Morgunblaðið - 21.10.1965, Blaðsíða 30
MORGU N BLAÐIÐ
Fimmtudagur 21. október 19
ao
Handknattleiksvertíð
in hefst á laugardaginn
A LAUGARDAG nk. kl. 8,30
befst að Hálogalandi 20. hand-
knattleiksmót Reykjavíkur og
hafa öll Reykjavíkurfélögin til-
kynnt þátttöku í mótinu. í mót-
inu munu 37 flokkar leika 77
leiki á 14 leikkvöldum,*en mót-
inu lýkdr væntanlega 12. desem
ber.
• FYRSTA UEIKKVÖLDIÐ
Fyrsta kvöldið verður ein-
ungis __ keppt í meistaraflokki
karla og munu þá leika: ÍR-
Fram, Víkingur-Ármann og KR-
Þróttur, en Valur situr hjá. Á
sunnudag munu sjö leikir fara
fram, tveir í 2. fl. kvenna, tveir
í 3. fl. karla og þrír í 2. fl. karla.
Vetrarleikamir í Grenoble
1968 fara fram frá 5.—18.
febrúar, upplýsti framk.stjóri
undirbúningsnefndarinnar og
unnið er nú að því að raða
keppnisgreinum niður á dag-
ana.
Valenzia vann skozka liðið
2—0 á heimavelli á þriðjudag
inn, en áður höfðu Skofamir
unnið með sömu markatölu á
sínum heimavelli. 60 þúsund
manns sáu leikinn sem var
leikinn á „Degi Kolumbusar“.
Það skeður stundum erlendis og kannski eru þess einnig dæmi hér heima, að leikmenn slgurliðs
fái sér sopa úr bikurum þeim hinum eftirsóttu er liðin hljóta eftir langa og stranga baráttu.
Hér er einn leikmanna West Ha m að bergja úr bikarnum, sem um er keppt í ensku bikarkeppn
inni. Við birtum myndina aðallega til að sýna bikarinn, en ekki til að sýna hvernig leikmaður-
inn sýpur á.
IHiliið að gera h|á handknatlleiksfélki
MOLAR
Heirnsmeistaramnr í kvenna
handknattleik, landslið Rúme
níu, hefur á einni viku tapað
tveim •landsleikjum. Fóru
rúmensku stúlkurnar til Rúss
lands og léku tvo leiki. eÞim
fyrri töpuðu þær með 6 gegn
8 en hinum síðari með 4
g'egn 5.
Tvö félög senda lið í alla þátt-
tökuflokka og eru þau Fram og
Valur. KR og Víkingur senda lið
í alla þ^tttökuflokka nema 1. fi.
kvenna. Önnur félög senda öll
færri lið.
Hibemian (Skotland) og
Valenzia (Spáni) verða að
leika aukaleiki um hvort lið-
ið á að fá rétt til þátttöku
í 2. umferð keppniinnar um
„Borgabikar Evrópu“.
Landsliðiö til Bandaríkjanna í maí
Rússar koma hingað í riesember
Kvennaliðið heldur utan
í næstu viku
Á frjálsíþróttamóti í Prag
um sl. helgi setti danska
stúlkan Nina Hansen nýtt
Norðurlandamet í fimmtar-
þraut kvenna. Hlaut hún
4640 stig. Árangur hennar
var 11.1 í 80 m grindar-
hlaupi, 1.57 í hástökki, 11.50
í kúluvarpi, 5.94 í langstökki
og 25.3 í 200 m hlaupi.
Svíinn Sven Erikson var
kjörinn í alþjóða OL-nefnd-
ina í stað ianda háns Bo
Eklund, sem ekki gaf kost á
sér.
FRJÁLSÍÞRÓTTADEILD Breiða
bliks í Kópavogi hélt aðalfund
sinn þriðjudaginn 19. okt. 1965.
Formaður deildarinnar Pálmi
Gísiason flutti skýrslu um starf
semina á liðnu ári. Starfsemin
hafði gengið mjög vel og gat
förmaður þess að m.a. hefðu með
limir deildarinnar sett samtals
51 Kópavogsmet í frjálsum íþrótt
um á árinu.
Félagslíf innan deíldarinnar
var blómlegt á liðnum vetri og
haldin nokkur fræðslu- og
skemmtikvöld fyrir unglinga.
Félagsmenn deildarinnar tóku
þátt í öllum opinberum mótum
ÍÞRÓTTASÍÐAN hafði í gær tal r
af Rúnari Bjarnasyni varafor-
manni H. S .í. og spurðist fyrir
hvað liði væntanlegum lands-
leik íslands og Rússlands. Rúnar |
kvað hafa verið samið við Rússa I
sumarsins auk þess sem félagið
stóð fyrir all mörgum mótum
sjálft, með mikilli þátttöku. Háð
var bæjarkeppni við Vestmanna-
eyjar og Kópavogur sigraði með
yfirburðum.
Landsmótið á Laugarvatni var
að sjálfsögðu stærsti viðburður
sumarsins, og átti Breiðablik 21
keppanda undir merki U. M. S. K.
Háð var í fyrsta skipti keppni
við H. S! K. og sigraði U. M.' S. K.
