Morgunblaðið - 15.01.1966, Blaðsíða 21
'JNDER Tt-IE UIDEOUS TUREAT
)F TUE FLAME- TUROWER. . ,
r. . . AN' KEEP
IT SIOW, OR TMI
POIL GETS A
TOASTIKIG LIKE W£
. GAVE YOUR PAL ,
WRISTS
TOGETHER
Laugardagur 15. janúar 1966
MORCU NBLAÐIÐ
2
Á MÁNUDAGSKVÖLD n.k.
gefst ísl. jassunnendum kostur
á í annað sinn með fárra vikna
Xnillibili að hlusta á heimsfræg-
an bandaríska jasstrompetleik-
ara þeyta lúður sinn hér. Hinn
fyrri var Art Farmer, sem vakti
mikla athygli með leik sínum,
en í þetta sinn er það Donald
Byrd, ogi er sá litlu lakari en
hinn fyrrnefndi. Það er Jass-
klúbbur Reykjavíkur, sem gengst
fyrir komu Byrds hingað til
lands, og eins og áður segir mun
hann leika hér n.k. mánudags-
kvöld í Xjarnarbúð þar sem
jassklúbburinn hefur aðsctur
sitt. En því miður mun hann að-
eins koma fram þetta eina kvöld,
þar sem hann er á hraðri ferð
til Evrópu í hljómleikaför.
Donald Byrd er aðeins 33 ára
að aldri, en er þráitt fyrir ungan
Jasstónleikar
á mánudag
Doriald Byrd leikur í Tjarnabúð
IBEJZ-
73?
aldur, talinn i hópi framstu jass-
leikara Bandaríkjanna, og þyikir
vera óvenju góðum miúsikgáfum
gæddur. Hafa margir bent á
hann sem líklegan arfitaka þeirra
Gillispie og Miles Davis, enda er
hann sagður vera undir tals-
verðum áhrifum frá þeim fyrr-
nefnda. Byrd er mjög vel mennt-
aður á sviði tónlistarinnar, og
hefur t.d. samið tónverk fyrir
sinfóníuhljómsveitina í Detroi't,
auk verka fyrir minni hljóm-
sveirt í Basel í Sviss. Hann hefur
og verið kennari við tónlisitar-
skóla í New York, en sjálfur
hefur hann M.A. gráðu frá Man-
hattan Söhool of Mucic.
Donald Byrd vakti fyrst veru-
lega athygli á sér 'haustið 19'5'5,
en )þá lék hann með hiljómsveit
púanóleikarans Georg Walling-
ton á Café Bohemia, sem var
— Hvar sögðust þér aftur
hafa verið í sumarfríinu?
Konan mín hefur slæman
Vana, sagði maðurinn við lækn-
inn, hún talar við sjálfa sig.
■— Nú, já, svaraði læknirinn,
konan mín gerir það líka — en
hún veit það bara ekki. Hún
heldur nefnilega að ég hlusti.
Gamli geðstirði og laglausi lið-
þjálfinn gekk að herhljómsveit-
arstjóranum og hreytti út úr sér:
-— Þið eruð til einskis nýtur.
— Hvað meinið þér með því,
herra liðþjálfi? spurði hljóm-
sveitarstjórinn.
— Nú, þið gerið ekkert.
— Já, en það er hlé hjá okkur,
liðþjálfi.
— Hlé, hlé, hlé. Hvað er það
sem heitir hlé í því að þjóna
föðurlandinu, svaraði gamli lið-
þjálfinn.
— Hvernig er þetta með hann
Friðrik, ætlar hann ekki að fara
að kvænast?
— Jú, en hann er í hálfgerðum
vandræðum. Hann getur ekki
kvænzt fyrr en hann hefur borg-
að leyfisbréfið og hann getur
ekki borgað leyfisbréfið fyrr en
hann hefur kvænzt.
