Morgunblaðið - 21.10.1965, Blaðsíða 5
Fimmtuaagur 21. október 1965
MOfcGUNBLABBÐ
5
LANDNÁMA segir frá því,
a'ð írskur landnámsmaður, sem
Vilbaldur hét, hafi siglt hing-
að á skipi, sem hann kallaði
Kúða, og mun það vera ís-
lenzk þýðing á „curragh“, en
svo voru írsku húðskipin köil
uð. Við þetta skip er Kúða-
fljót kennt, því að hann kom
skipi sínu þar í ósinn. Er
þetta eitt af mestu vatnsföll-
um landsins, myndað af þrem
ur straumvötnum, sem koma
saman fyrir neðan Skaftár-
tungu, Hólmsá Tungufljót og
Eldvatni en auk þess fellur
Skálm í það að vestan. Um
margar aldir var alfaraleið
um Álftaver og Meðalland og
þurfti þá að fara yfir Kúða-
fljót. Var vað á því hjá svo-
V8SUKORM
Margt ég prófað misjafnt hef,
en mestan halla gerði,
er hamingjunnar huutabréf
hröpuðu úr öllu verði.
Stefán Stefánsson frá
Móskógum.
nefndri Grjóteyri, en mörg-
um_þótti ægilegt að leggja þar
út í vegna þess hvað fljótið
er vatnsmikið og breitt. Er
breidd þess þar um 4 km., en
vegna sandbleytu varð venju-
legá að fara marga króka, svo
að leiðin yfir fljótið hefir
verið um 5 km. Þurfti jafn-
an kunnuga og vana vatna-
menn til þess a fylgja ferðða-
fólki yfir fljótið. Straumur er
ekki mikill í fljótinu vegna
þess að það fellur fram um
slétta sanda, en það er alltaf
að breyta sér, hleður upp
eyrum hingað og þangað og
eyðir þeim að nýju. Þess
vegna er þar mjög sandfoleytu
hætt, og oft voru menn lengi
að svalka þar áður en þeir
kæmist yfir. Lengi hefir fljót-
ið verið mikill farartálmi,
einkum meðan farið var með
stórar lestir yfir það. Á vetr-
um var það oft ófært vegna
ótryggra ísa eða ísruðnings.
Oft voru skarir að því beggja
vegna. Varð þá að brjóta
sköið í þær beggja vegna, þar
sem líklegast þótti að leggja
út í og hvar landtaka væri
sæmilegust. Síðan var hest-
unum hrundið fram af skör-
inni og var þá stundum hroka
sund í miðjum álnum, því að
fljótið hafði grafið sig niður
vegna þess að ísinn þrengdi
að því. Og þótt vatnið næði
hestum á miðjar síður eða
meira þegar komið var að
hinni ísskörinni, þá rykktu
vanir-hestar sér þar upp eins
og ekkert væri. — Engar lík-
ur eru til þess að Kúðafjót
verði nokkru sinni brúáð, en
vegna þess að efra eru árnar
brúaðar, hefir ferðum yfir
Kúðafljót fækkað mjög. —
— Myndin sýnir ferðamenn,
sem eru að fara yfir fljótið.
ÞEKKIROU
LAIMDIÐ
ÞITT?
Er væntanlegur til baka frá Luxem-
borg kl. 01:30. Heldur áfram til NY
kl. 02:30. Snorri Þorfinnsson fer tii
Óslóar kl. 08:00. Snorri sturluson fer
til Gautaborgar og Kaupmanrmhafnar
kl. 08:30. Eiríkur rauði er væntanleg-
ur frá Kaupmannahöfn og Gautaborg
kl. 01:30. Bjarni Herjólfsson er vænt-
anlegur frá Ósló kl. 01:30.
Hafskip hf.: Langá er á leið til
Neskaupstaöar. Laxá er í Rvík. Rang-
á er í Antwerpen. Selá er í Rotterdam
Hedvig Sonne er í Rvík. Stocksund
er í Vestmannaeyjum.
Akranesferðir: Sérleyfisbifreiðir
Þ.^.Þ. Frá Reykjavík alla daga kl.
8:30 frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR,
nema laugardaga kl. 2 frá BSR.
6unnudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30
frá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 12
alla daga nema laugardaga kl. 8 og :
sunnudaga kl. 3 og 6.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er á Norðfirði. Askja er í !
Rvlk.
H.f. Jöklar: Drangajökull lestar í
Charleston. Hofsjökull er í Rotterdam.
Langjökull lestar á Nýfundnalandi. |
Vatnajökull er í Reykjavík. Morilde
lestar í London.
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfeli w i
Rvík. Jökulfell er væntanlegt til
London 25. þ.m. Dísarfell er væntan-
legt frá London til Þorlákshafnar 24.
þ.m. Litlafell losar á Austfjörðum.
Helgafell liosar á Vestfjörðum. Hamra
fell er væntanlegt til Aruba á morg-
un. Stapafell verðiir 1 Rvík á morgun.
Mælifell er 1 Archangelsk. Fiskö er i
Rvik.
Skipaútgérð ríkisins: Hekla fer frá
Rvík í dag austur um land til Vopna- |
fjarðar. Esja er í Rvík. Herjólifur fer
frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld
til Rvíkur. Skj aldbreið er á- Aust-
fjörðum á leið til Fáskrúðsfjarðar.
Herðubreið var á Fáskrúðsfirði í gær
á suðurleið.
Pan American þota er væntanleg
K pmannahöfn og Glasgow í kvöld
kJ. 18:20. Fer til NY í kvöld kl. 19:00.
-Jimskipafélag íslands hf.: Bakka-
foss fór frá Vopnafirði 18. til Antwerp-
en, London og Hull. Brúarfoss fer frá
NY 26. til Rvíkur. Dettifoss fer frá
Immingham 20. til Rotterdam og j
Hamborgar. FjaLlfoss fór frá Eskifirði
17. til Rotterdam og Bremen Goða-
foss fer frá Kotka 26. til Ventspils,
K a upmannahaf nar og Nörresundby.
Gullfoss kom til Rvíkur 18. frá Kaup-
mannahöfn og Leith. Lagarfoss fer frá
Kaupmannahöfn 21. til VentspiLs og
Finnlands. Mánafoss fer frá Rvík kl.
21:00 í kvöld 20. til Ólafsvíkur, Stykk-
ishólmis, Patreksfjarðar, Flateyrar,
ísafjarðar, Akureyrar og Borgarfjarðar
eystri og þaðan til Antwerpen og Hull.
Reykjafosis fór frá Hamborg 19. til
Rvíkur. Selfoss fer frá Súgandafirði
í dag 20. til Patreksfjarðar, Grundar-
fjarðar og Rvíkur. Skógafoss er á
Austfjarðahöfnum. Tungufoss kom til
Rvíkur 17. frá Vestmannaeyjum og
NY. Polar Viking fór frá Rvík 16. til
Finnlandis og Rússlandis. Ocean Sprint-
er kom til Leningrad 19. frá Rvík.
Utan skrifstofutíma eru skipafréttir
lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-14-66.
Loftleiðir hf.: Guðríður Þorbjarnar-
dóttir er væntanleg frá NY kl. 07:00.
Fer til baka til NY kl. 02:30. Leifur
Eiriksson er væntanlegur frá NY kl.
09:00. Fer til Luxemborgar kl. 10:00.
Stork-
urinn
sagði
Kynning
Óska að kynnast góðri
stúlku 40—50 ára. Er
heimilislaus í íbúð, sem ég
hef ráð á. Tilboð, sem ber-
ast Mbl. fyrir 1. nóv. merkt
„Heimili—2364“, verður far
ið með sem trúnaðarmál.
að aldeilis væri þetta vatns-
ve'ður orðið uggvænlegt, og hef-
ur oft komið til nefndaskipunar
út af minna. Hvernig væri nú að
setja á stofn regnnefnd til að
kanna öll þessi vatnsmál?
Sjálfsagt er að láta hriplekann
í hrauninu undir Hafnfirðingum
koma þar undir. Annars hafa
Vestmannaeyingar löngum látið
sér nægja regnvatn af húsþök-
um til að eiga annáð en salt-
vatn á könnuna, og mættu Hafn
firðingar læra af eyjaskeggjum
kúnstina. Þá væri hægt að kalla
Hafnfirðinga Þakskeggja, og er
ekki vafi á, að nafnið yrði þeim
til hraunprý’ðis.
Það er skammt öfganna á
milli á íslandi, sagði storkurinn,
því að einn daginn standa hús í
björtu báli, næsta dag fer allt
á flot, skriður hlaupa úr fjöll-
um, ísinn að nálgast landið og
enn gýs Surtur hinn minni.
Og svo er Fúlilækur, Jökulsá
á Sólheimasandi öðrumegin, að
fara af stað rétt einu sinni, og
er þegar byrjaður að eyðileggja
brúna, sem byggð var síðast,
þegar hann fór í fýlu og flæddi
yfir sandinn.
í öllum þessum hamagangi
hitti storkurinn mann, sem hélt
á stórri „familieparaply", eins
og þáð verkfæri var kallað,
þegar fólk hér á íslandi pantaði
alla hluti eftir dönskum verð-
listum í póstsendingu. Hann var
alur útringdur og vafði regn-
kápunni þéttar utan um sig, og
var svo skynsamur að vera bú-
inn gulum sjóhatti, af þeirri
tegund, sem sjómenn nefndu hér
fyrrum ,rsuövest“.
Rafvélavirki óskast
Óskum nú þegar eftir raf-
vélavirkja. Upplýsingar
Bílarafmagn h. f.
Vesturgötu 2 (Tryggvagötu
megin). Sími 2,1586.
Keflavík — Nágrenni
Hefi opnað hárgreiðslu-
stofu að Faxabraut 3 niðri.
Vinsamlega reynið viðskipt
in. Gerða Guðmundsdóttir
Sími 1457.
Storkurinn. Líður þér ekki vel
í vætunni, manni minn?
Maðurinn með suðvestið: Takk,
bærilega, svona eftir atvikum,
en ég er með nýja tillögu til að
leysa vatnsmál þeirra í Hafn-
arfirði. Hún er í stuttu máli sú,
að hætta að selja mjólk í hyrn-
um um sinn, en flytja græjurnar
austur á Sólheimasand eða ann-
áð, þar sem allt er að fara á
flot, tappa vatninu á hyrnur og
selja Hafnfirðingum fyrir slikk. ffl
Trúi ég ekki því, að Hafnfirðing-
ar færu að hafa neitt á hornum
sér út af hyrnunum, og eins og
allir vita, eru hyrnurnar sáraó-
dýrar, og Hafnfirðingar stönd-
ugir menn. Eins gætu þeir dælt
þessu upp úr Kleifarvatninu
sínu, og fengju máski í soðið um
lefð. Því að þar er allt fullt af
seiðum.
Storkurinn var ekki alveg viss
um, hvernig Hafnfirðingum -geðj
ast Hyrnuvatn, en sjálfsagt er
að bera þetta undir borgarafund
þar syðra, og með það flaug
hann upp á turninn á Jófrfðar-
staðaklaustri, og þar voru nunn-
urnar í óðaönn að safna rign-
ingarvatni úr pollum, sem mynd-
uðust á túninu innan við ’múr-
inn, en þangað inn mega Hafn-
firðingar ekki sjá.
Skálholtssöfnunina
KAUPMAN NASAMTÖK
ÍSLANDS
KVÖLDÞJÓNUSTA
VERZLANA
Vikan 18. okt. til 22. okt.
Verzlunin Lundur, Sundlaugavegi
12. Verzlunin Asbyrgi, Laugavegi 139.
Grenisáskjör Grensásvegi 46. Verzl-
un Guðm. Guðjónssonar, Skólavörðu
stíg 21a. Verzlunin Nova, Barónsstíg
27. Vitastígsbúðin, Njásgötu 43. Kjör
búð Vesturbæjar, Melhaga 2. Verzl.
Vör, Sörlaskjóli 9. Maggabúð Kapla-
skjólsvegi 43. Verzlunin Víðir, Star-
mýri 2. Ásgarðskjötbúðin Ásgarði 22.
Jónsval, Blönduhlíð 2. Verzl. Nökkva-
vogi 13. Verzlunin Baldur Framnesv.
29. Kjötbær, Bræðraborgarstíg 5. Lúlla
búð, Hverfisgötu 61. Silli & Valdi, Aðal
stræti 10. Silli & Valdi, Vesturgötu
29. Silli & VaJdi, Langholtsvegi 49.
Verzlun Sigfúsar Guðfinnssonar,
Nönnugötu 5. Kron, Dunhaga 20.
Ráðskona
óskast út á land. Gott kaup
í boði. Tilboð merkt: „Ráðs
kona—2363“ sendist Morg-
unblaðinu fyrir 25. okt.
Keflavík — Njarðvík
Hver vill selja mér strax
brennara og blásara í góðu
lagi, í Olsen-miðstöðvar-
ketil. Uppl. í síma 2396.
Píanó til sölu
Hindsberg píanó í 1. fl.
ásigkomulagi, til sölu. Upp
lýsingar L síma 22949 frá
kl. 10—12 f.h. og eftir
kl. 7 á kvöldin.
Sendill
piltur eða stúlka, óskast allan eða hálfan
daginn strax. — Upplýsingar á skrifstof-
unni, Hafnarhúsi 4. hæð, herb. nr. 6.
Rafmtícgvisveita Reykjavíkur
Skozkar nælonúlpur
Stærðir 2 — 14 ára.
R.Ó. búðin
Skaftahlíð 28 — Sími 34925.
Sendisveinar óskast
fyrir hádegi
flliO * jptfutfJflfrife
Silfur
1
Silfurbakkar,
Silfurvasar,
Silf urvindlakassar,
Silfurskálar.
Við höfum nú sérkennilegt og fallegt
úrval silfurgripa, valið í ýmsum löndum.
Silfurgripir eru eftirsóttir til að minnast
merkisdaga í fjölskyldu eða vinahópi —
minjagripir er lengi vara.
7
„ ^jracjur yripur er
ce
tií ynclió
Jón Slpmuntlsson
Skúrl^ripaverzlun