Morgunblaðið - 11.11.1965, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.11.1965, Blaðsíða 8
8 MORCU N BLADIÐ Fimmtudagur 11. nóv. 1965 Seölabankinn endurkaupi iönaðarvíxla samkvæmt beiðni viðskipta- bankanna og að uppfylltum vissum skilyrðum Þórartnn Þórarinsson (F) bankarv? Jfullnægjandi upplýsing- ar um, hvert sé lágmarksverð- Aðstaða í Landsbóka- safni hefur verið bætt mael'ti í gær fyrir svobljóðandi þingsályktunartillögu sesm hann flytur ásamt tveimur öðrum þing mormum Framsóknarflokksins, Afþingi ályktar að fela ríkis- tftjórninni og hlutast til um að Seðlabankinn endurkaupi fram- leiðslu- og hráefnavíxla iðnaðar- fyrirtækja eftir ákveðnum regl- uoi, er settar verði með svipuðu sniði og þær, er gilda um endur- kaup framleiðsluvíxla sjávarút- vegs og landbúnaðar. Flutningsmaður sagði að 1958 befði Sveinn Guðmundsson flutt hliðstæða þingsályktunartillögu eeon hiotið hefði samþykki Al- þingis. I>ótt að liðin væru sjö ár síðan tillaga þessi var saim- þykkt hafði ekkert rauinhæft verið gert tM að framfylgja henni, þrátt fyrir að rekstrar- fiárþörf iðnaðarins hefði stór- aukizt síðam m.a. af tveimur gengis fel lingum. Sveinn Guðmundsson, sagði að iðnrekendur hefðu á sm\rm ■r"*1 tíma bundið miklar vonir við að um endur- kaup Seðlabank ans á víxlum iðnaðarins yrðu raunvenuiegar, og lögin um Seðlaibarakann tækju af öli tví- mæli um að það væri eiftt af hlutverkum haras, Jóhann Hafstein, iðnaðarmála- ráðherra, sagði að aðstöðumunur iðnaðarins nú og þegar þirags- áiyktunartillagan var samþykkt 1058 væri orðinn mikill. Iðnlána ajóður hefði fengið stóraukið fé tffl sinna nota og lausaskuldum iðnaðarins hefði verið breytt í föst Xán. Framkvæmdabanki ís- landis hefði einnig stóraukið út- lán sín til iðnaðarins og næmi sú upphæð 40-50 milljónum á þrem ur síðustu árum. Einnig hefði ú)t- lán viðskiptabarakanna stórauk- izt Rétt væri að eitt ráðið til að létta uradir með iðraaðiraum væri eradurkaup Seðlabankans á fram- leiðslu og hráefnavíxlum iðnað- •xiras og á ársfuradi Seðlabarak- •ras al. vor hefði barakastjómin lýst því yfir, að húra teldi eradur- kaup iðnaðarvíxla réttlætanleg. Ðankastjórnin hefði markað þá atefnu að taka við beiðnum frá viðskiptabönkum um eradurkaup iðraaðarvíxla, að uppfyLltum eftir farandi skilyrðum: 1. Víxlarnir séu tryggðir með 1. veðrétti í útflutningsvöruim eða vörum fyrir innlendan mark- að, þar sem hliðstæðar vömr irm Qufctar eru toilfrjálsar eða toll- verod ekki beljandi. Nauðsynlegt er varðandi hið síðarnefnda, að fyirir liggi greinilegar uppiýs- iragar um hreina tollverod, þar sem bæði sé tekið tillit til tolla á hráefnum og hliðstæðum vör- um fuUunnuim. 2. Hinar veðsettu vörur séu fuUkomnar, í söluhæfu ástandi og auðseljaniegar. Jafnframt séu á tryggilegan hátt otg engar aðrar' aðstæður til að taka veð í þeim kvaðir eða lán hvíli á þeim. 8. Fyrir liggi að dómi Seðia- mæti vörunnar á markaði. 