Morgunblaðið - 21.10.1965, Blaðsíða 29
Fimmtudagur 21. október 1965
MORCU N BLAÐIÐ
29
SHtitvarpiö
Fimmtudagur 21. október
7:00 Morgunútvarp:
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar —
7:50 Morgunleikfimi — 8:00 Bæn
— Tónleikar — 8:30 Veður-
fregnir — Fréttir — Tónleikar
— 9:00 Úrdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanina — Tón-
leikar — 10:05 Fréttir — 10:10
Veðurfregnir.
12:00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð-
} l urfregnir. Tilkynningar. Tón*
leikar.
13:00 ,,A frívaktinni**:
Eydís Eyþórsdótttr stjórnar óska
lagaþætti fyrir sjómenn.
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir — TiLkynningar — ís«
lenzk lög og klassísk .tónllst:
Sinfóníuhljómsveit íslands leik-
ur „Minni íslands**, forleik op.
9 etftir Jón Leifs; William Strick
land stj.
Herman D. Koppel leikur á
píanó Sinfóníska svítu op. 8
eftir Carl Nielsen.
Go>ttlob Frick, Josef Traxel,
Elísabeth Grúmmer og kór
Heiðvéigarkirkju í Berlín syngja
uppha-fsatriði „Sköpunarinnar4*
eftir Haydn; Karl Forster stj.
Clara Haskil, Géza Anda og
hljómsveitin Philharmonía leik
konsert 1 Es-dúr fyrir tvö píanó
og hljómsveit (K365) eftir
Mozart; Alceo Galliera stj.
Hljómsveitin Philharmonía leik
ur Carnaval eftir Dvorák; Carlo
Maria Giulini stj.
16:30 Síðdegtsútvarp:
Veðurfregnir. — Létt músik:
(17:00 Fréttir).
I>essir skemmta m.a.: Peter
Neia píanóleíkari, Caterina
Valente söngkona, Dick Contino
harmonikuleikari, Hans Carste,
Edmundo Ros og Leroy Holmes
hljómsveitarstjórar, söngfól'kið
Herta Talmar, Franz Fehringer,
Sandor Konya ar.fi. svo og
Norman Luboff kórinn.
18:20 Þingfréttir. — Tón-leikar.
18:50 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 Daglegt mál
Svavar Sigmundsson stud. mag.
flytur þáttinn
20:05 Píanómúsik eftir Sibel/íus:
Cyril Szal'kewicz letkur lög op.
34 og firrum píanóþætti op. 75.
20:35 Skiptar skoðanir:
Ind-riði G. Þorsteinsson ri-thöf-
undur sjórnar þættinum.
21:06 Frá fimmta söngmóti Kirkju-
kórasambandis Ey j af j arða rpró-
fastsdæmis: Hljóðritað í Akur-
eyrarkirkju 27. maí 1 vor.
Fjórir kórar syngja sameiginlega
Söngstjórar: Sigríður Schiöth.
Waltraut Krukenberg, Áskell
Jónsson og Jakob Tryggva-son.
21:30 ÚU arpssagan: „Vegir og veg-
leysur** efltir I>óri Bergsson.
Ingólfur Kristjánsson les (7).
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Kraftur orðanna. Jón H. Þor-
bergsson á Laxamýri flytur er-
indi.
22:30 DjasSþáttur
í um-sjá Jóns Múla Árnasonar.
23:00 Dagskrárlok.
ATHUGIÐ
að borjð saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
I Morgunbladinu en öðium
bJÖðum.
Si^túít
B I N G Ó
í KVÖLD KL. 9. — Meðal vinninga:
Vöruúttekt fyrir kr. 9000,00.
Hljómsveit Hauks Morthens
leikur fyrir dansi.
Borðpantanir í síma 12339 frá kl. 4.
Blaðburðarfólk
vantar í eftirtalin hverfi:
Kleifarvegur
Lindargata
Vesturgata I
Skólavörðustígur
Vesturg. II
F ossvogsblettur
Þingholtsstræti
Tjarnargata
Suðurlandsbraut
Sörlaskjól
Skeiðarvogur
Úthlíð
Lokað í kvöld
vegna einkasamkvæmis.
ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN
VERÐ KR: 149.800.-
/Com/ð, skoðið og reynsluakið
Varahlutaþjónusta Volkswagen er þegar landskunn
lilLDViBZLUNIH
HEKLA hf
Laugavegi
170-172
Simi
21240
Þér gctið engu ráðið um ástand eða gerð vegarins
— en jiér getið ráðið því hvaða bíl þér kaupið
Meiri þægindi og kraftmeiri vél. — Yfir 2100 erídurbætur síðan 1948. — Bfl, sem
er að mestu óbreyttur að ytra útliti, vegna þess, að það hefur reynzt fullkomið. —
Bíl, sem er i sérflokki, vegna sérstakra gæða í hráefna vali, og vandaðarar vinnu.
___ Bil, sem er byggður til að endast.
® VOLKSWAGEIM 1300 býður upp á: