Morgunblaðið - 15.01.1966, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.01.1966, Blaðsíða 1
28 síður r varnarsáttmáli ongólíu og USSR Moskvu, 13. jan. — AP. 1ÆOND I. Brezhnev, formaður kommúnislaflokksins í Sovétríkj aamMim, er staddur í Mongólíu, og ræddi hann við ráðamenn þar í gær. Monólía, sem liggur milli IKíina og Sovétríkjanna, hefur verið wndir sovézkri vernd í 20 ár, samkvæmt samningi, sem und grritaður var í febrúar árið 1946. Á þeima tíma var þetta gert vegna |»ess, að talið var að Mongólíu stafaði mikil hætta af Japan. Að |>ví er AP fréttastofan telur, verffia nýir verndarsamningar undirritaðir innan skamms milli tSovétrikjanna og Mongólíu, og þjikir öruggt, að í þeim samn- Hiimphrey og HCosygin — ræddti Vietnam Nýju Dehlá, 14. janúar — AP. XJ'PPLÝ SINGA Þ J ÓNTJSTA N bandarísika skýrði frá því í dag, að varaforseti Bandarikj- anna, Huibert Humphrey, heifði rætt við forsætisráð- herra Sovétríkjanna, Aleksei Kosygin, um friðanhorfur í Vieiinam. Humiphrey og Kosygin ræddaist við í eina klukku- stuind og fimimtán mánútur í gær, fimimtudag, í sendiráði Scnvétrikjanna í Nýju Delhi, en þaðan hefur ekki fengizt nein yfirlýsing eða staðfest- ing á því, sem um var rætt. f>ó er vitað, að sögn upplýs- ingaþjónustunnar að fundur- inn stóð lengur, en til var æitJazf. ingi verði Kina skráð sem hugs- anlegur árásaraðili. í júlí árið 1964, gaf kínverska stjórnin út þá yfirlýsingu, að í rauninni tilheyrði Mongólía Kína, og einnig tæplega 700 þúsund ferkílómetrar af Sovétríkjun- um Kínverjar töldu að þessuiíi landsvæðum hefði á sínum tíma verið stolið frá þeim með „órétt- látum samningum, sem gerðir voru milli Kína og rússneska Zarsins fyrir u.þ.b. 100 árum. Á síðustu árum ha.fa óstaðfest- ar fregnir hermt, að Kínverjar hafi stöðugt verið að styrkja her sinn við landamærin, en Mongól ar í Mosl$vu hafa neitað þessu. Brezhnev og fylgdarlið hans, komu til borgarinnar Ulan Bator á miðvikudag, og að því er Tass fréttastofan segir, hófust viðræður á fimmtudag, éftir fyrsta fundinn tilkynnti Tass, að rætt hefði verið um aukin vin- samleg viðskipti þjóðanna, einnig um ástandið á hinum ýmsu stöð- um heims og um heimskommún- ismann. De GaulKe ræðlr EBE París, 14. janúar — NTB. De Gaulle, Frakklandsfor- seti, og ráðherrar hans, komu í dag saman til fundar, þar sem rædd var afstaða Frakk- lands tid Bfnahags'bandalags Evrópu, en fyrirhugaður er fundur utanríkisráðherra Efna hagsbandalagslandanna í næstu viku. Utanríkisráðherrarnir hitt- ast þá í Luxembourg, og verð ur það í fyrsta skipti, síðan í sumar, að fulltrúar allra ríkj- Framhaid á bls. 2. Harold Wilson, forsætisráffiherra Bretlands, ræffir við Lester Pe arson, forsætisráffherra Kanada, á samveldisráðstefnu þeirri, sem haldin var í Lagos, Nígeríu, fyr r í vikunni. Til vinstri á mynd- inni eru Makarios, erkibiskup frá Kýpur, og dómsmálaráffherra C eylon, A.F. Wijemanne. — AP Sovétríkin hafa heitið N-Vietnam meiri aðstoð — Kieimsókn sendÍBiefudar, undír forysfu SjeEephin, til Hanoi, er nú Eokið Moskva, 14. janúar — AP — NTB: — Sovétríkin hafa heitið Norður-Vietnam aukinni að- stoð, að því er hermir í yfir- lýsingu, sem Sovétstjórnin gaf út í dag í Moskvu. „Skipulögð fátækt er ekki leiðin til kommúnismans", — segír „Pravda", i or&sencíingu til Pekingstjórnorinnar