4. Fyrir liggi sundurliðaðar 1 gaer var framhaldið umræð- um um þingsályktunartillögu Einars Ágústssonar um athugun á samdrætti í iðnaði. Eiraar Ágústsson (F) sagði að sér hefði orðið það vonbrigði hveraig iðnaðarmálaráðherra tók ir.áli þessu. Flutningsmönn- um tillögunnar hefði verið kunn ugt um það sem gert væri fyrir iðnaðinn, en sá væri munur á því að í tillögunni væri gert ráð fyrir heUdarathugun með aðild frá iðnrekendum og iðnverka- fólki, en fyrri athuganir hefðu einkum beinst að einstökum þátt um iðnaðarins. f>rátt fyrir þau úrræði sem gerð hefðu verið, hefði iðnaðurinn í vaxandi mæli átt í örðugleikum og ástand það er ríkti í peningamálum og fyrirgreiðslu bankanna kæmi hvað harðast niður á honum. Jón Skaftason (F) bar í gær fram svohljóðandi spurningu í þrem liðum til ríkisstjóroarinn - ar: 1. Hafa verið gerðir samning- ar um smíði rannsóknarskips í þágu sjávar- útvegsins? 2. Hve mikið fé er fyrir hendi til smíði skipsins? 3. Hvað er talið að vel búið rannsóknarskip kosti? Jón sagði, að þetta væri í fjórða skiptið sem hann bæri fram fyrirspurn í þessum dúr. Undanfarið hefði verið mikið rætt um þörf á rannsóknarskipi, enda segði það sig sjálft þar sem íslendingar ættu svo mikið und- ir fiskveiðum komið. Fyrir nokkrum árum hefðu fiskifræð- ingar fengið til sinna þarfa vel útbúið hús á Skúlagötunni, en enn væri aðstaða þeirra úti á sjónum slæm. Eggert G. Þorsteinsson, sjávar- útvegsmálaráðherra, sagði að 4. febr. 1953 hefði verið samþykkt upplýsingar um fjárhag fyrir- tækisins, eftir því sem Seðla- barakinra telur nauðsyn hverju sirani, svo sem um skuldir við iranlerada baraka, erlend vöru- kaupaián og heiildareignir og skuldir fyrirtækisins. 5. Sýnt sé fram á, að þörf sé fyrir fyrirgreiðslu í formi endur kaupa, þar sem aðrar viðunandi fjáröflunarleiðir séu ekki fyrir hendi. Að lokinni ræðu iðnaðarmála- ráðherra var umræðu um þings- ályktunartillöguna frestað. Sveinn Guðmuradsson (S) sagði að sýndarmenraska fælist í til- lögu þessari og spyrja mætti hvers vegna iðnaðardeild Samb. fel. samvinnufélaga hefði ekki verið meðtalin. Einar Ágústsson hefði drepið á byggingariðnað- inn, en, allir gætu séð hvort mikiil samdráttur væri í honum. Menn vseru ekki búnir að gleyma haftastefnunni sem ríkt hefði, en síðan henni var aflétt hefði verið flutt inn mikið af nýtízku vél- um sem spöruðu vinnuafl og yku afköst. Jóhann Hafstein, iðnaðarmála- ráðherra sagði að þrátt fyrir tölu legar sannanir héldu Framsóknar menn áfram samsöng sínum um aukningu verðbólgunnar. Ef litið væri á valdatímabil Framsóknar frá 1949—1958 kæmi í ljós að vísitala byggingarkostnaðar hefði tillaga til þings- ályktunar frá Pétri Ottesen sem hefði verið efnislega falið í sér að ríkisstjórn inni væri falið að kanna kostn- að á smíði haf- rannsóknarskips, og 1958 hefði ver agslegur gruhd- völlur til s'líkra framkvæmda með útflutningssjóðslögunum. Síðan þá hefði meira og minna verið unnið að undirbúningi 'þessa máls, en það hefði komizt að ráði á rekspöl í maí 1964, er skipuð var nefnd til að rannsaka hvaða leiðir bæri að fara og ætti nauðsynlegum undirbúningi