Morgunblaðið - 11.11.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.11.1965, Blaðsíða 9
 Fimmtudagur 11. nOT. 1965 MORGUNBLAÐIÐ % í l Framtíðaratvinna Mann vantar til almennra skrifstofustarfa, svo sem verðútreikninga, tollskýrslugerðar o. fl. hjá einni af stærri innflutningsfyrirtækjum I sinni grein. — Tilboð óskast send afgr. Mbl. merkt: „Framtíðar- atvinna — 6429“. ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði á galvanhúðuðum þrepum í hol ræsabrunna og múrboltum, krókbeygðum í annan endann og með skrúfugangi í hinn. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. spilið vinsæla er komið í nýrri útgáfu. Heildverzlun Ingvars Helgasonar Próf í bifvélavirkjun verður haldið laugardaginn 20. nóv. nk. Umsóknir sendist til formanns prófnefndar, Sigþórs Guðjónssonar hjá Ræsi h.f. fyrir 16. nóv. nk. íbúð óskast 3ja herb. íbúð óskast til leigú sem fyrst. — Uppl. Prentsmiðja JÓNS HELGASONAR Síðumúla 8. — Símar 38740 og 38741. ÚTBOÐ Fyrir Almannavarnir ríkisins og Reykjavíkurborg- ar er óskað eftir tilboðum í byggingu birgðageymslu húss að Reykjahlíð í Mbsfellssveit. Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu vorri, Vonar- stræti 8, gegn 3000 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Greiðslusloppar úr satíni. — Verð kr. 298.oo Miklatorgi — Lækjargötu 4. Óskum eftir 2 lag- hentum mönnum til að vinna við glerslípun og sandblástur. S. Helgason hf. Súðavogi 20. — Sími 36177. Unglingstelpa óskast til sendiferða á skrifstofu vora. Vinnutími 1—6 eJi. Sendill Piltur eða stúlka óskast hálfan eða allan daginn. Fonix Suðurgötu 10. — Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu dr. juris Hafþórs Guðmundssonar, hdl. o. fl. verður húseignin Melholt 2, hér í borg, eign Sigurðar Sigurjónssonar, seld á nauðungarupp- boði, sem fram fer á eigninni sjálfri föstudaginn 12. þ. m. kl. 15. Uppboð þetta var auglýst í 38., 39. og 40. tbl. Lögbirtingablaðsins. Bæjarfógetinn i HafnarfirJB. 77/ sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð við óðinsgötu. 4ra herb. ibúð og stórt hol á 1. hæð við Goðheima. Sér- hitaveita. Laus fljótlega. 6 herb. mjög falleg íbúð við Sólheima. Ibúðin er að mestu teppalögð og með harðviðarinnréttingum. —- Svalir móti suðri. íbúðir i smiðum 2—6 herb. íbúðir á ýmsum byggingarstigum í Árbæjar- hverfi, Reykjahverfi og Kópavogi. Raðhús við Sæviðarsund selst tilbúið undir tréverk. Er í íremstu húsaröð. Rúmgóð herbergi og gott fyrirkomu- lag. /búð á hæð óskast 3ja herb., sem er tvö svefn- herb. og mjög stór stofa eða 4 herb., sem er tvö svefnherb. og tvær sæmilega stórar stof- ur. Útb. frá 650—800 þús. FASTEIGNASALA Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara og Cunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. fasteignir til sölu Höfum til sölu 2ja herbergja einstakiingsíbúðir í smíðum i Arbæjarhverfinu nýja, ennfremur 2ja og 4ra herb. búðir við Kleppsveg. Ibúðimar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Höfum kaupendur að einbýlis- búsum tilbúnum og í smiðum. Miklax útborganir. % FASTEIGNA SKRIFST0FAN AUSTURSTRÆTI 17 4 HÆÐ SÍMI 17466 Solumaður Gudmundur ólalsson heimas: 17733 SttTAÐAR GÆRUR - TRIPPAHÚÐIR - KÁLFSKINN ____•____ • Höfum ávallt á boðstólum í verksmiðju okkar gærur, húðir og skinn í miklu úrvah: GÆRUR TRIPPAHÚÐIR KÁLFASKINN Hvítar, svartar, flekk óttar, brúnar, mó- gráar, litaðar. Einnig klipptar. Skjóttar, jarpar, brúnar, rauðar, mos- óttar, bleikar og ýmsir afbrigðilegir litir. Margir litir Sendum um allan heim Sútunarverksmiðia SS. Grensásvegi 14 — bakhús, vesturendi. — Sími 3-12-50. (Opið frá kl. 8-—11 f.h. og 2—5 e.h. — Lokað laugardaga). Hafnarfjörður Fasteignir til sölu: Einbýlishús 140 ferm að stærð 5 herbergi og eldhús. Einbýlishús við Breiðás. Sex herbergi á hæð og í risi. 100 ferm. skúr á lóð. Yandað timburhús 130 ferm. í Silfurtúni. í húsinu eru 5 herb. og eldhús, btlskúr. Eldra steinhús í Suðurbænum. Bílskúr fylgir. 4ra herb. hæð við Löngufit f Garðahreppi. Stærð um 116 ferm. Ýmsar stærðir húsa og íbúða, fokheld og tilbúin undir tré- verk. GUBJ6N STEINGRlMSSON, Linnetsstíg 3, Hafnaríirði Sími 50960. Kvöldsimi sölum. 51066. LB.M. - EXECUTIVE - rttvél til sölu Vélin er til sýnis á skrifstofu félagsins Bændaböllinni. FLUGFÉLAG ISLANDS HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.