Morgunblaðið - 15.01.1966, Qupperneq 28
Langsiærsta og
fjölbreytiasta
blað landsins
Helmingi ntbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
17 ára
r uppvís
þjúfnuðum í horginni
Oeyvnifi m.a. 67 karKmannsúr af innbrofsstað
UN'G'UR pi3tur, toálfs áitjánda
árs, var staðinn að innbroti sl.
laugardag og befur komnið í Ijós,
að bann hefur brotizt inn á 14
stbðuim siíðan haiustið 1964, ýmist
einn eða með meiri eða minni
þiátttölku 6 annarra pilta á svip-
uðu reki. Staerstu þjófnaðirnir
vpru í skartgripaverzlun Magn-
úsar Baldvins9onar haustið 1964,
er stodið var 60—70 úrum, og er
etolið var sl. febrúar um 36 þús-
und kr. virði af radiófónuim o.fl.
Eii alls mam það sem stolið var
í þessum 14 innbrotuim vera hátt
á þriðja hundrað þúsund kr.
virði, í peningum og öðru. Flest
ait diótinu er fundið, m.a. nær öll
úrin.
Lögregjan náði piltinum á inn-
EHcinidritastofii-
uffEiin þakkar
Skarðsbék
STJÓNARNEFND Handrita-
Btofnunar íslands lýsir fögnuði
sínum yfir kaupum Skarðsbókar
til íslands og þakkar forráða-
mönnum bankanna framgöngu
þeirra í þessu málL
Handritastofnunin hyggur, svo
sem vænta má, gott til þess að
varðveita Skarðsbók, en mennta
málaráðherra gat þess í þakkar-
ávai;pi sínu í fyrra mánuði, að
stofnuninni yrði, þegar þar að
kæmi, falin varðveizla hennar.
Ályktun þessi var samþykkt á
fundi í stjórnarnefnd Handrita-
stofnunarinnar 12. janúar 1966,
íhinum fyrsta, eftir að tilkynnt
var un kaup Skarðsbókar.
(Frá Handritastofnun fslands).
brotsstað aðfaranótt 8. janúar.
Ná bafði hann brotízt inn hjó
Fókus í Lækjargötu. Var lög-
reglunni gert aðvart og náði bún
piltinum, svo og öðrum sem stóð
fyrir utan. Rannsóiknariöigreglan
ihefur sa'ðan haft mál hans til
meðferðar og fengu blaðamenn
upplýsingar um ihin mörgu inn-
brot pittsins hjó Sveini Sæmunds
sy ni, r a n nsóikn arlögreglumanni.
Haustið 1964 brauzt pilturinn
fimm sinnum inn í verzlunina
Herratízikan. 12. ágúst stal hann
13.500 kr. ávísun, sem hann gat
selit, þann 15. sama mánaðar stal
ihann þar segulbandstæiki, 8467
kr. í peningum, tveimur ávisun-
um að upphæð kr. 2790 og enn-
Framhald á bls. 27
tirm
nýjci silcfar-
bræðslu stofn-
i gær
MBL. hefur fregnað að í gær
hafi verið stofnað nýtt fyrir-
tæhi með það fyrir augum að
reisa síldarverksmiðju á Seyð
isfirði á næsta sumri. Hluta-
fé hins nýja fyrirtækis er 25
millj. Flestir stofnenda eru
Vestmannaeyingar, nokkrir
frá Seyðisfirði og Keflavík.
20 skip eru í smíðum fyrir
Islendinga
77 ný 'islenzk skip skráð '65,
samfctls 13,786 rúmlestir
tJT er komin ný skrá yfir
íslenzk skip, sem Skipaskoð-
un Ríkisins gefur út- Er
skipaskráin unnin af Skipa-
skoðun Ríkisins og gerð með
aðstoð Skýrsluvéla ríkisins
og Reykjavíkurborgar.
í hinni nýju skrá er sú ný-
breytni, að oll íslenzk skip
hafa þar verið sett undir
einn hatt, en áður höfðu ver-
ið gefnar út tvær skrár fyrir
skip yfir og undir 100 lestum.
Á fundi sem Hjálmar R.
Bárðarson, skipaskoðunarst j óri,
hélt með fréttamönnum blaða
og útvarps kom það m.a., að
skipum hefur fækkað um átta
á síðastliðnu ári en hinsvegar
hefur heildarbrúttóþungi skipa
Bremsulaus jeppi
lenti á dreng
■■■■■■■■
á bífa-
veifu ■ Vesf-
urbæ og
EVfiðbæ
í GÆR varð bilun á hita-
veitunni, svo að Miðbærinn og
Vesturbærinn urðu hitavatns-
laus meðan viðgerð fór fram.
Hafði farið æðin í Austur-
stræti við Landsfoanka, einig
æðin í Skóiabrú og loks varð
bilun á æöinni í Garðastræti
Var vatnsflaumurinn svo mik-
iil að erfitt reyndist að kom-
ast að, og flaut upp á götur.
