Morgunblaðið - 15.01.1966, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLADIÐ
' Laugardagur 15. janúar 1966
Rítl/i irnir Thp || Inllipc" knma
Dllld ll llll fl 1 llG íl lUIEIöo l\Uiild
Guðmundur Sf. Gísla-
son murameistari, 60 ára
IJM mánaðamótin kemur
íhingað til lands ensk bítla-
hljómsveit, „Tlhe Hollies".
Verða tónleikar í Háskólabíói
3>1. janúar og 1. fetorúar kl. 7
og 11.15 báða dagana. Þir að
auki mun í ráði að toljóm-
sveitin leiki á dansleik í Lídó,
en etkki er afráðið hvort úr
því verður.
Forráðamenn í Lídó og for-
ráðamaður Skemmtikrafta-
þjónustunnar, sem saman
standa að hingaðkomu „The
Hollies", ræ-ddu við blaða-
menn á fimmtudag og sögðu
að þessi hljómsveit ætti mikl-
um vinsældum að fagna í Eng
landi. Kæmi hún næst á eftir
tveim vinsælustu sveitunum
á þessu sviði, „The Beatles“
og „The Rolling Stones“. Por-
ráðamennirnir sögðu, að varla
myndi möguleiki að fá hingað
áðurnefndar tvær hljómsveit-
ir, þar sem nógu stórt hiús-
rými væri enn ekki fyrir
hendi.
„The Hollies“, sem hingað
boma eru í flobki margra
hljómsveita er keppa um vin-
sældir við áðurnefnda tvo
jctfra á hljómsveitarsviðinu.
Margar af þessum hljómsveit-
um eru eins góðar og jafnvel
betri en hinar tvær.
Kannað hefur verið lítil-
lega hvaða hljómsveitir af
þessu tagi munu vera vin-
sælastar hérlendis, og bom
í ljós að „The Hollies" eru
meðal þeirra allra vinsælustu
og þótti því ráðlegt að flá þá
til að koma hingað.
Vegna mikilla anna þeirra
félaga verður divöl þeirra
ekki margir, svo ekki er víst
að allir aðdáendur þeirra
verði sér úti um miða.
stutt hér og hljómleikar þvi
Hljómleikarnir verða haldn
ir, sem fyrr segir í Háskóla-
bíói dagana 31. janúar og 1.
febrúar næstk., kl. 7 og 11.15.
Ásamt „The Hollies“ munu 1
boma fram á hljómleikunum
íslenzkar beat-hljómsveitir,
en ekki hefur endanlega verið
ábveðið hverjar þær verða.
Forsala aðgöngumiða hefst
næstu daga í Háskólatoíói.
Meðlimir hljómsveitarinnar
eru: Graham Nash (rytlhm-
gátar & söngvari), Allan
Clarke (aðalsöngvari hljóm-
sveitarinnar), Tony Hicks
(sólógítar & söngvari), Eric
Haydock (bassi), Bobby Elli-
ot (trommuleikari).
• Hvar er félag
símnotenda
Símnotandi skrifar:
Ekki þótti mér fagur nýjárs-
boðskapur Póst- og símamála-
stjórnarinnar til sómnotenda, er
gefin var út ný gjaldskrá til
hækbunar fyrir afnot af heim-
ilissíma, eftirfarandi: Ársfjórð
ungsgjald hæbkað úr 640.00 í
750.00 og jafnframt lækkaður
samtalafjöldi, ©40 samitöl í 580
samtöl. Hvergi getið um það í
tilkynningu og þar vegið aftan
að símnotendum. Umtfram sam-
töl hækkuð úr 1.10 í 1.30, nýr
sími úr 3.500 kr. í 5000. Allir
símnotendur sjá hve freklega
er hér farið í gjaldpíningu.
Hvar er Pélag símnotenda, sem
einu sinni var til? Er það orð-
ið deild í Neytendasamtökun-
um? Þarf ekbi að endurreisa
þetta félag, til varnar hagsmun-
um okkar varnarlausra símnot
enda?
• Teljari á hvern síma
Ég kem nú með tillögu,
sem ég álít að Póst- og síma-
málastjórnin eigi að veita upp
lýsingar um. Er ekki hægt að
setja teljara við hvern síma,
svo maður viti hvar maður
stendur. í öðru lagi, ætti að
gera upp umframsímtöl í árs-
iok. Bftir hvern ársfjórðimg
eru öll umtframsímtöl innheimt.
