Morgunblaðið - 11.11.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.11.1965, Blaðsíða 18
18 MORGU N B LAÐIÐ Fimmtudagur 11. nðv. 1965 IMóðir okkar, HELGA GUNNARSDÓTTIR Reykjahlíð 12, andaðist þriðjudaginn 9. nóvember. Börnin. Sonur minn, PÉTUR J. JÓNSSON lézt af slysförum 8. nóvember. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju, laugardaginn 13. nóv. kl. 1,30 e.h. Isafold Jónatansdóttir. Maðurinn minn, GUÐJÓN HJÖRLEIFSSON múrari, Brunnstíg 8, Hafnarfirði, andaðist þann 9. nóvember á Landakotsspítala. Fyrir hönd aðstandenda og barna. Sigríður Þorvaldsdóttir. Eiginkona mín, LILJA GUÐMUNDSDÓTTIR Njálsgötu 14 verður jarðsungin frá Dómkirkjunni, föstudaginn 12. nóv ember kl. 2 e.h. — Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vilja minnast hennar er bent á líknarfélög. Ástráður Jónsson. Útför eiginmanns míns og föður okkar, PÁLS ÞORVALDSSONAR múrara, sem andaðist 6. þ. m. fer fram frá Fossvogskirkju föstu- daginn 12. þ. m. kl. 3 e.h. — Blóm vinsamlega afþökkuð. Ágústa Hjörleifsdóttir, Sigurjón Pálsson, Kristín Pálsdóttir Pensel Útför móður okkar, INGIBJARGAR SIGURÐARDÓTTIR frá Kirkjuhvammi er andaðist á Landsspítalanum 8. þ.m. verður gerð frá .Hvammstangakirkju laugardaginn 13. nóv. kL 3. Jarðsett verður í Kirkjuhvammi. ! Börn hinnar látnu. Faðir minn, 1 INGVAR GUÐJÓNSSON sem andaðist laugardaginn 6. nóvember verður jarðsung inn í Fossvogskirkju laúgardaginn 13. nóv. kl. 10,30 f.h. Fyrir hönd bama, systkina og annarra vandamanna. Atli S. Ingvarsson. Þakka hjartanlega og bið blessunar Guðs, öllum þeim nær og fjær, sem sýndu samúð, vinarhug og hjálp við andlát og jarðarför eiginmanns míns, JÓNASAR B. BJARNASONAR frá Litladal. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Ingibjörg Sigurðardóttir, Þökkum hjartanlega öllum þeim, sem sýridu okkur samúð og hlutteknirigu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, SALVARAR ÞORKELSDÓTTUR frá Varmadal. Lára Jónsdóttir, Þormóður Ögmundsson, Sigríður Jónsdóttir, Þórður Bjömsson, Ásta Jónsdóttir, Þorgeir Jónsson, Ágúst Jónsson, Hólmfríður Jónsdóttir, Jón Jónsson, Unnur Valdimarsdóttir, Nína Biermg. Þökkum af alhug öllum þeim, sem sýndu okkur sam- úð og hluttekningu við andlát og jarðarför, MAGNCSAR BENEDIKTSSONAR Vallá, Kjalarnesi. Gunnhildur Ólafsdóttir, Ingveldur Þorsteinsdóttir, Benedikt Magnússon, Gréta Magnúsdóttir, Alvilda Gunnhildur Magnúsdóttir. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför konunnar minnar og dóttur okkar, ÞÓRU INGÓLFSDÓTTUR Eggert Jónsson, Guðrún Pálsdóttir, Ingólfur Ásmundsson. Lyftubíllinn Sími 35643 7/7 sölu Volvo vörubifreið með krana, árgangur 1905. Selst á sann- gjömu verði. GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 20070. BJARNI BEINTEINSSON LÖCFRlEÐINGUR AUSTU RSTRÆTI 17 (silli & valdiJ SÍMI 13536 Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. — Sími 19085 LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma i sima 1-47-72 ALLSKONAR PRENTIIN I EINUM OQ FLEIRI UTUM Innilega þakka ég öllum þeim, er með heimsóknum, skeytum, gjöfum og á annan hátt glöddu mig á áttræðis- afmælinu. — Guð blessi ykkur. Hólmfríður Kristófersdóttir, Aðalstræti 88. Patreksfirði. Hjartans þakkir til alira þeirra, sem með vinsemd og góðum gjöfum minntust min á 70 ára afmælinu 7. nóvember sl. Eyjólfur Kristinsson, Selvogsgötu 2. Hafnarfirði. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem heiðruðu mig á áttræðisafmæli mínu 1. nóvember sl. með hamingju- óskum, gjöfum og skeytum, bæði vinum og kunningj- um, nær og fjær. — Sérstaklega þakka ég systkinum mínum og systkinunum frá Skeiðflöt í Sandgerði og hjónunum í Reykjadal fyrir allar gjafirnar og hjónunum hér fyrir alla frammistöðu. — Guð blessi og launi ykkur öllum. Benedikt Jónsson, Klængsseli, Gaulverjabæ. Stúlka óskast til símavörzlu. Vélritunarkunnátta æskileg. Tryggiiigamiðstöðin hf. Aðalstræti 6. — 5. hæð. Félagslíl KR, knattspymudeild INNANHÚSÆFINGAR 5. flokkur 10—12 ára Sunnudaga kl. 1 og kl. 1.50. Fimmtudaga kl. 6.5Ö. 4. flokkur 12—14 ára Sunnudaga kl. 2.40. Mánudaga kl. 6.55. Fimmtudaga kL 7.45. 3. flokkur 14—16 ára Mánudaga kl. 7.45. Fimmtudaga kl. 8.35. 2. flokkur 16—19 ára Mánudaga kl. 8.3Ö. Fimmtudaga kl. 10.15. 1 og meistaraflokkur Mánudaga kl. 9.25. Fimmtudaga kl. 9.25. KR-ingar geymjð töfluna. — Verið með frá byrj-un. Stjórnin. Víkingar, knattspymudeild INNIÆFINGATAFLA 1965—-166 í Réttarholtsskóla: Meistaraflokkur Þriðjudaga kl. 8.40—9.30. Sunnudaga kl. 2.30—3.20. 2. flokkur Föstudaga kl. 10.20—11.10. Sunnudaga kl. 2.30—3.20. 3. flokkur hriðjudaga kl. 7.50—8.40. Föstudaga kl. 9.30—10.20. 4. flokkur Þriðjudaga kl. 7.00—7.50. Föstudaga kl. 8.40—9.30. 5. flokkur A og B Þriðjudaga kl. 6.10—7. Fimmtudaga kL 6.10—7. 5. flokkur Byrjendur sunnud. kl. 9 f.hr Geymið æfingatöfluna. Stjórnin. Straujárn er fislétt og formfagurt, fer vel í hendi og hefur bæði hita- stilli og bitamæli, sem alltaf sýnir hitastigið. Fjórir fallegir Iitir. Flamingo - úðari úðar tauið svo fíht og jafnt, að hægt er að strauja það jafnóðtim. Ómissandi þeim, sem kynnzt hafa. Litir í stíl við straujárnin. Flamingo- snúruhaldari er ekki síður til þæginda, því hann heldur straujárnssnúr- unni á lofti, svo hún flækist ekki fyrir. FÖN IX Sími 2-44-20 — Suðurgata 10. EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI N'JÓTIÐ ÞÉr ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁN/EGJULEGRA FLUGFERDA. AFGREIDSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. SÍMAR: VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELll 22120

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.