Varð að loka á Miðbæ og
meiribluta Vesturbæjar. Búist
var við að viðgerð yrði lokið
í nótt.
f GÆR lenti bremsulaus jeppi
ó 10 ára gömlum dreng, sem var
á gangi yfir gangbraut, þar sem
lögregluþjónn stjórnaði umferð.
Drengurinn, sem heitir Björn
Bflarnasion, Meðaiibrauit á Sel-
tjarnarnesi, meiddist á fæti og
var fluttur á Slysavarðstofuna.
Þetta gerðist á Kópavogshálsi.
Lögregluþjónn er staðsettur efst
á hóisinum, til að hjálpa vegfar-
endum yfir götuna. Hafði hann
stöðvað uimferð bilanna og .ar
að hleypa fóiiki yfir, þegar
Station-jeppi hélt áfram og
stöðvaðist ekki fyrr en hann var
fcominn fram hjá lögregluþjón-
inum og hafði lent á dregnum.
Kom í ljós að bíllinn var breimisu
laus.
AKRANESI, 14. jan.: — Eödur
fcom upp í húsinu 106 við Suð-
urgöitu í kjailara biússins uim hó-
degisbilið í dag. Eldurinn kom
upp í fcyndifclefanu'm. Slöfcikvi-
liðið var favatt ó vettvang. Tókat
þivd figótlega að náða niðurlðguim
eldsins.
á árinu aukist um 10.167 brúttó-
lestir. Voru í flotanum fyrir ári
918 skip 1471893 rúmiestir brúttó
en nú eru í flotanum 910 skip
samtals 158.053 rúmlestir
brúttó.
Á síðasta ári voru strikuð út
af sfcrá 54 sfcip samtals 5090
rúmlestir brúttó. Má þar til
dæmis nefna togarann Þorstein
Ingóifsson sem seldur var til
Grikklands, Reykjafoss, sem
einnig var seldur til Grikklands
og togarinn Apríl, sem einnig
var seldur Grikkjum 1965. Flest
þeirra skipa, sem strikuð voru
út af skrá voru talin ónýt af
bráðafúa, en hin skipin sukku
eða voru brennd á síðasta ári.
Nú eru í smíðum erlendis fyr-
ir íslenzka aðila 10 stálfiski-
skip, öll yfir 200 rúmlestir, hin
stærstu 360 lestir. Tvö flutninga
skip eru einnig í smíðum, annað
Framhald á bls. 27.
J6«i Asbjorns-
scm Kcitinn
í GÆR lézt í‘ Landakotsspítaian-
um Jón Ásbjörnsson, fyrrverandi
bæstaréttardómari, en þar hafði
hann legið veikur í nokkra daga,
Jón var 75 ára gamall er hann
lézt, fæddur í Nýlendu á Sel-
tjarnarnesi 18. marz 1890, sonur
Ásbjörns Jónssonar og Guðbjarg-
ar Guðmundsdóttur. Hann. varð
stúdent í Reykjavík 1910, cand.
juris frá Háskóla íslands 1914 og
gerðist þá málflutningsmaður í
Reykjavík. Jón starfaði hjá iög-
reglustjóra í Reykjavík 1918-19,
settur málflutningsmaður við
landsyfirrétt 1918, varð hæsta-
réttarlögmaður 1-922 og rak máia-
flutningsskrifstofu með Svein-
birni Jónssyni hrl. Þann 23,
april 1945 var Jón skipaður
hæstaréttardómari og gegndi því
embætti til 1. apríl 1960.
Jón Ásbjörnsson átti sæti I
ýmsum nefndum um landsmál og
gegndi félagsstörfum, var m. a,
Framhald á bls. 27
Frakkar skipa vísindatækjum sínum á land úr flugvélum sinum á Reykjavíkurflugvelli.
Frakkar senda upp 6
belgi til rannsókna í gufuhvolfi
Komnír með úftfoúnað smn
ÁTTA íranskir vísindamenn
eru komnir til Reykjavíkur,
í þeim tiigangi að senda upp
í loftið 6—7 ioftbelgi til rann-
sókna á röntgengeislum, sem
myndast við komu rafhiað-
inna agna inn í gufuhvolf
jarðar. Og í gær komu tvær
flugvélar með mælitæki
þeirra og annan útbúnað. En
loftbeigirnir verða sendir upp
af Reykjavíkurflugvelli.
Fyrirliði Frakkanna er M.
Aubert, sem var hér einnig í
srnnar, er Frakkar skutu eid-
flaugum af Skógasandi. Mbl.
náði snöggvast tali af honum
í gærkvöidi. Hann sagði að
ætlunin væri að senda upp í
gufuhvolfið 6—7 loftbelgi,
Framihald á bls. 2.