Morgunblaðið - 21.10.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.10.1965, Blaðsíða 1
32 sRðiir P" ’- i'" - Jfér getur aff líta mynd af brúnni á Jökulsá á Sólheimasandi þar sem vesturhluti hennar hefur f allið niffur og áin beljar framan ■viff brúarendann. — Fréttir um f lóðin eru á baksíöu. (Ljósm.: Markús Jónsson, Borg areyrum). Ludwig Erhard eitdurkjörínn kanzlari Vestur Þýzkalands Gerhcud Schröder utanríkisráðherra - Erich Mende ráðherra alþýzkra mála - Franz Josef Strauss tekur ekki sæti í stjórninni Bonn, 20. október. - NTB. VESTUR-ÞÝZKA samban.ilsþing- iff kaus dr. Eudwig Erhard aff nýju í embætti kanzlara í dag, og ríkisstjórn Vestur-Þýzkalands verffur eftir sem áffur samsteypu- cstjórn Kristilegra demókrata (CDXJ) og Frjálsra demókrata <FDP). Hlaut Erhard 272 at- kvæði gegn 200, en 15 greiddu ekki atkv. Erich Mende, foringi FDP verffur varakanzlari og ráff- Kerra alþýzkra mála, eins og hann var áffur. Gerhard Schröd- er. verffur áfram utanríkisráff- iherra, ent Franz Josef Stnauss, iformaður Kristilegra Sósíalista (CSU), bræffraflokks CDU í Bajaralandi tekur ekki sæti i stjóminni. Helztu ráðherraembætti önnur en hin ofangreindu munu verða fþannig skipuð: Innanríkisráð- Iherra, Richard Jaeger íCSU), dómsmálaráðherra Ernst Benda (CDU), efnahagsmálaráð., Kurt Schmúcker (CDU), fjórmálaráð- herra, Rolf Dahlgrun (FDP), landbúnaðarráðherra, Hermann Höcherl (CSU) og verkamála- ráð. mun að líkindum verða Theodor Blank (CDU), en ekki ihafði verið skipað í öll ráðherra- embætti og verður að fresta embættistöku ráðherranna til nk. (þriðjudags, en hún átti að fara fram á föstudaginn kemur. Ludwig Erhard kanzlari átti fullt í fangi með að kveða niður þá gagnrýni, sem fram kom á honum vegna samnings hans við FDP, en foringi þeirra, Erich Mende gegnir ófram samkv. hon- wm ráðherraemibætti því, sem hann hafði í fyrri stjórn og getið er hér að framan. NTB fréttastofan kvaðst hafa |>að eftir óreiðanlegum heimild- um, að Erhard hefði orðið að samþykkja, að CSU, flokkur Strauss, fengi 5 ráðherraembætti Dr. Ludwig Erhard Berlín, 20 okt. NTB. ÞAÐ voru þögulir og yfirbugaffir áhorfendur, sem yfirgáfu Volks- buhne-leikhúsiff í Vestur-Berlín í gærkvöldi eftir frumsýningu á leikriti hins þýzkættaöa Svía, Peter Weiss, og hlotiff hefur heitiff „Die Ermittlung“ eða Rannsóknin. Leikrit þetta er byggt á hinum umfangsmiklu réttarhöldum í Frankfurt á s.l. ári, sem fram fóru gegn 21 lækni og varðmanni úr hinum alræmdu fangabúðum Aucsh- witz í síðari heimsstyrjöldinni. stjórninni, en þeir höfðu 4 áð- ur. Strauss verður hins vegaf sjálfur ekki með í stjórninni. Þá er ennfremur talið talið, að Erhard hafi orðið að ganga að frekari skilmálum gagnvart CSU, m. a. oíðið að tryggja þeim ákveð in áhrif í utanríkismélum, þar sem skoðanamunurinn er mestur milli CSU og FDP. Dr. Konrad Adenauer, fyrr- verandi kanzlari gagnrýndi Ger- hard Schröder utanríkisráðherra harðlega í dag og sagði, að sú ráðstöfun að skipa hann aftur í embætti utanríkisráðherra