Morgunblaðið - 11.11.1965, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.11.1965, Blaðsíða 28
Lang stærsta og íjölbreyttasta blað landsins rnmrnúi hf. MOiGUNBLADSHÚSINU SlMl 17152 258. tbl. — Fimmtudagur 11. nóvember 1965 opið oll kvpld til kl opið oll kvold fil kl 11 Síld henl fyrir tugi milljóna króna Neskaupstað, 10. nóv. Mffin. tolíða er bér dag hvern «r bátarnir streyma inn með fullfermi af sild. Allar þrær verk síómannsins sent í kntiningu Neskaupstað, 10. nóvember. LÍK sjómannsins, sem belgiskur togari fann út af Ingólfshöfða á reki, hefur nú verið flutt til Eeykjavikur til krufningar. Áletrun á sjóstakk mannsins bendir til að hann geti verið russneskur en fjöldi rússneskra síldveiðiskipa hafa verið að veiðuom fyrir austan og suð-aust- an. Enn er ekki vitað af hverjum likið er né um dónarorsök mannsins. — Ásgeir. smiðjunar eru fullar og er nú svo komið, að bátarnir þurfa að biða lengi eftir losun. Nokkuð er enn um það, að skipstjórar séu kærðir vegna of- hleðsiu báta sinna. Finnst þeim það súrt í brotið, að þurfa að henda oft töluverðu magni af síld, sem er í nótinni, en eiga eftir þiifarsrými á góðu skipi. Og ekki nema 5 klukkustunda sigling í iand og það á spegil- sléttum sjó eins og verið hefur að undanförnu. Skipstjórarnir segja, að búið sé að henda sild fyrir tugi millj- óna króna í sjóinn í haust. — Ásgeir. #. í. ■> <• r-X&yS*,,,, ‘ vtv&ps ' ' Sg | Slagsmál milli sjóliöa og landgönguliða í Rvík 100 krónu frímerki bANN 3. desember mk. gefur póststjórnin út frímerki með mynd af islenzka skautbún- ingnum og verður það í mörgum litum. Það vekur athygli í sam. bandi við þetta frímerki, að verðgildi þess verður 100 krónur. Er það í fyrsta skipti, sem verðgildi íslenzks frímerkis er svo hátt. Hæst hefur það verið áður 50 kr. Frimerkið verður prentað hjá Courvoisir S/A með svo- kallaðri sólprentun. 60-70 varriarKidsmeBifi flutfir á lögreglustöðina. Slögust á Oildaskálanum og Þórskaffi SLAGSMÁL brutust út í Reykjavík í gærkvöldi milli Fil- ippseyinga í bandaríska sjóliðinu hér og landgönguliða flot- ans. Milli 60—70 þeirra voru fluttir á lögreglustöðina og síð- ar til Keflavíkurflugvallar. Nokkrir Bandaríkjamannanna meiddust í átökunum. í gær var 190 á.ra afmæli banda.i iska landgönguliðsins og í gær var einnig sá dagu, vik- unnar, sem varnariiðanenm fá leyfi til að fara til Reyl javíkur. Ailmargir landgönguiiðar og sjó iiðar feng'U leyfi til að heim- sækja borgina. ir í Gildaskálanum Um kl. 8.30 í gærkvöldi var hópur landigö.nguliða og sjóiiða staddur á veitingahúsinu Gilda- skálanum í Aðalstræti. Brutust þá út slagsmál milli filipps- eyskra sjóliða og landgönguliða. Urðu nokkrar skemmdir á borð- um og stólum. Þegar iögreglan kom á staðinn voru varnarliðsmennirnir farnir þaðan en þrir höifðu þurft að fara á Slysavarðstofuna vegna Síldarbátarnir til Raufarhafnar Löndunarstöðvun á Austfjörðum Raufarhöfn, 10. nóv. SÍLVEIUIBÁTARNIR eru tekn- ir að streyma hingað aftur, þar sem löndunarstöðvun er á flest- um ef ekki öllum höfnum á Austfjörðum. Nú eru að landa Víðir II, Ólafur Magnússon, Sig- urborg, Sólrún, Hannes Hafstein, Anna, Gunnar, Elliði Óskar Halldórsson. Þessir bátar eru með samtals 11.500 mál. Landað er með öllum þrem löndunarkrönum síldarverksmiðj unnar og hóf hún bræðslu kl. 6 í kvöld. Veðurblíða er hér þessa dag- ana, logn og þurrt veður, hlý- indi. — Einar. meiðsla. Hafði einn kjálkalbrotn- að í átökunum. Tók lögreglan þessa