Morgunblaðið - 15.01.1966, Page 7
Laugardagur 15. janúar 1966
MORGUNBLAÐIÐ
7
5 herbergja
íbúðir á 2. og 3. hæð við
Hraunbæ, eru til sölu. Af-
hentar tilbúnar undir tré-
verk.
Málflutningsskrifstofa
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400.
E.h. 1-89-65
2ja herbergja
íbúð, nýleg og vönduð, ósk
ast, annaðhvort til kaups
eða í skiptum fyrir 3ja
herb. íbúð, nýlega og mjög
fallega, við Kleppsveg.
Málflutningsskrifstofa
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400.
E.h. 1-89-65
7/7 sölu i dag
Scania Vabis type 65, árg. ’63,
í mjög góðu standi.
Volvo vörubifreið, árg. ’61, 6
tonna. Gott ástand. Gott
verð.
Mercedes Benz 322, árg. ’62,
góður bíll.
Opel Becord, árg. ’65 í sérlega
góðu ástandi og lítið keyrð-
ur. Skipti koma til greina
á ódýrari bíl.
Höfum ávalt mikið úrval af
öllum tegundum og árgerð-
um bifreiða.
TIL SÖLU gaffalvörulyftari,
1 tonn, árg. ’59—’60. Diesel
tegund. Coventry Climax, í
1. flokks standi. Verð mjög
hagstætt
Bilosola
Matthíasac
Höfðatúni 2.
Símar 24540 og 24541.
7/7 sölu
Volvo Amazon ’63, 4ra dyra
,sem nýr.
Benz vörubifreið ’60—’61 ósk
ast til kaups.
BlLA- OG BÚVÉLASALAN
við Miklatorg.
Sími 23136.
Höfum kaup-
endur oð
eftirtöldu:
4-6 herb. ibúB
sem mest sér, með bílskúr
eða bílskúrsréttindum.
Stóru
einbýlishúsi
á góðum stað í borginni.
Ennfremur erum við með
beiðnir um íbúðir í ýmsum
stærðum. Sé um góðar
eignir að ræða kemur til
greina að greiða kaupverð-
ið að mestu út.
Lóðir:
Erum með kaupendur, sem
óska eftir byggingarlóðum.
Land undir
sumarbústadi
Félagssamtök óska eftir
stóru landi undir sumar-
bústaði. Til greina kemur
bújörð innan 200 km. írá
Reykjavík.
Þorgrfmsson
HÆSTARÉTTAR LÖG MAÐUR
Fasteigna- og verðbréfaviðskifti
Austurstræti 14, Sími 21785
Helgarsími 33963
SPILABORÐ
VERÐ kr. 1.610,00
KRISTJÁN
SIGGEIRSSON H.F.
Laugavegi 13.
Símar 13879 — 17172.
Húseigendafélag Reykjavíkur
Sími 15659. Opin kL 5—7 alla
virka daga, nema laugardaga.
Austfirðingar Reykjavík
Félagsvist verður að Hótel Sögu sunnudaginn 16.
janúar 1966 kL 8,30 e.h.
Fjölmennið og takið með gesti.
Austfirðingafélagið.
Til sölu
Páskaeggjamót og ýms önnur súkkulaðimót, súkku-
laðihitari (sjálfvirkur) 3ja kilowatta rafmagnsplata,
hitaskápur o. m. fL
Upplýsingar í síma 18100, eftir kl. 18,00.
Til sölu
MaCray 3 dyra frystiskápur og Brunner
frystivél, sem frystir 12 rúmm. klefa með
spírölum. — Upplýsingar í símum 12668 og
eftir kl. 1 í síma 19245.
15.
Gotf einbýlishús
óskast
ca 150—160 ferm. 6—7 her-
bergja íbúð, helzt á einni
hæð og á hitaveitusvæði í
Austurborginni. Skipti geta
komið til greina á nýlegu,
vönduðu steinhúsi með
tveim 2ja til 4ra herbergja
íbúðum, og 2ja herb. íbúð,
ásamt bílskúr, í Austurborg
inrd.
Höfum til sölu
Iðnaðarhúsnæði, tilb. og í
smíðum.
Fiskbúð í Austurborginni.
Nýlenduvöruverzlun m. kvöld
sölu.
Bújarðir, m. a. í nágrenni
Reykjavíkur.
Stóra húseign í Hveragerði.
og margt fl.
Sýruhert plastlakk
með silkiglans.
Sýruhert mattlakk
(plastlakk).
Fást í næstu
málningarvöruverzlun.
Heildsölubirgðir:
EGILL ÁRNASON
Slip pfélagshús i nu
Símar 14310 — 2027Ö
7/7 sölu
í ÁRBÆJARHVERFI
Ibúðir af öllum stærðum,
2ja—7 herb., tilbúnar undir
tréverk og málningu. Allt
sameiginlegt frágengið og
húsið málað að utan.
VTÐ REYNIMEL
2ja og 3ja herb. íbúðir, til-
búnar undir tréverk og
málningu með sameign full-
frágenginni.
Glæsileg ný 5 herb. íbúð við
Ásgarð. Öll sameign full-
frágengin, þ.á.m. lóð. Hita-
veita.
FASTEIGNA
SKRIFSTOFAN
1USTURSTRÆTI 17. 4. HÆD SlMT 17466
Berklavörn, Reykjavík. heldur
Félagsvist
í Skátaheimilinu við Snorrabraut laugardaginn
15. janúar kl. 8,30.
Góð verðlaun. — Mætið vel og stundvíslega.
LTBOÐ
Tilboð óskast í sölu á harðviðartré (Tropical hard-
wood) til bryggjugerðar. — Útboðslýsingar eru af-
hentar í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR.
Opel Cadett
Til sölu er Opel Cadet árg. 1963. Bíllinn er í mjög
góðu standi, ekinn 39000 km. — UppL í síma 36321.
Efnalaugavélar
Til sölu eru góðar vélar og áhöld ásamt gufukatlL
Vélarnar eru hentugar til notkunar fyrir litla efna-
laug úti á landi. Verð er mjög hagstætt. Væntanlegur
kaupandi gæti fengið kennslu í meðferð vélanna.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt:
„Efnalaug — 8209“.
r*
Arsfagnaður
Ársfagnaður félags ísl. stórkaupmanna verður hald-
inn í Súlnasal Hótel Sögu föstudaginn 28. janúar
n.k. kl. 19,15.
Félagsmenn tilkynni þátttöku sína fyrir 20. janúar.
Félag ísl. stórkaupmanna.
Heildverzlanir — Framleiðendur
Fata og vefnaðarvörubúð á góðum stað með mikla
möguleika vill taka í umboðssölu vörupartí, svo sem
tHbúinn fatnað, nærfatnað og vefnaðarvöru. Þeir
sem vildu sinna þessu sendi tilboð tU Mbl. fyrir
20. jan. merkt: „Laugavegur — 8208“.
Olíukynditæki
með nýrri dælu og þrýstidunk
til sölu.
Félagsbókbandið
Síðumúla 10.
Bifreiðaeigendur
Notið tímann og látið slípa ventlana
í bifreið yðar fyrir sumarið.
Önnumst einnig aðrar almennar viðgerðir.
Bifreiðaverkstæðið Kambás
Grensásvegi 18 — Sími 37534.
Geymið auglýsinguna.