Morgunblaðið - 21.10.1965, Blaðsíða 4
4
MORGU N BLAÐIÐ
Fimmtudagur 21. október 1963
Bíll til sölu (Nazh). Selst ódýrt. Uppl. í síma 34813.
Garðtætari 4% ha. til söiu. Garðyrkjan, Reykjahlíð, Mosfellssveit. Simi 22060.
Flugvirkjar! Félagsfundur verður hald- inn að Bárugötu 11, 21. þ.m. ki. 17.00. Fundarefni: Uppsögn samninga og skipun samninga nefndar. Önnur mál. Stjórnin.
Passamyndatökur Heimamyndatökur og aðr- ar almennar myndatökur. 1 Nýja myndastofan, Laugavegi 43B. Sími 15125 1
Jt Ráðskonustarf , 0 Kona vön hjukrun oskar eftir ráðskonustarfi á ró- legu heimili hjá eldra fólki. e Tilboð merkt „Ráðskona ^ —2496“ leggist inn á afgr. hlaðsins fyrir 26. þ.m.
Stúlka með 3ja ára barn óskar eftir ráðskonustöðu í Reykjavík eða nágrennL Upplýsingar í síma 41110.
Tökum að okkur allskonar þvott. Þvott.ahús- ið Skyrtan, Hátúni 2. — 8 Sími 24866. — Sendum — Sækjum.
Barnavagn sem nýr, til sölu. Upplýs- ingar í síma 50951. Hring- braut 11, Hafnarfirði ‘ - ■
Til sölu Kápa á fermingartelpu og f önnur á telpu ca. 12 ára Upplýsingar í síma 32540 og 35524.
Keflavík Kona óskast til glasaþvotta og fl. Apótek Keflavíkur. f h
S Húshjálp óskast jí Tvisvar til þrisvar í viku, n að Laugarásvegi 65. — Sími 30621. L I a
Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- 1 bekkir, svefnstólar. 5 ára 1 ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla 1 vörðuitíg 23. — Sími 23375.
Dúkka * \ Stór, ljóshærð dúkka tap- 1 aðist fyrir ca. tveiip vik- j um frá Freyjugötu 42. — | Finnandi hringi í síma j 17956. Fundarlaun.
Okkur vantar stúlku til vinnu í bakarí 4—5 tíma á dag. Frá kl. 8 f.h. til 1 e.h. ] Gott kaup. Upplýsingar r í síma 33435.
Keflavík Hjartagamið er komið. Ný heklu- og prjónamunstur. E L S A, sími 2044.
Dyrhólaey úr lofti
*! * 0,
íá*
”i ■ i ti .
Guðrún R. Þorvaldsdóttir,
trunarkona og Magnús G.
iroddsson, rafvirki. Heimili
FRETTIR
Aðalfundur Dómarafélags íslands
hetst fimmtudaginn 21. okt. kl. 14
stundvíslega í Tjarnarbúð uppi. Stjórn
,in.
Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur
4yreta vetrarfund sinn mánudags-
kvöldið 25. okt. kl. 8:30 í Iðnskólan-
uim. Gengið inn frá Vitastíg. Unnur
Halldórsdóttir diakonissa flytur er-
indi um diakonissusstarf. Vetrarhug-
leiðing. Kaffiveitingar. Stjórnin.
Kristlieg samkoma verður haldinn
í Sjómannaskólanuin á finwntudaginn
21. okt. kl. 20:30. ..Efni vort er það
sefn var frá upphafi". Allir hjartan-
lega velkomnir. John Holm og Hel-
mut Heichsenring tala.
Fíladelfía. Á samkomu í kvöld
kl. 8:30 tala tvcir kvenkristni-
boðar, sem eru á leið til Japan,
Eva Ólafsson og Birgit Ólafsson.
Elliheimilið Grund
Síðasta sumardag. Séra
Magnús Guðmundsson sjúkra
húsprestur.
Fyrsti vetrardagur
Þorvadur Klemensson með-
hjálpari í stól. Séra Magnús
Guðmundsson fyrir altari.
Sunnudagur 24/10.
Séra Sigurbjörn Gíslason.
Guðsþjónusturnar byrja allar
kl. 10 árdegis. Heimilisprest-
ur.
Kristileg samkoma verður haldin
í SjómannaskólanUm í kvöld fimmtu-
daginn 21. okt. kl. 20:30. ,,Efni vort
er það sem var frá upphafi".
Allir hjartanléga velkomnir! John
Holm og Helmut JLeichsenring taia.
Sál mín tærist af þrá eftir hjálp-
ræði þínu, á þitt orð vona ég. Sálm-
arnir, .119,81.
f dag er fimmtudagur 21. október
og er það 294. dagar ársins 1965.
Eftir lifa 71 dagur. Kolniseyja-
messa. Veturnætur. Árdegisháflæði
kl. 3:53. Síðdegisháflæði kl. 16:12.
Upplýsingar um læknapjon-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
simj 18888.
Slysavarðstofan i tleilsuvfrnd-
arstöðinnl. — Opin alian sólar-
hringinn — sími 2-12-30.
Naeturlæknir í Keflavík 21/10
til 22/10 Jón K. Jóhannsson sími
1800, 23/10—24/10 Kjartan Ólafs
son sími 1700, 25/10 Arnbjörn
Ólafsson sími 1840, 26/10 Guðjón
Klemensson sími 27/10 Jón K.
Jóhannsson sími 1800.
Næturvörður er í Iðunnar
apóteki vikuna 16. okt. — 23. okt.
Næturvarzla og helgidaga-
varzla lækna í Hafnarfirði . í
októbermánuði: Helgarvarzla
laugardag til mánudagsmorguns
16. 18. Guðmundur Guðmundsson
Aðfaranótt 19. Kristján Jóhannes
son. Aðfaranótt 20. Kristján Jó-
hannesson. Aðfaranótt 21. Jósef
Ólafsson. Aðfaranótt 22. Eirikur
Björnsson. Aðfaranótt 23. Guð-
mundur Guðmundsson.
Næturvörður er í Reykjavíkur
apóteki vikuna 9.—15. okt.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu-
tíma 18222, eftir lokun 18230.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá ki. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Framvegis verður tekið á mötl þeim,
er gefa vilja blóð i Bióðbankann, sen
hér segir: Mánudaga. þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
ki. 2—8 e.h. Laugardaga fra ki. 9—11
f.h. Sérstök athygli sbal vaVin á miö-
vikudögum, vegua kvöidtímans.
Holtsopótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavikur eru opin alia
virka daga kl. 9. — 7., nema
laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
Upplýsingaþjónusta AA samtak
anna, Hverfisg. 116, sími 16373.
Opin alia virka daga frá kl. 6-7
I.O.O.F. 11 = 1471021814 = O
I.O.O.F. 5 = 1471021814 = FI. j
St'. Sf. 596510217 — M. H. VIII.
Ásprestakall: Fótsnyrting fyrír aldr
að fólk I Ásprestakalli (65 ára og I
eldra) er hvern mánudag kl. 9—12
fyrir hádegi í læknastofunni Holts-
apóteki, Langholtsvegi 84. Kvenfélag-
ið.
Kvennadeild Skagfirðingafélagsins:
Reykjavík heldur aðal- og skemmti-
fund í Oddfellowhúsinu uppi miðviku
daginn 27. okt. n.k. kl. 8:30. Dagskrá:
Venju-leg aðaifundarstörf. Féiagsvist.
Kaffiveitíngar. Félagskonur fjölmenn-
ið og takið með ykkur gesti. Stjórnin.
Hjálpræðisherinn. Fimmtudag kl.
20:30. Almenn samkoma. Söngur og
vitnisburðir. Alllir velkomnir.
Vinstra hornið
Miklir menn óttast ekkert meir
en það að deyja meðan á bláða-
verkfalli stendur.
Smavorningur
Höfuðborgin í Nicaragua heit-
ir Managua. Myntin í því landi
heitir cordoba — 100 centavos. -
Dagur frímerkisins
Jólamerki Thorvaldsensfélagsins
1965,
Á degl frímerkisins, 2. nóvember
1065, verður sérstakur dagsstimipill i
notkun á póststofunni í Reykjavík.
F rímerk j asaian mun bæði taka á
móti umslöguan með áliímduím giid-
andi frímerkjum til stimplunar og
pönitunum á frimerkjum til álími-
ingar og stimplunar. Þarf £>á að taka
frarn hvaða frímerki óskasit.
sá KIÆST beztS
Stærilát og hégómagjörrx kona sagði við vinnuhjú sín, þegar
sonur hennar kom heim að afioknu gagnfræ'ðaprófi:
„Jæja, nú skuluð pið fara að þéra hann Sigga minn. Nú er
hann orðinn hálfstúdent1.
. okt. voru gefin
garneskirkju
Svavarssyni
saman i
if séra Garð-
ungfrú Björg
FJÖLBREYTTIR RÉTTIR
Á 'SÍLDARVAGNT SÖGU
JITM—Reyfciavík.
Áheit og gjafir
Til Háteigskirkju: Páli Sigurðsson,
í