þrjá í sína vörzilu. ir 1 Þórskaffi Hópur varna'rliðsmanna hélt á dansleik í Þórskaffi og síðar um kvöldið brutust slagsmál að nýju þar út og teiur Reykjavíkurlög- régian að þar hafi sem fyrr eink um barizt landgöngiuliðar og Fil- ippseyingar. í slagsmálunum brotnuðu borð og stólar í danshúsinu, flöskur brotnuðu og ölföng hentust af borðum í gólfið. Sumir varnar- iiðsmanna notuðu brotnar flösk- ur og gaffla sem vopn í átökun- um, svo og öskubakka. Skárust nokkrir þeirra og voru tveir eða þrír fluttir í Slysavarðstofuna. Varn irliósmennirnir létu Is- lendinga alveg í friði, nema hvað þeir rifu föt dyravarða í Þórskaffi, er þeir reyndu að ganga á milli. Susarme Relth flutt inn í Vatnagarða FARIÐ var í gær með flutninga skipið Susanne Reith af Reykja- víkurhöfn og inn í Vatnagarða. Þar var skipið dregið upp í sand inn. Björgun h.f., sem bjargaði Susanne Reith af skeripu á Rauf arhöfn, hefur aðsetur fyrir starf semi sína í Vatnagörðum. Þegar íslenzka lögreglan kom i Þórstkaffi sýndu varnarliðs- menniirnir henni engan veruleg an mótþróa, að því er lögregl- an skýrði blaðinu frá í gær- kvöldi. Virfust þeír ekki al- mennt vera undir áhrifum áfengis. Voru aliir varnarliðs- menn fjarlægðir úr danshúsinu og fluttir á lögreglustöðina. f’m það leyti kom bandarísk herlögregla þeirri íslenaku til aðstoðar. f GÆR unnu verkamenn að því að setja um borð í Gull- foss saltsíldartunnur, sem fara eiga til kaupenda er- lendis. Það er ekki dónalegur farkostur, sem saltsildin fær — bezta farþegaskip landsins. Ljósmynd Sv. Þ. if A lögreglustöðinni Herlögreglan stillti sjóliðunum, sem voru um 20 talsins, upp við vegg úti í portinu á bak við stöðina og voru þeir þar unz þeir voru fluttir súður á Kefia- vikurfiugvöll um kl. 11.30. Inni á stöðinni voru rúmiega 40 iandgönguliðar geymdir fyrst í stað, en síðan fluttir í Síðumúia um miðnætti. Þaðan átti að fiytja þá til Keflavíkurflugvail- ar. Bandarískir læknar komu frá Keflavíikurflugvelli til að iíta á þá, sem mei'ðzt höfðu í siags- máiunum. 37 skip með 40 þúsund mát HAGSTÆTT veður var á sildar- miðunum á þriðjudag O'g að- faranótt miðvikudags. I gær- morgun var enn gott veður. Samtals tiikynntu 37 skip um afla, alls 40.000 mál. Vonin KE 2200 mál (tvær laridanir), Sveinbjörn JakobSson SH 750, Halkion VE 700, Viðey RE 1300, Heimir SU 1200, Bjarmi EA 1300, Sigfús Berg- mann GK 800, Björgvin EA 1000, Elliði GK 1000, Akurey RE 700, Guðbjörg GK 1100, Si.g. Jónsson SU 1000, Faxaborg GK 700, Ólafur Magnússon EA 1100, Anna SI 1000, Bóra SU 1300, Freyfaxi KE 800, Gunnar SU 1250, Brimir KE 850, Þor- steinn RE 1500, Helga RE 1200, Reykjanes GK 900, Þorleifur ÓF 850, Gísli lóðs GK 800, Ósk- ar Halldórsson RE 1300, Ingvar Guðjónsson GK 1000, Sæhrímir Surprise og Júp íter taka síld eystra Neskaupstað, 10. nóv. TOGARARNIR Surprise og Júpiter voru hér í gær og í dag að lesta síld, er þeir sigla með á Þýzkalandsmarkað. Síld- in er ísuð um borð í'togurunum. KE 600. Akraborg EA 1500, Guliver NS 1600, Sólrún ÍS 1200, Sigurborg SI 1100, Víðir II GK 800, Höfrungur III AK 1200, Hannes Hafstein EA 1150, Þorbjörn II GK 850, Þórður Jón asson EA 1500 og Snæfell EA 900 mál. MORGUNBLAÐIÐ birtir hér mynd af PÉTRI ÞÓRÐARSYNI, sem beið bana, er bil var ekið út í Álftá á Mýrum s.l. mánudag. Pétur var frá Akureyri og að- eins 18 ára að aldri. Foreldrar hans voru Þór Péturseon og ísa- fold Jónatansdóttir, Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.