fyr ir smíði slíks skips að vera lok- ið snemma á næsta ári. Varðandi 2. lið fyrirspurnarinnar væri það að segja, að 1964 hefðu verið til H milljónir króna Og mundu verða nú í árslok um 14 millj. Kostnaður við smíði slíks skips mundi hins vegar varla fara und ir 50 milljónum króna. I»á gat ráðherra þess að Jakob Jakobsson fiskifræðiragur hefði Þórarinn Þórarinsson (F) bendi í gær svohljóðandi spurningu tii mentamálaráðherra: Hvað hefur ríkisstjórnin gert til að frarn- kvæma ályktun Aiþiragis frá 2i9. maí 1957 um sameiniragu Lands- bóikasafns og Háskólabókasafns O.U.? Þórarinn sagði að 1 ályktun- inni frá 1957 væri gert ráð fyrir þvi að Landsbókasafmið yrði að- alsaifn, en Hásikólabókasafnið einkum handbókasafn fyrir nem- endur Háskólaras. Nefnd hefði verið skipuð og hefði formaður hennar verið Þorkell Jóharanes- son fyrrv. Háskólareiktor. Hefði nefndin komist að þeirri niður- stöðu að hagkvæmit væri að feila söfnin saman í sem mesta heild. Þörfin á þessu hefði aukizt síðan ályktunin var gerð 1957 vegna sívaxandi þarfa til fræði- iðkana. Gylfi Þ. Gíslason, menntamála- ráðherra, sagði að í þingsálykt- hækkað að meðaltali um 16,2% á ári, en á árunum 1958—1965 um 12,8% að meðaltali á ári. — Ríkisstjórnin hefði lagt áherzlu á það að kapphlaup hæfist ekki milli kaupgjalds og verðlags og gert raunhæfar ráðstafanir til þessa og nægði þar að benda á júnísamkomulagið við verkalýðs félögin frá 1964, sem leitt hefðu til stöðnunar verðbólgunnar. Framsóknarmenn ættu heldur að flytja tillögur um eflingu iðnaðar ins, heldur en að klifa stöðugt á samdrætti þegar ekki hefði þeim tekizt að benda á nein afgerandi atriði máli sínu til stuðnings. Þá tók Einar Ágústsson aftur til máls og sagðist telja það að Sveinn Guðmundsson mælti ekki fyrir munn allra iðnrekenda og vitna mætti í umsögn iðnrekenda sambandsins um þingsályktunar- tillögunni væri og gert ráð fyrir því að hún yrði samþykkL í tillögunni væri og egrt ráð fyrir úrbótum að rannsókn undangeng inni. næsta ári farið þess á leit, að keypt yrði skip til síldarrannsókna og væri það mál nú í athugun hjá ríkis- stjórninni. Jón Skaftason (F), sagði svör ráðherra glögg og fullnægjandi. Nauðsyn bæri á því að ríkis- stjórnin tæki sem fyrst ákvörð- un um smíði skipsins, svo það endurtaki sig ekki, að mikil und- irbúningsvinna færi í súginn. Lúðvík Jósefsson (K) taldi að það hefði vafizt fyrir stjórnar- völdunum í 8 ár að hefja fram- kvæmdir við smíði slíks skips, þótt búið hefði verið að tryggja tekjustofn og með því gerðar ráðstafanir sem gerðu kleift að kaupa skipið. Nú sem stæði væru 14 miUj. kr. nóg til að ráðast í kaup á því. Jafn- framt því sem ákvörðun yrði tek in um smíði hafrannsóknarskips þyrfti að kaupa síldarrannsókna skip og mæíti þar benda á að hérlendis væru til skip sem starfað hefðu á þessum vettvangi í þjónustu ríkisins og með litl- um breytingum gætu þau orðið að fullnægjandi notum. Emil Jónsson, utanríkisráð- herra sagði að lögin um tekju- öflun fyrir hafrannsóknarskip