Morgunblaðið - 11.11.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.11.1965, Blaðsíða 4
MORGU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 11. nóv. 1965 2ja—5 herb. íbúð óskast til leigu um lengri eða I skemmri tíma. Algjör reglusemi og góð umgengni Uppl. í dag og fyrir hádegi næstu daga í síma 20462. Herbergi óskast helzt í kjallara. Uppl. í | sima 13492. Til sölu mjög vönduð brún kápa með skinni, stærð 44—48. Upplýsingar x síma 33022. Get bætt við mig einni eldhúsinnréttingu fyr I ir áramót. Upplýsingar í síma 41462 og 1635, Kefla- ] vík eftir kl. 7 síðdegis. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Simi 23375. | Bíll til sölu Consul-Corsair ’65 árgerð, mjög vel meðfarinn og lít- ið ekið. Uppl. í síma 10012 eftir kl. 6 síðdegis. Stúlka með gagnfræðapróf og vél- ritunarkunnáttu óskar eft- ir atvinnu nú þegar. Margs konar störf koma til greina. Upplýsingar í síma 36774. Keflavík Aftur matarlegt í Faxa- horg. Kjötvörur, dilkakjöt, hrossakjöt. Sólþurrkaður saltfiskur, hamsatólg. Jakob, Smáratúni, s. 1326. Fólksbifreið til sölu gegn góðum vör- um og peningum, eftir sam komulagi. Tilboð merkt: „Viðskipti — 2795“ sendist afgreiðslu þessa blaðs. Ræstingarkonur óskast á Landakotsspítala. Uppl. í skrifstofunni. Stúlka óskast til aðstoðar í bakaríi hálf- an eða allan daginn. Kaup samkomulag. Uppl. í sima 33435. 3ja berb. íbúð óskast ttl leigox. Uppl. í síma ] 36641. Til sölu Taunus 17 M ’64, sendiferða ] bíll. Til greina koma skipti á eldri bíl. Uppl. í síma 3 39 65 milli kL 7—9 í | kvöld og næstu kvöld. Sumkomar H jálpræð isherinn Ofursti Johannes Kristian- | sen frá Noregi talar í kvöld kl. 20.30. Brigader Driveklepp stjórnar. Samkoman verður í Betaníu, LaufásvegL Þetta | verður síðasta samkoma Of- urstans áður en hann fer til ] Noregs. Allir velkomnir. að hann hefði verið að fljúga um í henni Reykjavik þar sem öll rafmagnsmál eru í lagi, í „funkis“ eins og það var kall- að í gamla daga, götuljósin björt eins og um hábjartan daginn, og það sem meira er, í öllum regn- bogans iitum. I>að er þá munur en í henni New York, sem skyndilega missti allan „damp“ í gær og sló úr sér, og allt varð að kolamyrkri, fólk lokaðist inni í lyftum á öll- um hæðurn, fylltist innilokunar- kennd í yfirfullum neðanjarðar- brautum, það er þá eitthvað annað en í okkar yfirfylltu stræt isvögnum, alltaf er nóg birta, það væri þá helzt þessi inni- byrgða svitalykt, kúltúrlaus með öllu, sem skyggir á gleðina. Annars man ég svo langt, að Reykjavík varð fyrir skamm- hlaupi, einu sinni, og þegar málið var rannsakað, hafði ein lítil | mús komizt inn í spennistöð og valdið rafmagnsleysinu. Þannig sannaðist, að oft getur lítil þúfa velt þungu hlassi. Vonandi fá íbúarnir í Nefjork aftur sitt rafmagn, svo að þeir þurfi ekki að labba upp allar | hæðirnar í há'hýsunum í átt til himnarans. Þarna í götilljósabirtunni hitti storkurinn mann, sem sat þar á gulum steini við vegarbrúnina á Suðurlandsbrautinni. Storkurinn: Eitthvað ert þú uppljómaður, manni minn? Maðurinn á gula steininum: Já, og þykir ekki mikið. Sjóðu alla þessa ljósadýrð. Vegurinn er eins bjartur og um há'bjartan daginn. Svo koma bílarnir með sterk ljós og blinda hvern ann- I an í stað þess að aka með „park'" ljós, og er ég þá viss um að um- ferðin hérna væri hættuminni. Mætti ekki reyna það um tíma | að aka einungis með biðljós á velupplýstum götum? Ég hugsa að reynslan sýndi, að það myndi draga úr slysahættu, einkanlega á malbikinu, þegar rigning er, því að þá er eins og malbikið drekki í sig bílljósin og valdi alls kyns mislýsingu og speglunum. Storkurinn var manninum al- veg