Morgunblaðið - 21.10.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.10.1965, Blaðsíða 9
FimmtudáSur 21. október 1965 9 MORCU N B LAÐID tflárgreiðsludama óskast Upplýsingar 1 síma 21803 Stúilka óskast í vefnaðarvöruverzlun. Vz dags vinna kemur til greina. Tilboð sendist Morgun- blaðinu fyrir 24. þ. m. Sendisveinn óskast Viljum ráða stúlku eða pilt til sendiferða nú þegar. Cudogler hf. Skúlagötu 26 — Símar 12056 og 20456. Vinnuvélar til sölu Höfum til sölu eftirtaldar vinnuvélar. Jarðýtu International T. D. 14 og Quick Way krana Va cub. á Reo Studebaker bíl. Góðir greiðsluskilmálar gsetu komið til greina. Upplýsingar í síma 32480. JarðvinnsLin sf. 4ra herb. íbuðarhæð TIL SÖLU 2ja herb. kjallaraíbúð í nýlegu þríbýlishúsi, við Uaugarnes- veg. íbúðin er í góðu standi. Laus strax. 2ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð í sambýlishúsi við Kleppsveg. 3ja herb. kjallaraíbúð í góðu standi við Nökkvavog. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þrí- býlishúsi við Hlunnavog. 40 ferm. bílskúr. 3ja herb. glæsileg íbúð við Langholtsveg. 4ra herb. falleg íbúð við Háa leitisbraut. Selst í skiptum fyrir stærri íbúð. 5 herb. ný íbúð við Holtagerði. 5 herb. einbýlishús í Smá- íbúðahverfi. Bílskúr. 7 herb. íbúð við Hjallaveg. Mætti breyta án mikils til- kostnaðar í 2 og 4 herb. íbúðir. Hús við Fáfnisveg. 1 húsinu er 5 herb. íbúð, ásamt lít- illi íbúð í kjallara. Einbýlishús og raðhús í smíð um í borginni, Kópavogi og víðar. Athugið, að um skipti á ibúð um getur oft verið að ræða. Ólafur* Þopgpímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og veröbréfaviðskifti Austurstræíi 14, Sími 21785 Höfum til sölu 4ra herb. ibúð á 3. hæð í villubygg- ingu við Goðheima. — Stórar svalir. — Tvöfalt gler. — 3 svefnherbergi. — Sér hiti. Laus strax. og fasteignasalan s; KIRKJUHVOLI Símar: I49I6 op 1384Æ . Skurðgröfur til sölu 1 stykki Priestman Volf beltagrafa. 1 stykki J.C.B. hjólagrafa. Utvegum einnig frá Bretlandi flestar gerðir vinnu- véla, notaðar en í góðu standi. Uppl. í síma 18459. Sendisvelnn óskast á rannsóknastofu Háskólans hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í rannsóknarstofu Háskólans við Barónsstíg. Til sölu Raðhús við Bræðratungu í Kópavogi. Húsið selst uppsteypt en fullgert að utan. Nánari upplýsingar gefur: MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, og GuSmundar Péturssonar, Aðalstræti 6. — Símar 1-2002, 1-3202, 1-3602 Aukavinna óskast Ung stúlka óskar eftir aukavinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Getur byrjað kl. 3,30 á daginn. Vön afgreiðslustörfum. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Aukavinna — 1111“. tilsölu: 3ja herb. jarðhæð við Sól- vallagötu. Hóflegt verð. 4ra herb. glæsileg þakhæð við Glaðheima. Sérhiti. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Stóragerði. Allt fullgert. 5 herb. glæsileg sérhæð í norð anverðu Hlíðahverfi. Sérinngangur; sérhiti. Skipt lóð og bílskúr. 5 herb. fokheldar sérhæðir i Hafnarfirði. Seljast saman, eða sitt í hvoru lagi. Bíl- skúrar uppsteyptir. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð. Útborgun 450 þús. Höfum kaupanda að 3ja til 4ra herb. íbúð. Mikil út- borgun. Félagslíl Víkingar, 4. fl. Fundur í félagsheimilinu ki. 7 í kvöld. Rætt verður um vetrarstarfið. Munið að gera skil á happdrættismiðum. Þjálfari. Skaftfellingafélagið í Reykjavík og nágrenni heldur fyrsta skemmtifund sinn á þessum vetri n.k. laug- ETdag (fyrsta vetrardag) í Skátaheimilinu gamla saln- um, er hefst kl. 9 stundvis- lega. — Félagsvist. Dans. — Fjölmennið og mætið stund- vislega. Skemmtinefndin. Frá farfuglum. Vetrarfagnaðurinn, sem vera átti í Heiðarbóli um næstu helgi, fellur niður um óákveð- in tíma, vegna viðgerðar á skálanum. Nemar í vélvirkjun, rennismíði og plötusmíði geta komist að hjá oss. tflF. Afamar ....... M' m ....." -i i i ifi inrii iii i fia 'nmiii niiii Starf samlagsstjóra við Mjólkursamlagið í Búðardal er laust til um- sóknar frá næstu áramótum. Aðeins mjólkurfræðingur kemur til greina. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Mjólkursamsölunni í Reykja- vík fyrir 1. nóvember n.k. MJÓLKURSAMSALAN. Skemmtilegar íbúðir Til sölu eru 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herbergja íbúðir i sambýlishúsum á góðum stöðum við Hraunbæ, Arbæjarhverfi. Seljast tilbúnar undir tréverk og sameign úti og inni fullgerð. Hagstætt verð. Teikn- ingar til sýnis hér á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Máiflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4. — Sími 14314. 2ja herbergja íbúðir Til sölu eru stórar 2ja herb. íbúðir í sambýlishúsi við Háaleitisbraut. — Seljast tilbúnar undir tré- verk og sameign úti og inni fullgerð. íbúðirnar sjálfar afhendast tilbúnar undir tréverk eftir ca. 4 vikur. — Hitaveita. — Fagurt útsýni. — Snúa móti suðri. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími: 14314. T raktorh jólbarðar Eigum ávallt fyrirliggj andi eftirtaldar stærðir af traktorhjólbörðum: 14 — 28 14 — 30 15 — 30 1400 — 24 Allar stærðir get- um við útvegað með mjög stuttum fyrirvara. h'ólbarðinn hff. UUGAVEG 178 SÍMI 35260 Farfuglar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.