Morgunblaðið - 11.11.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.11.1965, Blaðsíða 21
’ Fimmtu'dagur 11. nóv. 1965 MORCU NBLAÐIÐ 21 r Jón: — Mér hefur verið sagt *ð fyrsta útvarpið hafi orðið til í Eden-garðinum. Hefur þú trú á því? j Jóhann: — Sá sem hefur sagt þetta á líklega við timabilið þeg- ar rifbeinið var tekið úr Adam «g það notað í fyrsta hátalarann. ¥? — í gær sá ég mann laminn svo fast að hann tókst á loft og lenti upp í simavírunum fyrir of- ' an, meðvitundarlaus. Þegar hann rankaði við sér og fann alla Btrengina umlykja sig, sagði kann: — Guð veri lofaður, að ég Bkyldi ávallt hafa lifað heiðvirðu lífi. Þeir hafa fengið mér hörpu xiúna. •— Ég held þú aettir að koma með sjúkrabiiinn minn. ý 1 — Teljið þér, að sú staðhæfing sé rétt, að trúboðar fari alltaf til himnaríkis en mannætur fari á annan og verri stað? | — Já, auðvitað. Það vita allir :, *ð trúboðar fara alltaf til himna- j ríkis og hvert skyldu hinir svo sem geta farið annað en þarna niður? | — En svarið þá þessari spurn- ingu. Hvert fer trúboðinn, ef hann er inní mannætunni? ^ ' Sigga: — Þegar björninn slapp héðan úr búrinu síðast hljópst þú eins og fætur toguðu í burtu og skyldir mig eina eftir. Einu Binni sagðir þú þó að þú værir reiðubúinn að standa andspænis dauðanum fyrir mig. j Jón: — Já, en björninn var sko aldeilis ekki dauður. ^1 Hún: — Fjölskylda mín er Iíjölskylda sterkra manna og hug- rakkra. T.d. var bróðir minn svo Bterkur að hann gekk eitt sinn beint að Sonny Liston og lamdi ' hann í hausinn. } Hann (fullur aðdáunar): — Ég f vildi gjarna fá að hitta bróður þinn og taka í þöndina á honum. I Hún: — Hvað! Við förum ekki að grafa hann upp bara svo að þú getir tekið í höndina á honum. í f •— Jæja, sagði svo stórkaup- maðurinn, sem var að gefa upp endann, — svo er bezt að ég gefi að lokum öllum þeim sem hafa unnið hjá mér sL 20 ár 50.000 krónur. — Hvað segirðu, sagði lögfræð- Ingurinn undrandi, — þú hefur ekki verið atvinnurekandi í 20 ár. — Veit ég það, svaraði stór- kaupmaðurinn og var nú alveg á andarslitrunum — e-en þa-að er nú all-t-af góð auglýsing. ■ — Ég fór til tannlæknis og lenti þar hreinlega í slagsmálum við hann. j — Og hver vann? — Það varð jafntefli, ein og ein. Bátseigandinn: — Við erum tíu mílur frá landL Gesturinn: — Og hver er stefn- an? Bátseigandinn: — Beint niður. Nýlega fékk kona skilnað frá manni sínum í Bandarikjunum, vegna ruddalegrar meðferðar hans á henni síðan 10. júní 1962, er hann kom seint heim um nótt- ina og hún sagði *r hún sá hann: — Ó. ert b*ð bú. Fólk úr víðri veröld René David svissneskur list- munasafnari var nýlega í könn- unarferð í svörtustu Afríku með konu sinni, en René þessi safn- ar nær eingöngu afríkönskum listaverkum. A þessari ferð sinni komst Réne í kynni við svart- an ættarhöfðingja, er lék hug- ur á konu hans og bauð í hana, eftir langa íhugun, tvo sekki af höggnum sykri, siatta af salti, 14.000 krónur og eina myndavél. René David veit nú hvers virði konan sin er. ★ Alibert Hertzog póstmálaráð- herra suður-afríkanska lýðveld- ieins berst nú af mikilli heift gegn innflutning sjónvarps í auðugasta land hins svarta meg- inlands. Meðan íbúar fátækari ríkja, eins og Rhodesíu og Ken- ya una sér vel fyrir framan sjón varpstækin sín, neitar Hertzog um leyfi til að byggja sjónvarps stöð í landi sínu. — Sjónvarp, segir hann, — er rnesti friðarspillir fjölskyldulífs ins í hinum vestræna heimL Sem sönnun fyrir þessari full- yrðingu sinm bendir hann á baráttuna milli „modsw og „rockers“ í Englandi. Sjónvarps óvinurinn Hertzog segir enn- fremur: — Erlent fjármagn not- ar sjónvarpið í því skyni, að reyna að draga úr siðferðis- stytk hinna hvítu manna, og voldugum ríkjum hefur hnignað síðustu 15 ár. ★ Tékkneskur kaupmaður, Wlad imir Sachek, gekk um alliangt skeið