Morgunblaðið - 11.11.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.11.1965, Blaðsíða 20
20 MORCUNBLAÐID Fimmtudagur 11. nðv. 1965 Skrifstofustúlka óskast Opinber stofnun óskar eftir að ráða skrifstofustúlku. Vélritunarkunnátta æskileg. — Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m. merktar: „Ábyggileg — 2794“. Til sölu er Fólksflutningabifreið 37 manna Ford, árgerð 1954. — Bifreiðin selst á góðu verði ef samið er strax. — Upplýsingar í sima 31298. Matsveinn Vanur matsveinn óskar eftir vel launaðri vinnu. Hef bíl til umráða. Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Strax — 2935“. Síldarskip Nýlegt síldarskip 200 til 300 tonn óskast sem fyrst. Tilboð sendist til afgr. Mbl., merkt: ,,Síldarskip“ fyrir 15. þ. m. Getum útvegað frá Englandi hverskonar vélar og verksmiðjur. — Sérlega hag- kvæmir greiðsluskilmálar. — Vinsamlegast sendið fyrirspurnir í pósthólf 293, Reykjavík, merkt: „ Verksmið juvélar “. AINIDRÉS ALGLÝSIR IML! er ekki lengur þörf að fara erlendis til að kaupa ódýr föt. Vönduð erlend karlmannaföt kosta hjá ANDRÉSI kr. 1.490,-; 1.690,- og 1.990,-. íbúðir í Vesturbænum Hef enn til söíu n«kkrar íbúðir í glæsilegu fjöl- býlishúsi, sem verið er að byggja við Reynimel nr. 80—86. — íbúðimar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu með aliri sameign úti og inni fullfrá- genginni. Sér bitaveita verður fyrir hverja íbúð. Öll helztu þægindi burgarmnar við hendina: verzl- onir, skólar, leikvellir, sundlaug, strætrsvagnar, mal- bikaðar götor. — Nánari upplýsingar í síma 14594 og á skrifstofunni, þar sem teikningar liggja frammL BJARNI BEINTEINSSON, HDL. Austurstræti 17 (Silli & Valdi) Sími 13536. Kaupmenn — Kaupfélög Athugið, að við bjóðum eins og áður, almannök með íslenzkum litmyndum. HAGPRENT h.f. Bergþórugötu 3. Sími 21650 Ásprestakall Aðalsafnaðarfundur verður haldinn I Laugarnes- kirkju, sunnudaginn 14. nóvember nk. að aflokinni messu, sem hefst kl. 5 síðdegis. Safnaðarnefndin. .. a2>w' HERFERÐ GEGN HUNGRI Ragnar Kjartansson ræðir aðdraganda málsins, skipulag og framtíðarhorfur £ W| í aðstoð við þróunarlöndin, í Félagsheim- JÉf ilinu í kvöld kl. 20,30. KVÍKMYNDASÝNING. HEIIUDALLLR F.L.S. Skodaeigendur — Skodaeigendur Höfum tekið að okkur viðgerðarþjónustu á SKODA bifreiðum. SKODA bifreiðir hafa fyrirgreiðslu á verkstæði voru. Bifreiðaverkstæðið Kambás Grensásvegi 18 — Sími 37534. Ef þér eruð ekki f Almenna bókafélaginu, ættuð þér að gerast félagsmaður strax f dag^ Ég undirritaður óska hér með að gerast félagi f Almenna bókafélaginu. IdipptShír Nafn_____________________________________________________________ Heimilisfang_____________________________________________________ ALMENNA BOKAFELAGID Austurstræti 18 Sbnar 19707 • 16997

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.