sammála, og leggur til að Bifreiðaeftirlitið kanni málið, og viti hvernig þeir hafa það í útlandinu. En ekki er þó hér ver ið að segja, að þeir eigi að apa alla hluti eftir þeim erlendis, í það minsta ekki drullusokka. MtÉTTIR Félag austfirzkra kvenna heldur skemmtifund fimmtudag' inn 11. þm. að Hverfisgötu 21, kl. 8 :30 i síðdegis. Spilað verður bingó. Skaftfellingafélagið í Reykjavík og nágrenni heldur skemmtifund í Lindar bæ föstudaginn 12. nóvember, er I hefst kl. ð stundvíslega. Skemmti- | nefndin. Kvenfélag Ásprestakalls heldur Basar 1. desember kl. 2 e.h. í Lang I holtsskóla þeir sem vikiu gefa muni | snúi sér til: G-uðrúnar S. Jónsdóttur, : Hjallaveg 36 sími 32196, Oddnyjar Waage, Skipasundi 37 sími 36824, I»or- bjargar Sigurðardóttur, SeLvogsgrunnl | 7 sími 37855 og Stefaníu Önundardótt- ur, KLeppsveg 52 4. hæð. h. Kvennadeild Slysavarnafélags, Kefla víkur heldur hlutaveltu mánudaginn 16. nóv. kl. 8.00 síðdegis í umgmenna- félagshúsinu. Margir góðir munir. j Styðjið gott málefni. Frá Náttúrulækningafélagi Reykja- | víkur. Fundur verður fimmtudaginn 11. nóv. kl. 8.30 að Ingólfsstræti 22 (Guðspekifélagshúsinu) H. Jay Dinshah forseti jurtaneytindafélags í Bandaríkjunum flytur erindi: Sjálf- , hjáLp til heiisu og haminigju. Erindið | verður túlkað. Veitingar í anda stefn- unnar. ALlir eru veLkomnir. Unglingar. Munið kvöldvökuna í BreiðagerðisskótLa fimmtudaginn Ll. nóv. kl. 8. Séra Felix Ólafsson. KRKSTfLEG SAMKOMA verður f Sjómannaskóianum á fimmtudaginn 11. nóv. kl. 20:30. ALlir hjartanlega vebkormur. Jón Hokn og Helrnut Leiohsenruig taia. Basar kvenfélagsins Fjúla, Vatns- leysuströnd verður í Barnaskólanum sunnudaginn 28. nóv. kl. 4 síðdegis. Nemendasamband Kvennaskólans í Reykjavík, heldur bazar miðvikudag- innn 17. nóv. kl. 2 í Góðtemplara- húsinu. Vinsamlegast komið iminum til Regimi Birkis, Barmahlíð 45, Mangrétar Sveinsdóttur, Hvassaleiti 101, Körlu Kristjánsdóttur, Hjallavegi 60 og Ástu Björnsdóttur Bergstaðar- stræti 22. KVENFÉLAG KEFLAVÍKUR heldur bazar sunnudaginn 14. nóv. kl. í Tjarnarlundi. Félagskonur eru beðnar að koma munum á basarinn til: Lovísu l>orgilsd., Sóltúni 8, Sóleyj- ar Sigurjónsdóttur, Sólvallag. 4, Guð- rúnar Ármannsd., Vallartúni 1, Sigríð ar Guðrmmdsd., Smáratúni 6, Katrínar Ólafsd., Sóltúni 18, Sigríðar Vilhelmsd. Smáratúni 7, Drótheu Friðriksd., Sóltúni 6. Kvenfélag Grensássóknar heldur basar í Víkingsheimilinu við Breiða- gerðis9kóla sunnudaginn 14. nóv. Fé- lagskonur vinsamlegast minntar á að skila munum til nefndarkvenna sem fyrst. Nánari uppl. gofnar í síma 35846. Nefndin. HJALPRÆBISHERINN. Fimm tudag kl. 20.30: Samkoma í Beta níu, Laufásveg. Ofursti Johannes Kristiansen frá Noregi talar. Brigadér Henny Drivcklepp stjórnar. Þetta verður síðasta samkoma Kristiansens áður en hann fer til Noregs. Allir Yel- komnir. Blindravinafélag fslands: þessi númer hlutu vinning í merkja- söluhappdrætti félagsins: 1. númer 38446 Sjónvarpstæki 2. “ 4875 ísskápur 3. ** 7450 Kaffistell 4. " 27591 Óhreinatausk. 5. " 20906 Blaðagrind Vinninga sé vitjað á skrifstofu félagsins Ing. 16. LEIDRÉTTING Þakkarávarp til Kjarvals mál- ara, sem birtist í blaðinu í gær á 23 síðu, átti að vera undir skrifað Framreiðslumaður, Hótel Borg, en ekki framreiðslumenn. Jesús sagði: Statt upp og far leiðar þitmar, trú þín hefur gjört þig heiLan (Lúk. 17, 19). f dag er fimmtudagur 11. nóvember og er það 315. dagur ársins 1965. Eftir lifa 50 dagar. Marteinsmessa. Árdegisháflæði kl. 6:21. Síðdegisháfiæði ki. 18:3L Upplýsingar um læknaþjön- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, simi 18888. Slysavarðstofan