Moskva, 14. jan. — (AP) í RITSTJÓRNARGREIN í Moskvublaðinu „Pravda“ í dag segir, að Pekingstjórn in ætti að hafa hugfast, að „skipulögð fátækt sé ekki leiðin til kommúnisma“, og muni hún ekki reynast öflugt vopn gegn kapítal- ismanum. Segir „Pravda“, að rétta leiðin til að efla kommún- ismann sé sú, að „verka- menn fái að njóta iífsins af og til“. Yfirlýsing sú, sem í rit- stjórnargreininni birtist í dag, er ein berorðasta, sem um getur, um ágreining þann, sem ríkir milli stjórna Sovétríkjanna og Alþýðulýðveldisins Kína um efnahagsmál. Hafnar „Pravda" fram- komnum fullyrðingum ráða- manna í Peking á þá leið, að ráðamenn Sovtéríkjanna hafi vikið af braut kommúnism- ans, og séu nú í óða önn að innleiða kapítalíska hætti í efnahagskerfi Sovétríkjanna. Seegir blaðið, að sovézkir ráðamenn hafi alltaf fylgt stefnu Marxismans, en hafi hins vegar verið snúið inn á nýtízkulegri brautir. Sé beitt nútímaaðferðum, sem greini- lega þekkist ekki í Kína. Síðan segir „Pravda": „Að halda því fram, að fátækt sé óumflýjanlegur fylgifiskur sósíaiismans, á leiðinni til kommúnismans, jafngildir því að umsnúa grundvallarkenn- ingum sósíalismans". Biaðið heldur síðan áfram: „Að ieggja áherzlu á fátækt nú, er það sama og viður- kenna, að kapítalismi einn geti leitt af sér velmegun. — Kommúnistar eru ekki að berjast nú, til þess að búa í haginn fyrir ókomnar kyn- slóðir með sjálfsfórnum nú- lifandi manna. Kommúnistar vilja búa í haginn fyrir betri framtíð, þannig, að núiifandi kynslóð geti lifað skemmti- legra og betrá iífi“. í yfirlýsingunni segir, að aðstoð sú, sem hér um ræð- ir, verði veitt skv. samningi, sem undirritaður hafi verið í Hanoi, höfuðborg N-Viet- nam, meðan sendinefnd, und ir forystu Aleksander Sjelep- in, dvaldist í Hanoi. Sendinefndin hefur nú snú ið aftur til Sovétríkjanna, en heimsókninni til N-Vietnam lauk í gær, fimmtudag. í nefndinni sátu margir sér- fræðingar um hermál, og hergögn. Sovétríkin hafa heitið N-Viet- nam fullri aðsfcoð í baráttunni í Vietnam, gegn „árásum banda- rískra hei'msvaldasinna“. Þó hafa áovéz/kir ráðamenn lýst fylgi sínu við áætlun stjórnar N- Vietnam, um friðsamlega lausn á Vietnamimálinu. Sú áætlun er í fjórum iiðurn, og felur m.a. í sér, að Bandaríkin verða á burt með her sinn frá Vietnam áður en setzt verði að samningaborð- inu. Stjórnmálafréttaritarar, sem fjallað hafa um heimsókn spv- ézku sendinefndarinnar til Hanoi, hafa haldið því fram, að einn megintilgangur fararinnar hafi verið sá að fá stjórn N-Viet- nam, sem lengi hefur fylgt Pek- ingstjórninni að málum, til þess að treysita samskipti sín við Sovótríkin. Virðist nefndinni* hafa orðið nokkuð ágengt í þvi etfni, því að HanoLtjórnin hefur nú heitið því að senda íulltrúa til 23. þings kommúnistaflokiks Sovétríkjanna, sem hefst í Moiskvu 23. mai-z. Engar upplýsingar hafa enn Framhald á bls. 2 Hariari aðgeróir gegn Rhódesíu — Bottomley hættir við heimsókn sína til Sadisbury London, Lusaka, 14. jan. — (NTB) — HAROLD Wilson, forsætis- Váðherra Bretlands, lýsti því yfir, er hann kom í dag til London af samveldismálaráð- stefnunni í Lagos, Nígeríu, að innan skamms yrði gripið til harðari efnahagslegra mót aðgerða gegn stjjórn Ian Smith í Rhódesíu. Jafnframt Framh. á bls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.