmönnum, sem fylgjast ná- kvæmlega með þróun mála í öll- um kommúnistaflokkum heims, og reyna að koma í veg fyrir frekari stuðning við Kínverja en orðið er meðal kommúnista víðs- vegar um heim. Þessi aukni stuðn ingur við Kína hefur orðið sér- staklega áberandi eftir Kínaför eins ritstjóra Þjóðviljans, og er ekki annað að sjá, en hann hafi „frelsazt" í þeirri heimsókn. — Kristinn E. Andrésson hlýtur að vera ánægður með þessa þróun, og sjálfsagt er kínverska sendi- ráðið í Kaupmannahöfn það einnig, en vera má, að skrif Þjóð- viljans veki ýmsar aðrar tilfinn- ingar en hrifningu í Moskvu. telja. Stjóm Læknafélags Reykjavikur. Lögðu hröfui fyiir kjoiaddm DÓMÞING í Kjaradómi hófst klukkan 5 síðdegis í gær. Þar voru mættir umboðsmenn aðilja, kjararáð Bandalags starfsmanna ríkis og hæja og samninganefnid ríkisstjórnar- innar. Umboðsmenn BSRB lögðu fram kröfur sínar og fengu viku frest til að skila grein- argerð. Annað gerðist ekki. 1 Kjaradómi eiga sæti Svein björn Jónsson, hrl., formaður; Benedikt Sigurjónsson; Eyjólf ur Jónsson; Jóhannes Nordal og Svavar Pálsson. Samkvæmt lögum á Kjara dómur að hafa skilað úrskurði sínum fyrir 1. desember n.k.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.