í karlakeppni en H. S. K. í
kvennagreinum.
Formaður skýrði frá þeirri ný
breytni að véita sérstakt afreks-
merki fyrir ákveðin afrek í frjáls
um að leikirnir færu fram 12.—
13. desember nk., þótt enn væri
ekki alveg ljóst, hvort íþrótta-
höllin yrði tilbúin þá. Aftur á
móti hefðu verið gerðar ráðstaf-
anir til þess að fá íþróttahúsið á
um íþróttum samkvæmt stiga-
töflu sem hér segir:
bronsmerki fyrir 450 stig
silfurmerki fyrir 600 stig
gullmerki fyrir 750 stig
Greinum skal skipta í fjóra
flokka: Köst, stökk, spretthlaup
og lengri hlaup, jafnt fyrir konur
sem karla. Þjálfarar félagsins
voru þeir Hörður Ingólfsson og
Þorkell Steinar Ellertsson. Æf-
ingarskilyrði eru mjög slæm í
Kópavogi, fyrir frjálsar íþróttir,
en standa vonandi til bóta.
Stjórn deildarinnar baðst und
an endurkosningu og skipa stjórn
deiidarinnar nú:
Formaður Einar Eligurðsson;
varaformaður Hörður Ingólfsson;
gjaldkeri Þórður Guðmundsson;
ritari Arndís Björnsdóttir og með
stjórnandi Magnús Jakobsson.
Keflavíkurflugvelli, færi svo að
íþróttahöllin yrði ekki tilbúin
á réttum tíma.
• UTANFARIR
Rúnar kvað mikið vera fram
undan hjá H. S. í., t.d. gerðu þeir
sér vonir um að karlalandsliðið
héldi utan um miðjan janúar til
þess að leika í undanúrslitum
heimsmeistarakeppninnar. Hefði
Alþjóðarandknattleikssambandið
gefið þeim heimild til þess að
slá þessum leikjum saman og
gefið þeim frjálsar hendur til
þess að leika þessa kappleiki
eftir áramót, þótt þeim ætti sam
kvæmt töflu að vera lokið þá.
Sagði Rúnar, að jákvætt svar
hefði borizt frá Dönum, þar sem
þeir styngju upp á 11. eða 18.
janúar, en ennþá væri beðið
svars Pólverjanna. H. S. f. hefði í
bréfi sínu til þeirra lagt til, að
sá leikur færi fram 16. janúar.
Sagði Rúnar að mjög áríðandi
væri, að svarbréf Pólverjanna
bærist fyrir 12. desember.
Auk þessara utanfara, sem hér
er greint frá að framan, sagði
Rúnar, að góðar vonir stæðu til
þess, að landsliðið færi í Banda-
ríkjaferð í fyrrihluta maímánað-
ar, og myndi ferðin taka 17 daga.
• ERLENDAR IIEIMSÓKNIR
Varðandi heimsóknir lands-
iiða hingað, sagði Rúnar, að þar
yrði að sjálfsögðu fyrst og fremst
um að ræða komu Dana og Pól-
verja til þess að leika seinni
umferðina í undanúrslitunum, og
væri gert ráð fyrir að Pólverjarn
ir kæmu hingað 13. febrúar, en
Danir 27. marz. Þá væri ákveðið
að franska landsliðið kæmi hing
að til þess að endurgjalda Frakk
landsför ísl. landsliðsins 1963.
Aðspurður hvenær kvenna-
landsliðið héldi utan til þess að
leika við Dani í. undanúrslitum
heimsmeistarakeppni kvenna-
landsliða, skýrði Rúnar frá því,
að þær myndu fara á mánudag
nk. Fyrri leikurinn færi fram
28. október í Lyngby Hallen og
hæfist kl. 8, en sá síðari þann
30. í Rödövre Sporthall kl. 16,30
og yrði þeim leik sjónvarpað.
Rúnar kvað þetta vera útsláttar
keppni, og ef ísl. stúlkurnar færu
með sigur af hólmi, myndu þær
taka þátt í aðalkeppninni, sem
hæfist í Þýzkalandi 7. nóvember,
Hann sagði að stúlkurnar hefðu
æft mjög vel og sýnt mikinn á-
huga, og kvaðst vongóður um,
að þær mundu komast áfram,
þótt þær dönsku hefðu orðið aðr
ar í síðustu heimsmeistarakeppni.
Landsliðið okkar hefði sigrað
þær eftir það, á Norðurlandamót
inu, sem haldið var hér 1964, og
gæti það vel gerzt aftur.
70 þúsund manns sáu lands
lið V-Þýzkalands sigra lands
lið Austurríkis í knattspyrnu
kappleik í Stuttgart sl. laug-
ardag með 4-1. Vestur-Þjóð-
verjar reyndu þama unga og
nýja mcnn. Meðalaldur liðs-
manna var 23 ár og aðeins 6
af þeim er sigruðu Svía í
undankeppni heimsmeistara-
keppninnar voru með í leikn
um nú.
51 Kópavogsmet í frjálsum
íþróttum sett á liðnu sumri
Blómlegt frjáls'iþróttastarf víð léleg
skilyrði i Kópavogi