unartillögunni frá 1957 hefði fólg ist almenn stefnuyfirlýsing un» bókasöfn. Sam- eiraa þyrfti þessl tvö söfn svo fljótt sem auðið yrði. Það fyrsta sem gera þyrfti væri að tryggja húsmæði sem rúmaði þetta safn og hefði borgarstjóm ver ið skrifað 1957 og íarið fram á að lóð uradir safnið. Endanlega ákvörðun hefði ekki verið tekira enn og stæði það væntanlega I sambamdi við endurskoðun á skipúLagi Reykjavikur. Gera yrði sér það ljósit, að bygging sem þessi væri eira helzta bygg- iragarfyrirætlun á veguim ríkisina og hiún mundi kosta tug miiljónir króna. Séð væri að þetta imundi taak töluvert laragan tíma ag hefði því verið gerðar ráðstafara- ir til að bæta stöðu Landsbóka- safnsins m.a. með nýrri handrita geymslu og aðstöðu fyrir fræði- menn. Þá hefðu og fjárveitingar tiil bókakaupa verið auknar veru- lega. Lögð hefði verið áherzla á að samvinna milli þessa tveggja safna gæti verið sem mest, m.a. til að koma í veg tfyrir tvíkaup á vísindabókum. Sett hetfði verið upp skráningarmiðsitöð og væri æskilegt að koma upp uppdýsinga miðstöð í samibandi við hana. Málin stæðu því þannig nú, að 1 athugun væri að finna safnbygg- inguinni viðeigandi stað, en fyrir- sjáanlegur dráttur yrði á bygg- ingaframkvæmdum og hefði þvi verið lögð áherzla á að bæta að- stöðu safnamna. Þórariran Þórarinsson tok a-ftur til máls og sagði að svo virtist að lítill skriður væri á að sam- eina söfnin. Við þyrftum að búa okkur undir aukin vísindastörf og væri fullkomið bókasafn grundvöllur þess. Vonandi þyrfti ekki að vera löng bið á því að þessu máli yrði hruradið í fram- kvæmd. hefðu ekki gefið nema um 1 milj. kr. á ári og slíkt hefði verið ófuU nægjandi til kaupa þess. — Strax og sýnt var að fé yrði fyrir hendi hefði verið hafizt handa við fram- kvæmdir, en um gerð skipsina hefði ekki verið fullt samkomu lag og hefði þá framkvæmdir við undirbúning þess verið tekra- ar tU endurskoðunar. Undir- búningur skipsins yrði mjög vandaður og það væri ekki sitt álit að þeim tíma sem varið var til hans hefði ekki illa farið. Lúðvík Jósefsson (K), sagði að kaup á skipinu yrðu ekki hag kvæmari eftir því sem það dræg ist lengur, því slík skip væru nú langtum dýrari að krónutölu, heldur en þau voru er fastur tekjustofn var tryggður til bygg ingar á því. Skipið mundi heldur ekki vera nein nýjdng og byggja hefði mátt á reynslu erlendra þjóða um gerð þess. Eggert G. Þorsteinsson, sjávar útvegsmálaráðherra sagðist vildi taka það fram í sambandi við ummæli Lúðvíks um síldarranra sóknarskip að Jakobi Jakobssyni hefði verið falið að gera könnura og samanburð á hver yrði kostn- aðarmunur á byggingu nýs skips eða breyta gömlu skipi. Ríkis- stjórnin mundi svo taka ákvörð- un um þessi mál, þegar niður- staða þeirrar rannsóknar lsegi fyrir. Raunhæfar ráðstaf- anir voru gerbar til stöðvunar á kapphlaupi kaupgjalds og verðlags Undirbúningi að smíði hafrann sóknaskips lokið á Kostnaður við smíði þess fer ekki undir 50 millj. krona

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.