Morgunblaðið - 02.10.1965, Page 4

Morgunblaðið - 02.10.1965, Page 4
4 MORGUNBLAÐID Laugardagur 2. okt. 1965 Húsgagnasmiðir eða menn vanir innrétt- ingavinnu óskast. Uppl. eftir kl. 7 í kvöld og á morgun í síma 22948. Tvo háseta og vélstjóra vantar á 100 rúmlesta skip. Upplýsingar í síma 17662. Ung kona Með þrjú börn óskar eftir ráðskonustöðu eða annarri vinnu, má vera úti á landi. Upplýsingar í síma 23998. Orgel-Harmoníum Vil kaupa notað Orgel- Harmoníum. Helgi Hallgrímsson Sími 11671. - Ránargötu 8. Einbýlishús til sölu Tilboð sendist afgr. Mhl., merkt: „Einbýlishús 2697“ fyrir mánudagskvöld. 3ja herb. íhúð til leigu nú þegar á góðum stað. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „íbúð — 2695“. íbúð óskast 2—3 herb. íbúð óskast til leigu frá 1. janúar ’66. Tvennt fullorðið í heimilí. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 33225. Athugið! Gufuþvoum mótora í bíl- um og öðrum tækjum. — Stimpill, Grensásveg 18. Sími 37534. Heimamyndatökur Barnapassar og heima- myndatökur. Brúðkaups- blóma- og tækifærismynda tökur í ekta litum. Pantið með fyrirvara í síma 23414 Stjörnnljósmyndir, Flókagötu 45. Bílasprautun Almálum og blettum bíla. Bilamálun S.F. Bjargi við Nesveg. Sími 2-3-4.70. Hestamenn Settur 5 vefcra foli til sölu. Uppl. í síma 1284 í Ytri- Njarðvík eftir kl. 20. Sniðkennsla Næsta kvöldnámskeið hefst 4. okt. Framhaldsnámskeið hefst 12. okt. Innritun í síma 19178. SigTÚn Á. Sigurðardóttir Drápuhlíð 48. Keflavík — Suðurnes 3ja—4ra herb. íbúð óskast í Keflavík eða Njarðvíkum. Uppl. í síma 176 A, Kefla- vík. Keflavík Telpuúlpa, blá með hvítrós óttu fóðri tapaðist af leik- vellinum við Miðtún. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 2162, Skólaveg 32. Keflavík — Nágrenni Óskum eftir eins til 2ja herb. íbúð frá næstu ára- mótum. Uppl. í síma 2245. Messur ú morgun Hatevjarkirkja. t Fíladelfía Reykjavík / Gu'ðsþjónusta kl. 8.30. Áki J Orbekk prédikar. I Filadelfía, Keflavík. i Guðsþjónusta kl. 4. Áki / Orbekk prédikar. J Dómkirkjan \ Messa kl. 11. Séra Óskar J. I Þorláksson. 4 Bústaðaprestakall 1 Barnasamkoma í Réttar- / holtsskóla kl. 10.30. Guðsþjón * usta kl. 2. Messan er sérstak- ^ lega helguð skólafólki. Séra | Ólafur Skúlason. Haustferm- ingarbörn komi í Réttarholts skóla mánudaginn kl. 5.30. Asprestakall. Barnaguðsiþjónusta kl. 11 í Lauigarásbíó Messa kl. 5 i Laugarneskirkju. Haustferm- ingarbörn eru beðin að koma til vfðtals mánudaginn 4. okt. i kl. 6 að Hjallaveg 35. Séra Grímur Grímsson. uð á íslenzku. Dr. Jako'b Jónsson sóknarprestur. Haust fermingarbörn séra Jakobs Jónssonar komi til viðtals í Hallgrimskirkju mánudaginn 4. okt. kl. 6. Langholtsprestakall Útvarpsmessa kl. 11. Séra Árelíus Níelsson. Grensásprestakall. BreiðagerðisskólL Barna- samkoma kl. 10.30. Skólaguðs þjónusta kl. 2. A'ðalsafnaða- fundur á sam.a stað kl. 20.30. Séra Felix Ólafsson. Ú tsk álaprestakal 1 Messa að Útskálum kl. 2. Séra Guðmundur Guðmunds- son. Laugardælakirkja. Messa kl. 2. Séra Sigurður Pálsson. Fríkirkjan í Reykjavík. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Langholtssöfnuðir Haustfermingarbörn okkar eru beðin að koma til viðtals í Safnaðarheimilinu mónudag inn 4. okt. kl. 6. Séra Árelíus Níelsson og séra Sigurður Haukur Gúðjónsson. ' Kópavogskirkja Messa kl. 2. Haustferming- arbörn beðin að mæta. Séra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja Messa kl. 2 (athugið breytt an messutíma) Barnaguðs- þjónusta kl. 10. Haustferm- ingarbörn eru beðin að koma til viðtals í Laugarneskirkju (austurdyr) fimmtudaginn 7. okt. kl. 6. Séra Gar'ðar Sviav- arsson. 1 Neskirkja t Messa kl. 11. Séra Jón / Thorarensen. i Hallgrímskirkja. 7 Messa kl. 11. Pró.fessor dr. \ theol. Henry Clavier frá 4 Strasfibourg prédikar. Ræðan 1 verður flutt á ensku en túlk- Hafnar f jarð arkirk ja Messa kl. 2 (Athugi'ð breytt an mesisutíma). Séra Garðar Þorsteinsson. Háteigsprestakall. Messa í Sjómannaskólanum kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Haustfermingarbörn eru beð- in að koma til viðtals í Sjó- mannaskólann mánudaginn 4. október kl. 6. Séra Jón Þor- varðsson. Elliheimilið GRUND Guðsþjónusta með altaris- göngu kl. 10. Séra Magnús Runólfsson messar. Heimilis- prestur. Keflavíkurflugvöllur Guðsþjónusta í Innri-Njarð víkurkirkju kl. 11. Séra Bragi Friðriksson. Keflavíkurkirkja Barnasamkoma kl. 11. Séra Björn Jónsson. Innri-Njarðvíkurkirkja. Messa kl. 2. Séra Björn Jónsson. F RÉTTIR Kvenfélag Iláteigssóknar held- ur fund í Sjómannaskólanum, fimmtudaginn 7. okt. kl. 8,30. Kristileg samkoma verður sunnudagskvöldið 3. okt- í sam komusalnum Mjóuhlíð 16, kl. 8. Allt fólk hjartanega velkomið. Fermingarbörn. Neskirkja. — Haustfermingarbörn mæti í Nes kirkju mánudaginn 4. okt. kl. 5. Börnin hafi með sér ritföng. — Séra Jón Thorarensen. Mosfellsprestakall. í forföll- um sóknarprestsins, séra Bjarna Sigurðssonar, mun séra Gísli Brynjólfsson þjóna prestakall- inu í næstu 3 mánuði. Séra Gísli á heima í Bólstaðarhlíð 66, sími 40321. — Prófastur. Kvenfélag Garðahrepps. Mun ið fyrsta fund starfsársins nk. þriðjudagskvöld 5. okt. kl. 9,15. Ýmiss mál á dagskrá .Félags- konur fjölmennið. BíMei'ð verð- ur frá Ásgarði kl. 9. Kvenfélag Laugarnessóknar. Fyrstl fundur á starfsárinu er á mánudaginn, 4. október kl. 8:30 stundvísiega. Fé- lagskonur fjölmennið. Nýjar komxr velkomnar. Stjómin. KvenfélagiS KEÐJAN. FmnclíUjr ver&ur iraldinn að Bárugötu 11. þgiðjudaginn kl. 8:15. Ulustaó verðui Fyrir því látum vér ekki hugfall- ast, en jafnvel þött vor ytri maS- ' ur lirörni, þá endurnýjast dag frá degi vor innri maður. (2. Kor. 4.16). f dag er laugardagur 2. október og ! er það 275. dagur ársins 1965. Eftir lifa 90 dagar. Leódegariusmessa. Tungl á fyrsta kvarteli. Tungl læg.vt á lofti. Árdegisháflæði kl. 11:22. Síðdegisbáflæði kl. 23:53. NæturvÖrður er í Laugavegs- apóteki vikuna 25- sept. — 1. okt. Upplýsingar um iæknapjon- ustu i borginni gefnar i sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvfrnd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í september- mánuði: Aðfaranótt 29. Jósef Ólafsson. Aðfaranótt 30. Eiríkur Björnsson. Aðfaranótt 1. okt. Guðmundur Guðmundsson. Að- faranótt 2- Kristján Jóhanncs- son. Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 2. — 4. okt. Jósef Ólafsson. Nætur- og helgidagavaktir í Kefíavík: — 1/10 .Kjartan ólafs , son, sími 1700 ; 2/10.—3/10. Arr» | björn Ólafsson, sími 1840; 4/10. Guðjón Klemensson, sími 1567; 5/10- Jón K. Jóhannsson, sírni 1800 ; 6/10. Kjartan Ólafsson. sími 1700. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið all* virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag* frá kl. 13—16. Framvegis verður tekið á mótl þeim, er gefa vilja blóð i Bióðbankann. sena nér segir: Mánudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIDVIKL'DAGA fr* kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 f.h. Sérstök athýgli skal vakin á mið- vikudögum, vegua kvöldtimans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek off Apótek Keflavíkur eru opin alla virka. daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helffi daga frá kl. 1 — 4. I.O.O.F. 1 = 14710181/4 = RK Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, simi 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-1 □ MÍMIK 59651047 — Fjhst. Korsíkubræðurnir NÝJA BÍÓ hefur sýnt að undaHförnu kvikmyndina „Korsíkubræð- urnir“ sem gerð er eftir liinni frægu skáldsögu með sama nafnl eflir Alexandre Duma’s. Myndin sem er frönsk-itölsk litmynd fjallar um fjölskylduerjur og blóðhefndir og skeður á Napoleons tímunum. á framhaklsleikritið. — Stjórnin. | Kvennadéild Slysavarnafélagsins j í Reykjavík hel<iur fyrsta fund sinn á haustinu mán-udajginn 4. okt. kl. 8:30 i Sj áIfstæðishúsi nu. Tiil skemimt- unar sýnd kvikmynid. Rætt um vetr- a-rstarfið. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. Sunnu dagaskólinn hefst í fyrramáJið kl. 10:30, og um kvöldið verður almenn samkoma kl. 8:30. Benedikt Arnkels- son cand. theol. talar. Fíladelfíusöfnúðurinn hefur sunnudagaskóla hvern sunnudag kl. 10.30 á þessum stöðum: Há- túni 2, Hverfisgötu 44 og Her- jólfsgötu 8 Hafnarfirði. öll börn velkomin. 60 ára er í dag Elentínus Júlíus son skipstjóri Túngötu 16, Kefla vík. Þann 7. ágúst voru geíin sam- an í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Jóni Þorvarðssyni, ung- frú Kristín Steingrím/sdóttir og ÚMar Sveinbjörnsson. Heimili þeirra er á Óðinsgötu 2. sá NÆST bezti Guðmundur Hannesson var öðru sinni að prófa nemanda og spurði, hvað hann mundi gera fyrst, ei hann réðist í þjónustu Hollendinga til læknisstarfa á Jövu. „Ég mundi fara í bókaverzlun Siigfúsar Eymundssonar og panfca bækur um hitabelti3sjúkdóma“, svaraði laeknaneminn. ,.Nei, þér munduó fyrst fara tii BjörgúJás á Bessastöðum", sagði Guðmundur. r

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.