myndi valda miklum deilum við bræðraflokkinn í Bajaralandi, CSU. Adenauer gagnrýndi mjög stefnuna gagnvart Frakklandi og benti á, að Vestur-Þýzkaland væri nú umkringt af þremur kjarnorkuveldum, þ. e. Bretlandi, Frakklandi og Sovétríkjunum og sagði, að de Gaulle hefði tjáð sér, að sameiginleg stefna Frakk- lands og V-Þýzkalands í kjarn- orkumálum væri hugsanleg. Erhard kanzlari mun leggja stefnuyfirlýsingu sína fyrir sam- bandsþingið 2. nóv. nk. Leikritið, var einnig sýnt í 14 öðrum leikhúsum í Austur- og Vestur-Þýzkalandi, þar á meðal á sviði listaháskólans í Austur- Berlín, þar sem þrjár konur féllu í yfirlið og varð að bera þær út úr salnum. Það heyrðist e'kkert lófaklapp eftir frumsýninguna í Vestur- Berlín, en í hléinu söfnuðust áheyrendur saman í smáhópa og ræddu um leikritið. Peter Weiss, höfundur leikritsins er fæddur í Þýzkalandi, en fluttist Framh. á bls. 31 Stfornaryfir- iýsing á föstudaginn Ósló, 20. október - NTB. PER BORTEN, forsætisráðherra Noregs sagði á fundi með blaða- mönr.um í dag, að hin nýja ríkis- stjórn landsins myndi leggja fram stjórnaryfirlýsingu sína á föstudaginn. Ráðherrann minnt- ist einnig á orðróm þann, sem verið hefur á kreiki um norrænt varnarbandalag og sagði, að skoðun sín væri sú, að getgátur um slíkt varnarbandalag hefðu farið langt fram úr því sem góðu hófi gegndi. Atlanzhafs- 'bandalagið væri enn í fullu gildi. Batnandi horfur um lausn London og Salisbury, 20. okt. NTB. MÖGULEIKAR á nýjum samn- ingaumleitunum varðandi sjálf- stæði Rhódesiu virtust mynúu verffa fyrir hendi, eftir aff Harold Wilson hafffi skrifaff svarbréf viff bréfi I;.n Smitli, forsætisráöherra Rhódesiu í dag, þar sem hann fór þess á leit viff brezku stjórnin, aff hún » sýndi stjórnmálahyggindi og veitti Rhódesiu sjálfstæði. Að afloknum tveggja tíma fundi með stjórn sinni í dag, sendi Wilson bráðabirgðasvar til Salisbury og gekk siðan á fund drottnjngarinnar. Tals- . maður stjórnarinnar, kvaðst ekki vilja segja neitt um til- gang áheyrnarinnar, en sagði að ekki hefði verið um það að ræða að kalla saman þingið að sinni. v Ekki er kunnugt um, hvernig Wilson mun hafa svarað biéfi Ian Smiths, en skýrt var frá því, að nánar myndi verða greint frá því í dag, fimmtu- dag. Bréf Smiths forsætisráðherra var af stjórnmálamönnum talið hafa að geyma úrslitakosti en myndi um leið skapa möguleika á nýjum samningaumræðum, með því að þar var borin fram sú tillaga, að gerður yrði samn- ingur milli Bretlands og » Rhódesiu, sem innihéldi trygg- ingu fyrr réttindum blökku- manna. Ennfremur segir í bréf- inu: Vér höfum tekið ákvörð- un, hvaða skref næst verður stigið. Framkvæmd þess og af- leiðingar eru héðan í frá ein- ungis komnar undir því, með hvaða hætti þér svarið þessari Framh. á bls. 2 Myndin sýnir Sukarno Indón esíuforseta, er hann hélt ræffu i Jakarta s.l. laugardag og skipaði Suharto hershöfðingja í embætti foringja herráðsins. Al'. Leikri um Auschwitz vekur mikla athygli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.