með þá grillu í höfðinu, að hann væri tilvonandi erfingi mikillar fjárhæðar í Bandaríkj- unum. Hann leitaði sálfræðings í þrengingum sínum, og gekk til hans á hverjum einasta degi í hálft ár. Og loksins þegar sál- fræðingurinn hafði læknað hann af þessari furðulegu hug- mynd, kom símskeyti frá New York: Frændi hans þar hafði á- nafnað honum 100.000 dollurum í reiðufé. — Sálfræðingurinn kvað hafa orðið lítið ánægður með þessa þróun mála. ★ Paul hokkur Gualmini, af- brotamaður frá Korsíku, stýrði „skóla fyrir bankaræningja“, í yfirgefnum bóndabæ í franska Alpaþorpinu Niozelles. í þess- um óvenjulega skóla var kennd meðferð hríðskotabyssna og skammbyssna. Auk þess var fræðslan einnig á fræðilegum grundvelli. Kennd var hernaðar og árásarlist bankaránsins, hvernig opna átti flóknustu læs ingar, skiplagning flótta o.fL Þessi afbrota-háskóli fár út um þúfur, þegar særður afbrota maður féll í hendur lögreglunn- ar í Toulon, í skothríð eftir mis- heppnað bankarán þar. Skóla- stjóranum Gualmini og nemend um hans tókst þó að flýja, þeg- ar lögreglan gerði áhlaup. á bækistöðvar þeirra. ★ Júlía Conell og Alan Thom mega drekka eins mikið limon- aði og þau geta í sig iátið. Þau tilheyra tíu manna flokki ,,smakkara“, er starfa fyrir gos- drykkjaverksmiðju. Smekkur þeirra fyrir gosdrykkjum er orð inn mjög þróaður, og nýlega hafa þau fellt úrskurð sinn yfir nýrri tegund gosdrykkja, *r verksmiðjan ætlaði að hefj* framleiðslu á. Dómur þeirr* varð — Hræðilegt! — Verksmiöj an stöðvaði framieiðslua sam- stundis. Forstjóri þessa fyrirtæk is, sem er enskt, segir: — Böm eru jú, aðalneytendur goa- drykkja í heiminum. JAMES BOND —X—• -X- -X- Eftir IAN FLEMING Bond les áfram: — Ég var ástfangin af Pólverja í brezka flughernum. Þegar stríðinu lauk hlaut hann þjálfun hjá leyniþjónustunni og var síðan sendur austur fyrir járntjald. Hann náðist og var pyntaður. Rússun- um tókst að hafa upp á mér og sögðu mér að ef ég inni ekki fyrir þá, myndi hann deyja. Ég fékk skipanir mínar í bréfum, sea» falin voru á ákveðnum stað við Charing Cross Road. • JÚ M B Ö K— —K— Teiknari: J. MORA En Júmbó og Spori höfðu fyrir löngu vanið sig af því að koma með mótbárur gegn uppástungum prófessorsins, þvi að hann var nefnilega þeirra Iærðastur. Þess vegna hófust þeir strax handa um að gera við akkerið, fluttu það siðan niður að ströndinni, og fóru að bera húsgögnin upp úr káetunum. — Nú veit ég, hvað þér ætlist fyrir, sagði Júmbó skyndilega. — Já, og ég skil ekki neitt i neinu, að því undanteknu, að mér eru alltaf fengin erfiðustu verkefnin, sagði Spori stúrinn. En allt í einu áttaði hann sig. — Þetta er sko sniðugt. Nú fáum við bæði vistir og húsgögn í land, án þess að þurfa *• leggja svo mjög mikið á okkur. KVIKSJÁ —-K— —-K— —Fróðleiksmolar til gagns og gamans NÝ BJÖRGCNARAÐFERÐ taka að sér að koma skipinu mundi einn starfsmanna trygg- var að glugga i Andrés Önð Þann 14. september 1964 aftur upp á yfirborðið, en ekk- ingarfélagsins eftir því, að blaði og sá þar hvernig skipi sökk dýraflutningaskipið „A1 ert þeirra treysti sér til þess að danski þúsund þjala smiðurinn var lyft upp á yfirborðið með Kuwait" í hafnarinnsiglingu ná skipinu svo fljótt upp, að Karl Kpyer hefði sagt, að hann því að dæla lofti í golfkúlu. oliusmáríkisins Kuwait með dauðu dýrin hefðu ekki náð að hefði fundið upp nýja aðferð Það var auðvelt að framkvæma 5000 fjár unanborðs. Trygging- eitra hafnarvatnið, en það var til þesa að ná sokknum skipum þetta í myndasögu. — Hvernig arfélag skipsins, sem var einmitt helzta vatnsból Kuwait- upp á yfirborðið. Hugmyndina átti að gera það í raunveruleik- danskt, sneri sér strax til ýmissa búa. Meðaa þessu fór fram hafði hann íengið 1957 er haun anum? björgunarfélaga og bað þaú að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.