Morgunblaðið - 21.10.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.10.1965, Blaðsíða 11
Fimmtridagur 2l. október 1965 MORGUNBLAÐIÐ 11 Bókmenntir Framhald af bls. 14 Úr einhverri kirkju á norður- landi, óvíst hverri. — ★ — Erling S. Tómasson: LANDAFRÆÐI HANDA BARNASKÓLUM, fyrra hefti, 128 bls. Ríkisútgáfa námsbóka. f Reykjavík, 1965. Margir hafa gaman af að glugga í landafræðibækur, hvort sem þær eru ætlaðar börnum eða fullorðnum. Sú var og tíðin, að sérhver ný kennslubók vakti nokkra athygli. Ríkisútgáfa námsbóka hefur nú sent frá sér fyrra hefti nýrr- ar landafræðiken nslubókar handa barnaskólum. Höfundur- inn er ungur maður, Erling S. Tómasson, er lokið hefur há- skólaþrófi í landafræði og sagn- fræði. Skreytingar bókarinnar eru að mestu leyti gerðar af Þresti Magnússyni, en bók þessi, sem fjallar um Island og ná- grannalöndin í Evrópu, er, sem að líkum lætur, mjög mynd- skreytt. Bæði er þarna að finna ljósmyndir, sem taka flestar yfir um hálfa síðu hver, skýringar- myndir á síðum og fjölda lítilla spássíuteikninga, sem gegna hlutverki sem bókarskraut, náms- og skemmtiefni. Geri ég varla ráð fyrir, að íburðarmeiri landfræðibók fyrir þetta skóla- íslenzk námsbókaútgáfa hefur á síðari árum tekið miklum fram- förum, einkum með hliðsjón af ytri gerð. Er ekki ofmælt, að Ríkisútgáfa námsbóka spari hvorki fé né fyrirhöfn, til að skólabækur mégi verða sem mest augnayndi fyrir þann mikla fjölda ungra lesenda, sem hand- fjalla þær, lesa og læra. Landafræði Erlings S. Tómas- sonar virðist, fljótt á litið, vera góð bók. Að vísu er ekki ör- grannt, að framsetningin sé barnalegri en tíðkaðist á sams konar bókum, sem út komu fyr- ir svo sem þrem til fjórum ára- tugum. En sjálfsagt á það svo að vera. stig hafi komið hér á markað | Fyrri hluti bókarinnar fjallar fyrr, og er það að vonum, því , um ísland. Mikill vandi og á- byrgð fylgir þvi að veita þann- ig ungum nemendum fyrstu fræðslu um ættjörðina. Sú fræðsla getur átt sinn þátt í að móta þegnskap þeirra og þjóð- hollustu síðar á ævinni. í þeim skilningi virðist mér landafræði- kennslubók Erlings S. Tómasson- ar vera jákvæð og þroskavæn- leg. Hinu verður ekki svarað fyrr en að fenginni reynslu kennara og nemenda, hvernig hún svo reynist sem hagnýt kennslubók. Erlendur Jónsson. Bogota, Colombia, 18. okt. NTB. • Sextán manns biðu bana í flugslysi í gær, sunnudag. Varð það rétt hjá Bucara- manga, sem er um 300 km. frá Bogota, — með þeim hætti að saman rákust farþegaflugvél af gerðunum DC-3 og Piper Cub. Alsír, 16. okt. NTB. • Nefnd sú, er unnið hefur að undirbúningi leiðtogafund- ar Asíu- og Afríkuríkja, lauk fundum sínum í dag. Var gef- in út opinber tilkynning um störf nefndarinnar en hvergi minnzt á tillögu Kínverja um að fresta ráðstefnunni. Er litið á það sem pólitískan ósig- ur fyrir Pekingstjórnina, að tillaga hennar hefur engar undirtektir fengið. Loftleiðir óska að ráða hið fyrsta sfgreiðslustiiiku og starfsstúlku í eidhiis til starfa í kaffi- og matsölu félagsins á Reykjavíkurflugvelli. Upplýsingar í síma 20-200 (starfsmannahald). WFJLEIDIR IMauðsynBegt á hverju heimili S Hi málm- pappir S M málmpappír geymir matinn dögum saman óskemmdan. Heildsala: Þórður Sveinsson & Co. h.f. ALLTÞETTA ER INHIFALIÐ í VERÐINU Aluminium hús, með hliðargluggum Miðstöð og rúðubiásari Afturhurð með vara- hjólafestingu Aftursæti Tvær rúðuþurrkur Stefnuljós Læsing á huröutn Innispegill Útispegill Sólskermar Gúmmí á petulum Dráttarkrókur Dráttaraugu að framan Kilómetra hraðamælir með vegamæli Smurþrýstimælir Vatnshitamælir H. D. afturfjaðrir og sverari höggdeyfar aftan og framan Eftirlit einu sinni eftir 2500 km. Hjólbarðar 750 x 16 ALUMINIUM YFIRBYGGING, SEM EKKI RYÐGAR. LANb^ -KOVER BEMZIN EBA DIESEL VERÐ: r r BENZINBILL KR: 152.000.- DIESELBÍLL KR: 170.000.- DIESELBILAR fyririiggjandi BENZINBÍLAR TIL AFGREIÐSLU í DESEMBER LEITIÐ UPPLÝSINGA UM FJÖLHÆFASTA FARARTÆKIÐ Á LANDI Simi 21240 HiiLBVIRZlUNIN HEKLA hf Lauaa\eqi , 70-172 ti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.