Morgunblaðið - 21.10.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.10.1965, Blaðsíða 22
22 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 21. október 1965 Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. — Simi 13085 EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI KJÖTIÐ ÞÉR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 Solbergahemmet læknisfræðileg stofnun, Járna, Svíþjóð. Óskum eftir, frá 1. jan. 1966 eða fyrr, starfsfólki við stofnun okkar, sem rekur heimili fyrir vangefin börn. Við erum með stofnun fyrir 53 börn á aldrinum 5—16 ára. Engar sérstakar kröfur gerðar til umsækjenda, nema að þeir hafi náð 21. árs aldri., (með fóstrumenntun 18 ára) og hafi lag á börnum. Barnfóstrumenntun er æskileg. Við þörfnumst starfsfólks sem jafnvel æskir framhaldsmenntunar og getur unnið sjálfstætt, við að (hjúkra) annast börnin. — Umsóknir sendist til Rektor G. Ritter, Solbergahemmet, Járna, Sverige. Lokoð ullon dagínn á morgun vegna jarðarfarar frú Soffíu Guðmundsdóttur. SJÓBÚÐIN, Grandagarði. Faðir okkar GUÐMUNDUR ÓLAFSSON frá Fjalli, Þingholtsstræti 8 B, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju föstudaginn 22. okt. kl. 1,30. — Blóm vinsamlega afþökkuð. Börnin. Móðir mín, tengdamóðir og amma ÁSLAUG KRISTINSDÓTTIR Bólstaðarhlíð 64, sem andaðist í sjúkrahúsi Hvítabandsins 16. þ.m. verður jarðsett frá Fossvogskirkju föstudaginn 22. þ.m. kl. 3 e.h. Guðjón Eymundsson, Ásdís Ingólfsdóttir og böm. Jarðarför eiginmanns míns GUÐJÓNS BJARNASONAR frá Víðistöðum, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 22. þ.m. kl. 10,30 árdegis. Ólöf Erlendsdóttir. Kveðjuathöfn um systur mína, STEFANÍU ÓLAFSDÓTTUR kennara, fer fram í Dómkirkjunni laugardaginn 23. okt. kl. 10,30. Jarðsett verður frá Hraungerðiskirkju sama dag kl. 14. Bílferð verður frá Bifreiðastöð íslands kl. 12,30. Fríða Ólafsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför KARLS GEIRSSONAR frá Steinhoiti. Sigríður Eyjólfsdóttir og aðrir vandamenn. Innilegar þakkir færi ég þeim er hafa sýnt mér samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns HELGA HELGASONAR trésmiðs, Þórsgötu 20. Sérstakar þakkir færi ég þeim er hafa aðstoðað mig í veikindum hins látna. Sigríður Kristjánsdóttir. Keflavík — nágrenni Kvenna- og karlaraddir ósk- ast. Eflið sönglífið. — Hringið í síma 2176 og 1666. Kvenna- og karlakór Keflavíkur. Þessi einfalda núning léttir óþægindi kvefsins fljótt og gefur svefnró Eru þau litlu kvefuð? Nefið stiflað? Hólsinn sór og andar- dróttur erfiður? — Núlð Vick VapoRub ó brjóst barnsins, háls og bak undir svefnin. þessi þœgiiegi áburður fróar á tvo vegu í senn: Við likamshitann gefur Vick VapoRub frá sér fróandi gufur, sem innandast við sérhvern andardrátt klukkutímum sam- an og gera hann frjálsan og óþvingaðan. Samtímis verkar Vick VapoRub beint á húðina eins og heitur bakstur eða plástur. þessi tvöföldu fróandi áhrif haldast alla nóttina, létta kvef- ið — og gefa svefnró. VlCK VapoRub AÐEINS NÚIÐ ÞVÍ Á Pappsrsvörur SPRITTFJÖLRITUNARPAPPÍR BLEKFJÖI.RITUNARPAPPÍR VÉLRITUNARPAPPÍR AFRITUNARPAPPÍR FYRIRLIGGJANDI í KVARTÓ DIN A 4 OG FÓLIÓ STÆRÐUM. HEILDSÖLUBIRGÐIR: Eggert Krisijénsson & Co. hf. SÍMI 1 1400. Stulkur 2 stúlkur geta fengið atvinnu hjá Nærfatagerðinni Hörpu. Sími 15977 eða 15460. Bokhaldari Vanur bókhaldari getur fengið atvinnu 2 tíma á dag eftir kl. 5. Upplýsingar í síma 15977 eða 15460. Föroyingar! Föroyingafélagið heldur dansskemtan í Sigtúni I friggjakvöldið 22. okt. kl. 9.00. Borðpantanir frá kl. 5. Mötið væl og takið gestir með. STJÓRNIN. Lokað tíl kl. 1 í dag vegna jarðarfarar. HRUND, Laugavegi 27. Iðnfyrirtæki til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu iðnfyrirtæki í fullum gangi, er framleiðir kvenfatnað. Góð verzl- unarsambönd innlend og erlend geta fylgt. Upplýsingar ekki gefnar í síma. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14 — Símar 22870—21750 Utan skrifstofutíma: 35455—33267. LITAVER s.f. G R E N S A S V EG 2 2 Sími 30‘2*80 Malningarvorur : *[w3 K GftfNSASVEGUR A Bariy Staines Linoleum Enskur Jaspelin gólfdúkur Enskur Parket gólfdúkur og Parket gólfflísar. Enskar Vinyl gólfflísar Enskur Filt pappi. LITAVER s.f. (á horni Miklubrautar og Grensásvegar). símar 30280 og 32262.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.