Morgunblaðið - 11.11.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.11.1965, Blaðsíða 13
Fimmtucfagur 11. nóv. 1965 MORGUNBLADID 13 TOBIER sukkulaði — kex TOBLER súkkulaði - kex er komið á markaðinn. Tekur öðru fram að bragðgæðum. DORMAN dieselvélar ffyrir skip og báta Togarar með DORMAN vélum. Dorman dieselvélar eru smíðaðar í verksmiðju W. H. Dorman & Co. Ltd., Stafford, Englandi (dótturfirma English Electric). Verksmiðj- an hefir 50 ára reynslu í smíði þessara véla. Um 70 vélar eru á ís- landi, flestar í skurðgröfum (Priestman) og hafa sumar þeirra verið í notkun yfir 20 ár og reynzt prýðilega. Verksmiðjan framleiðir einn- ig vélar fyrir skip og báta í stærðun um 24—800 hestöfl, sem aðalvélar og Ijósavélar af öllum stærðum. Togarinn Narfi hefir 180 H.P. Ijósavél og hefir hún reynzt með á- gætum. Vélarnar eru fremur léttbyggðar, snúningshraði 1000—1800 á mínútu. Eftir ósk kaupanda er hægt að fá skiftiskrúfu eða fasta skrúfu og gír. Ferskvatnskæling. Vélarnar eru með eða án forþjöppu eftir vali. Verð og afgreiðslutími mjög hagstætt. AaalumboS: BJARIMI PALSSOIM Mávahlið 13. Sími 12059. Símnefni MOTORSHIP. Söluumboð í Vestmannaeyjum: Garðar Sveinsson. Sími 2110. FIRMAKEPPIMI í BRIDGE 1965 Röð 48 efstu fyrirtækfanna 1. Breiðíjörðs-blikksmiðja 767 stig. 2. Sælgætisgerðin Freyja h.f. 767 — 3. Sighvatur Einarsson & Co 755 — 4. Gefjun — Iðunn 750 — 5. Steindórsprent 743 — 6. Verzlunin Vísir 742 — 7. N. Mancher & Co. 732 — 8. Hótel Saga 725 — 9. Ottó Michaelsen h.f., I B M á íslandi 705 — 10. N. C. Register 702 — 11. Húsgagnaverzlun Austurbæjar h.f. 699 — 12. Olíufélagið Skeljungur h.f. 698 — 13. Kexverksmiðjan Esja 698 — 14. Fasteignaval 693 — 15. Harald St. Björnsson 681 — 16. Aðalkjör s.f. 680 — 17. Dagblaðið Visir 678 — 18. S. í. F. 677 — 19. Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar h.f. 675 _ 20. Ferðaskrifstofan Utsýn 670 — 21. Ólafur Þorsteinsson & Co. 662 — 22. Þóroddur E. Jónsson 656 — 23. L. M. Jóhannsson 656 — 24. Tröð 651 — 25. Byggingarfélagið Brú h.f. 647 — 26. Eggert Kristjánsson & Co 645 — 27. Friðrik Jörgensen 642 — 28. Hafskip h.f. 640 — 29. S. í. B. S. 637 — 30. Axminster 633 — 31. Hraðfrystistöðin í Reykjavík h.f. 629 — 32. Málningarverzlun Péturs Hjaltested 629 — 33. Prentsmiðja Jóns Björnssonar 628 — 34. Efnagerðin Valur 628 — 35. Efnagerðin Lindin 627 — 36. Búslóð h.f. 624 — 37. Hoffell 621 — 38. Haraldur Árnason h.f. 619 — 39. Stálumbúðir h.f. 619 — 40. Happdrætti D. A. S. 617 — 41. Ölgerðin Egill Skallágrimsson h.f. 612 — 42. Skósalan, Laugavegi 1 618 — 43. Sigurður Þ. Skjaldberg h.f. 605 — 44. Café Höll 603 — 45. Málfluningsskrifstofa Rannveigar Þorsteinsdóttur 594 ___ 46. Dagblaðið Vísir 588 — 47. Skeifan, Kjörgarði 568 — 48. Verzl. Vald Poulsen 554 — BRIDGESAMBAND ÍSL.ANDS m.a. ljósgrátt flannel margar gerðir. Skozk efni, margir litir. Einlit kjólaefni, mikið úrval. Ullarcrepe, margar gerðir. Köflótt efni, margar gerðir. Dragtarefni, pilsefni, mjög mikið úrval. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.