— Hvers vegna varstu látinn
sitja eftir í skólanum í dag,
Pétur minn?
— Jú, kennslukonan spurði
hvað synd væri, og ég svaraði að
það væri að láta lítil börn sitja
inni í svona góðu veðri.
um þær mundir einn helziti jass
klúbbur New Yorlk-borgar.
Skömmu seinna gerðisit hann
félagi í ihinni heimsfrægu hljóim-
sveit Art Blakys, The Jass
Messengers, og lók þar nokkurn
tíma, en stofnaði síðan eigin
kvintet. Hann er fastráðinn tón-
listarmaður hjá hinu kunna
hljómplötufyrirtælki „Blue Note“
í New York, og hefur leikið þar
inn á fjölmargar plötur, auk þess
sem fyrirtæikið hefur gefið út
tvær hljómp-lötur, siem hafa að
geyma tónsmíðar Byrds.
Undirleikarar hjá Donald
Byrd hér verða væntanlega þeir
Þórarinn ólafsson, píanó- og
flautuleikari, Sigurbörn Ingþórs
son bassaleikari og Pétur Öst-
lund trommuleikari, en þeir tveir
hinir fyrstnefnd leika báðir með
Sinfóníulhiljómsveit Islands.
roív
Svolitla tónlist á borS 8,
lómast
JAMES BOND
James Bond
BY IAN FIEMING
DRAWING BY JOHN McLUSKY
Eftir IAN FLEMING
COME here. limey-
HANDS OUT.
Komdu hingað Breti. Haltu höndum í
sundur.
Ógnað af hinum ægilega elddreka.
— Gakktu hægt, eða vinkona þín verð-
JÚMBð
ur steikt eins og kunningi þinn áðan.
— Mér þykir fyrir því, Quarrel. Sofðu
vel kunningi.
TeiknarL* J. M O R A
Fögnuður skýrði þeim síðan frá því,
hvernig áhöfnin á skipinu hafði híft bragg
ann upp í krana og flutt hann yfir í gamla
skipsflakið, meðan Júmbó, Spori og Mökk
ur prófessor lágu þar inni, og héldu að
það væru öldurnar sem hentu þeim svona
hátt á loft.
— Skipstjórinn gægðist hvað eftir ann-
að inn um skráargatið til þess að vita
hvernig þið hefðuð það inn í káetunni.
— Og okkur datt ekki í hug að þessu
væri svona háttað, sagði Júmbó. — Við
héldum bara að við værum skipreika.
— Já, það má eiginlega segja að það
hafi verið rétt verið rtét, svaraði Fögnuð-
ur, því það leið nefnilega ekki á löngu þar
til skipið sigldi burtu, og skildi okkur
eftir eina um borð í flakinu.
KVIKSJÁ
Fróðleiksmolar til gagns og gamans
TVITÖLUKERFI OG
TRANSISTORAR
Allt frá byrjun hafa raf-
eindareiknivélar hagnýtt sér
tvítölukerfi í stað tíu tölustafa
kerfisins, sem við notuð sjálfir.
Tölurnar sem vélin sýnir með
þessu móti eru annaðhvort
1 eða 0, og er raðað saman á
mismuniandi hátt til þess að fá
þá út þá tölu, sem óskað er
eftir. Talnaröðin lítur svona út:
00001 er sama og 1
00010 —
00011 —
00100 —
00101 —
00110 —
00111 — — — 7
01000 — — — 8
01001 — — — 9
01010 — — — 10
Þetta virðist verta dálitið flók
ið, en verður tiltölulega auð-
velt viðfangs þegar til lengdar
lætur.
Þegar menn hættu að nota
hin „gamaldiags" rafeindarör og
fóru í þess stað .að niota transist-
ora fengu þeir rafeindareikni-
vélarnar miklu meðfærilegri og
hentugri á allan hátt, auk þes)
sem rúmfang þeirra minnikaðl
að miklum mun.