Morgunblaðið - 09.12.1965, Page 9

Morgunblaðið - 09.12.1965, Page 9
Fimmtudagur §. des. 1965 MORGUNBLAÐIÐ ALLSKONAR PRENTUN I EINUM OG FL.EIRI LITUM GÆRUSKINN hvít — svört — brún ílekkótt — lituð óklippt — klippt pelsgærur. Einnig TRIPPASKINN KÁLFSSKINN í miklu úrvali. Margir verðflokkar. Sendum hvert sem er. SUTUNARVERKSMIÐJA SLÁTURFÉLAGS SUÐURLANDS. Grensásvegi 14. Simi 31250. r Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki í lagi. — Fullkomin bremsu- þjónusta. Stilling Skipholt 35. — Sími 31340. Atvinna Okkur vantar 3 unga og reglusama menn, strax eðá seinna: 1. sölumann nieð bílpróf 2. útkeyrslumann, vanan akstri í Rvík, 3. afgreiðslu- og lagermann með bílpróf. Upplýsingar á skrifstofunni, Laugavegi 16 (Laugavegs Apóteki), efstu hæð. Upplýsingar ekki veittar í síma. Efnagerð ReykjaviVur hf. r Utvegsmenn Við höfum kaupendur að fiskibátum af ýmsum stærðum. Vinsamlegast hafið samband við okkur, ef þér þurfið að kaupa eða selja fiskiskip. Góður vertíðarbátur 70—120 tonn óskast til leigu. Upplýsingar í símum 18105, 16223 og 36714 eftir skrifstofutíma. FYRIRGREIÐSLU SKRIF5TOFAN Fasteigna- verðbréfa- og skipasala Hafnarstræti 22. IIA( plöfuspilarar Hinir margeftirspurðu Elac-plötuspilarar eru nú fáanlegir aftur. Fást bæði með MONO og STEREO magnara. Mjög hagstætt verð og því hentugar jólagj,afir. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Radióviðgerðarstofa Ólafs Jónssonar hf. Ránargötu 10. — Sími 13182. Skíði Vestur-þýzk skíði með stálköntum. Einnig skíðastafir og gormabindingar. Barna-, unglinga- og fullorðinsstærðir. Mjög lágt verð. Takmarkaðar birgðir. Póstsendum um land allt. Miklatorgi. W HEIIVilLIS- KLUKKUR ATLANTA /VTLANTA klukkurnar eru teiknaðar í nútímaformum. Nútímaform fyrir nýju heimilin. Ný sending komin. Gullsmiðir — Úrsmiðir Jön Slqniunílöson Skarigripoverzluti j, JJa^ur ^ripar er œ h( un-cLó tt Listaverkasýningin a dönskum lithograf■ ium í Bogasalnum er opin daglega frá kl. 2 til 10 síðdegis. Nú er hver síðastur að sjá þessa sérstöku sýningu. — Aðeins 3 sýningardagar eftir. U. M. GRAFIK SOLNAPRENT Hitaveita Reykjavíkur óskar að ráða starfsmann til fulltrúa og gjaldkerastarfa. — Laun samkvæmt 17. launaflokki Reykjavíkur- borgar. — Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til skrif- stofunnar, Drápuhlíð 14 fyrir 15. þ.m. Hitaveita Reykjavíkur. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Jónasar A. Aðalsteinssonar og Jóhannes ar L. L. Helgasonar, lögfræðinga, Guðjóns Stein- grímssonar og Þorvaldar Lúðvíkssonar hrl. fer nauð- ungaruppboð fram hjá Pípuverksmiðjunni í Reykja- vík h.f. að Rauðarárstíg 25, hér í borg, laugardaginn 18. desember 1965, kl. 11 árdegis og verður þar selt: Hellusteypuvélasamstæða (Henke) og netjasteina- mót. — Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. fBrJ I HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN Nýkomið í úrvali BLÚNDUDÚKAR HÖRDÚKAR MAT ARDÚKAR með servíettum. JÓLALÖBERAR A U STURSTRÆtl 4 S I M I 1 7 9 0

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.