Morgunblaðið - 21.10.1965, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 21. október 1965
MORGUNBLAÐIÐ
13
LAUGAVEGI 59..simi 18478
Félagslíf
Suiiddeild KR
Æfjngatafla veturinn 1965
—1966 1 Sundh-öll Reykja-
víkur:
Sund:
Þriðjudaga kl. 20,00—21,45
Fimmtud. kl. 20,00—21,45
Föstudaga kl. 20,00—21,00
Sundknattleikur:
Þriðjudaga kl. 21,45—23,00
Fimmtud. kl. 21,46—23,00
bjnritun nýrra félaga fer
fram fyrir æfingar. Menn eru
vinsamlega beðnir um að vera
stundvísir.
Sundfélagið Ægir
Sundæfingar félagsins
Sundhöll Reykjavíkur ve.
frsmvegis ó briðjudögum og
fimmtudögum kl. 8 e.h. og
fyrir keppendur einnig á föstu
dögum kl. 8' e.h. Sundknatt-
leiksæfingar verða á þriðju-
dögum og fimmtudögum
kl. 9,45.
Stjórnin.
Santkomur
Kristileg samkoma
verður haldin í kvöld
fimmtud. 21. okt. kl. 20,30 í
Sjómannaskólanum. — „Efni
vort er það sem var frá upp-
hafi“. Allir hjartanlega vel-
komnir! — John Holm og
Helmut Leichsenring tala.
drípp - dropp
Köflótt barnaregnföt
frá verksmidjunni Vör
Stærdir á 2ja-5ára. —
Austurstræti
\-------------------------------
Sjófnaniiðfélag Reykjavík&jEr
50 ára
Afmælishóf Sjómannafélags Reykjavíkur verður
haldið að Hótel Sögu (Súlnasalnum) föstudags-
kvöldið 22. þ.m. og hefst kl. 19.00.
Aðgöngukort að hófinu verða seld í skrifstofu fé-
lagsins að Lindargötu 9 á venjulegum skrifstofu-
tíma.
STJÓRNIN.
Úthlutun öryrkjabifreiða
í lögum um tollskrá segir svo: Heimilt er: „Að lækka
eða fella niður gjöld á allt að 250 bifreiðum árlega fyrir
fólk með útvortis bæklanir eða lamanir, ennfremur fyrir
fólk með lungnasjúkdóma og aðra hliðstæða sjúkdóma
og loks fólk, sem þjáist af afleiðingum slysa, allt á svo
háu stigi, að það á erfitt með að fara ferða sinna án
farartækis. Lækkun gjalda á hverri einstakri bifreið má
þó aldrei nema meiru en 70 þús. kr. Ennfremur er ráðu-
neytinu heimilt að lækka eða fella niður gjöld á allt að
fimmtíu bifreiðum áriega, fyrir sama fólk og um getur
í fyrstu málsgrein, til endurveitinga á áður veittum
eftirgjöfum".
Þeir, sem hafa í hyggju að sækja um lækkun eða
niðurfellingu aðflutningsgjalda af bifreið á árinu 1966,
þurfa að senda umsókn til Oryrkjabandalags íslands,
á þar til gerðum eyðublöðum, fyrir 1. febrúar 1966. —
Eyðublöðirí fást hjá héraðslæknum og Öryrkjabandalagi
Islands, Bræðraborgarstíg 9, Reykjavík.
Cthlutunarnefnd.
I
slær í gegn
SLIMMA pils úr grófum
efnum.
SLIMMA pils úr finni
efnum.
SLJMMA pils með og
án beltis.
SLIMMA pils með og
án vasa.
SLIMMA pils með renni-
lás með hring.
SLIMMA pils með Non-
seat fóðri, sem
varnar því að
föst íseta mynd-
ist í pilsinu.
SLIMMA íyrir yngri
sem eldri.
SLIMMA og yðar er
valið.
slær í gegn
Stálfylling meS hertri stálkúlu, Allir PARKER kúlupennar
sem gerir skrift yðar áferðar- einkennast af hinu heimsþekkta
íallegri. PARKER útliti og gæðum, sem
gert hafa PARKER eftirsótt-
D.DV™ , ,, , ... asta skriffæri heims.
PARKER kulupennafylhngar
fást í fjórum oddsverleikum og
fjórum litum.
T-BALL Jotter kúlupenninn ki. 108,00
a PR0DUCT °FÝTHE parker pen company-makers of the world s most wanted pens
PARKER kúlupennafylling-
ar endast allt að fimm sinn-
um lengur, en aðrar.
PARKER skrifar jafna, ó-
brotna línu, klessir ekki og
rennur liðugt yfir pappírinn
Parker
kúlupenninn er betri
PARKER kúlupenninn er völundarsmíð,
íramleiddur úr bezta fáanlega hráefni