Morgunblaðið - 21.10.1965, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.10.1965, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 21. október 1965 Skaftfellingafélagið í Reykjavík og nágrenni heldur fyrsta skemmtifund sinn n.k. laugardag (fyrsta vetrardag) í Skátaheimilinu (gamla saln- um), er hefst kl. 9 stundvíslega. FÉLAGSVIST — DANS. Fjölmennið og verið með frá byrjun. SKEMMTINEFNDIN. BÆNDUR - ATHUGI9! Til solu er diesel-traktor, ásamt ámoksturstækjum og heykvísl. Ennfremur mjólkur brúsar og ýmiskonar verk- færi. Allar nánari upplýsing- ar að Syðstu Grund, Rang. Sími um Varmahlíð. ATVIIMMA Kona óskast til að smyrja brauð. Upplýsingar í dag og næstu daga í skrifstofunni. Sæla Cafe Brautarholti 22. MARGAR GERÐIR VAÐSTÍGVEL HVÍ T RAUÐ S VÖ R T BARNA- UNGLINGA- OG KVEN- STÆRÐIR. tÆ SKOHUSIÐ Hverfisgötu 82 — Sími 11-7-88 Bankastræti á horni Ingólfsstræti. ALLT A SAIVIA STAÐ VÖRUBÍLAKAUPENDUR! HÖFUM TIL AFGREIÐSLU STRAX 7 TOIA 5 HRAÐA GÍRKASSI. TVÍSKIPT DRIF. VÖKVASTÝRI. MOTORBREMSA. LOFTBREMSUR. FARÞEGASÆTI FYRIR 2. AFTURDEMPARAR. 900 — 12, 12 strigal. hjólbarðar. PERKINS- DIESELVÉL LEITIÐ UPPLYSINGA UM VERÐ OG GREIÐSLU SKILMÁLA. STERKASTA OG MEST SELDA VÖRUBIFREIÐIN Á ENGLANDI. EGILL VILHJÁLMSSOM HE Lokað í dag vegna jarðarfarar Reinhards Lárussonar forstjóra. Kólumbus hf. Hagkaup — Hagkaup Nýkomnar fallegar teinóttar prjóna- nælonskyrtur herra Verð aðeins kr. 198.- Ennfremur Nælon, Velour skyrturnar vinsælu Verð aðeins kr. 275.- Miklatorgi — Lækjargötu 4. SÆIMSKIR RAFMÓTORAR tSr. !S Öruggir í rekstri Mál samkvæmt alþjóðastöðlun IEC Léttbyggðir • Oruggir í ræsingu • Ryk- og rakaþéttir (S43) 6 Hagstætt verð Fyrirliggjandi þrífasa mótorar 1500 og 3000 snún- inga málspenna 220 og 380 V 50 Hz, afl. 0,17 — 10 hk. Verð og tæknilegar upplýsingar veitir; JOHAN RÖNNING HF. Skipholti 15. — Símar 10632 — 13530. Tökum upp í dag nýja sendingu af Alundco jersey og crimplene kjólum, heilum og tví- skiptum. T ízkuverzlunln Cju^írun Rauðarárstíg 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.