i Hellsuvp.rnd- arstöðinni. — Opin allan sóLir- hringinn — sími 2-12-30. Nætur og helgidagavarzla í Keflavík dagana 11. og 12. þm. Guðjón Klemenzson, sími 1567, 13. og 14. þm. Jón K. Tómasson, sími 1800, 15. þm. Kjartan Ólafs- son, sími 1700, 16. þm. Ambjörn Ólafsson, sími 1840, 17. þm. Guð- jón Klemenzson, sími 1567. Næturlæknir í Hafnarfirði að faranótt 12. nóv. er Jósef Ólafs- son sími 51820. Næturvörður er í Laugarvegs Apóteki vikuna 6. nóv. — 13. nóv. Bilanatilkynningar Rafmagns-t veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag* frá kl, 13—16. Framvegis verður tekið & mótl þeina, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þrlðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—II f.h. op 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—18 fJi. Sérstök athygU skal vakin á miO-> vikudögum, vegna kvöldtímana. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavtkur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lífsins svarar i sima 10000. , Sf. St/. 596511117 — VIII — 7. 1 I.O.O.F. 5 = 14711118)4 = E.X. 1 El« 75 ára er í dag frú Rannveig Oddsdóttir, Steinum í Stafholts- tungu. Hún er í dag á Marargötu 4 í Reykjavík. >f Gengið Reykjavík 27. október 1965 1 Sterlingspund 120,13 120,43 1 Bandar dollar .... 42,95 43.06 1 Kanadadollar = 39,92 40,03 FÍLADELFIA, REYKJAVÍK. I kvöld kl. 8.30 verður kveðjo samkoma fyrir Garðar Ragnarsson og fjölskyldu. Þau eru á förurn til Færeyja, en þar hafa þau tekið að sér forstöðu Hvítasunnusafn- aðarins, í Þórshöfn, fyrst um sinn. Fórn verður tekin í samkomunni. 100 Danskar krónur . 100 Norskar krónur .. 100 Sænskar krónur . 100 Fumsk mörk ........ 100 Fr. frankar ...._.. 100 Svissn. frankiar 100 Gyllinl ........... 100 Tékkn. krónur =... 100 V-þýzk mörk ....... 100 Lirur ............... 100 Austurr. sch....... 100 Pesetar ........... 100 BeLg. frankar =.=, ... 623.00 624 60 ..... 601,18 602,72 ..... 830.40 832,55 1.335.20 1.338.72 .... 876,18 878,42 994,88 997,40 1.193,05 1.196,11 ...... 596.40 598.00 1.073,20 1.075.96 ....... 6.88 6.90 166.46 166.88 ...... 71.60 71.80 .... 86,47 86,69 'Áheit og gjafir Áhcit og gjafir á Strandarkirkju afh. Mbl. GB 1000; GÓ 50; Sigrún 500; M£ 400 NN 10; Guðrún 200; NN 5000; g. áh. SS 1000; GG 50; SE 200; ÞÁE 200; Gússý 50; AGG 50; NN 100; g. áh. 200; SS 400; KDMA 200; óþekkt ur 50; MP 150 Kiddi 50; ónefnd kona fná Hafnarfirði 100; Guðbrandur 100; IH 200; g. áh. Súila 100; SF 25; GH 50; FM 50; SGG 200; KN 100; S 15; JÞ 100; EE 100 BJ 100; AE 250; Þröst- ur 1.400; JG 200; Ina 50; Sig. Jónssou 50; Sigurveig 100; ÍS 150 KB 50; G 1000. Gilsbakkasöfnunin. aftl. Mbl.t RS 300; MBL 200; Þóra 1000; JM Hafnarfirði 1000; Afgr. Smjörlikis- gerðanna. 2000; Smjörlíkisgerðín Ljómi 2000; Kristjana 100; Magga Björg 200; SM 200; Unnur Dóra 200; SS 2000 JB 1000; Sigurrós Ásgeirsdóttir 100; SV 300; GB 200; NN 200; Sjónvarps- skráin 1.200; DG 200; Sigríður og MagnUs Sch. Thorsteirasson 2000; JJ 100; ME 1000; NN 1030; GM 200; P 100; SOPS 500; FG 100; GM 150 MS 50; EE 100; Systur 300,; Siggi gamli 200; Margrét Sigurðard. 125; Ester Hauksd. 500. Lamaði íþróttamaðurinn afh. Mbl. M.E. Sólheimadrengurinn afh Mbl.t S.M. 100. Eins og kunnugt er ætlar Charles de Gaulle aff bjóða sig frain til forseta í Frakiklandi á næstunni. Frakkar eru uienn ganxansamir og léttlyndir, og taka allskonar gríni með jafnaðargeði. við ráikumst á þessa mynd af De Gaulle í dönsku blaði fyrir alllöngu, og er feún tekin upp úr bók hins fræga airáMv Francois Mauriac; »Le General Illustré“, «n sú bók fjaliar um ævi foroetana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.