Á einum ársfjórðungi get ég
t.d. farið mikið fram yfir það
sem ég á að gera, en svo koma
þrír árstfjórðungar, þegar ég
kannski ekki nota þann sam-
talatfjölda sem mér ber. Gæti
■þá svo farið, að ég hefði ekki
þurtft að greiða nein umframsam
töl, etf gert er upp í árslok. Að
tokum skora ég á símnotendur
að láta heyra frá sér um hags-
munamál þeirra.“
• Hækkun og lækkun
á tryggingar-
iðgjöldum
Ketflvíkingur skrifar:
Er ég las þá frétt í dagblöð-
unum 12. þ.m., þess efnis að
Samvinnutryggingar ætluðu að
lækka tryggingaiðgjöld sín
verulega og minnka tekjur sín-
ar, að sjálfsögðu að sama
skapi, varð mér hugsað til mál-
flutnings þessarra sömu manna
í fyrra er þeir voru að knýja
fram 40% hækkun á iðgjöldum,
á þeim forsendum að þeir
hefðu tapað kr. 5 milljónum
1963 og öðrum 5 milljónum
árið 1964. Að sjálfsögðu fagna
ég öllum lækkunum, sama
hvaðan þær koma, en ekki get
ég neitað því að heldur finn-
ast mér rök þeirra Samvinnu-
manna léttvæg fyrir þessari
lækkun. Eins og kunnugt er
var stofnað nýtt tryggingafélag
í fyrra, er hækkanir hinna
ÞAÐ mun margur minnast Guð-
mundar Gíslasonar með hlýhug
á sextugsafmæli hans í dag, jafn
vinsæll maður og hann er. Sá,
sem þessar línur ritar, gerir það
af æmu tilefni, því að hann
hefur notið vináttu Guðmundar
svo lengi sem báðir muna eftir
sér.
Borinn og bamfæddur er Guð-
mundur í Reykjavík og þar hef-
ur hann átt heima til þessa dags.
Elstur í systkinahópi ólst hann
upp á heimili sinna góðu for-
eldra Efnin voru ekki mikil, og
var Guðmundur enn vart af
barnsaldri, þegar hann fór að
vinna fyrir sér. Gerðist hann
togaramaður undir stjórn hins
farsæla fiskiskipstjóra, Guðmund
ar Jónssonar á Skallagrími fyrst
sem hjálparmatsveinn og síðan
sem háseti. Eftir það nam hann
múraraiðn og gerðist með tím-
anum athafnamikill bygginga-
meistari í Reykjavík. Hefur hann
staðið fyrir og haft eftirlit með
fjölda byggínga, stórra og
smárra, bæði opinberra og í
einkaeign.
Guðmundur er góður verk-
maður, ötuill og ósérhlífinn, og
störf hans hafa löngum ein-
kennst af samvizbusemi og ósér-
plægni. Ebbi hefur hann safnað
auði um dagana, enda þótt hann
sem byggingarmeistara hafi tæp-
ast sbort til þess tæbifærin á
liðnum veltiárum Fjárplógsstarf
semi öll er áreiðanlega eðlisfari
hans mjög framandi.
Hugðarefni á Guðmundur ótal
mörg umfram þau, er beinlinis
snerta sérgrein hans. Félagsmál
hafa jafnan verið honum áhuga-
efni, ebbi sízt vandamál þeirra,
sem um sárt eiga að binda. Til
þjóðmála tekur hann afstöðu
hverju sinni í samræmi við sjálf
stætt mat, og þröng flokks-
öyggja mun aldrei hafa hæft
tryggingafélaganna voru birtar,
það tryggingafélag náði strax
verulegri fótfestu og misstu hin
tryggingafélögin marga af
betri viðskiptavinum sínum,
þar sem hið nýja tryggingafélag
bauð tjónlausum aðilum betri
kjör, en áður höfðu þekkst.
Samvinnutryggingar misstu t.d.
um 2000 fyrri viðskiptamenn,
að sjálfsögðu einmitt þá sem
tjónlausir höfðu verið undan-
farin ár. Nú korna Samvinnu-
tryggingamenn með þá undar-
legu skýringu á lækkun sinni,
að útkoma trygginganna á s.l.
ári hafi verið það góð að hún
geri þeim kleift að lækka ið-
gjöldin og minnka tekjumar,
þrátt fyrir missi margra góða
viðskiptamanna i fyrra sem
sagt við að missa 2000 flesta
tjónlausa viðskiptamenn, vænk
ast hagur þeirra verulega, trúi
hver sem vill, en ég ekki. Þess
ar línur eru aðeins ritaðar til
að benda á hve málflutningur
þassarra sömu aðila í fyrra var
hæpinn, er þeir voru að koma
iðgjaldahækkununum á.
Keflvíkingur.
bonum. Ungur aðhylltist hanri
stefnu jafnaðarmanna, og ætíð
‘hafa þeir, sem minna mega sín
notið samúðar hans og stuðn-
ings.
Eins og eðlilegt er um jafn
félagslyndan mann er Guðmund-
ur starfandi í mörgum félögum,
og hefur það kostað hann tíma
og fyrirhöfn, því að óvirkur er
hann hvergi í stéttarfélagi sínu,
Múrarameistarafélagi Reykjavík-
ur, er hann og hefur um aillangt
skeið verið formaður, en að
öðru leyti verða störf hans i
þágu ýmissa félagssamtaka ekki
rakin hér, með einni undantekn-
ingu þó.
Fyrir nokkrum árum var
Styrktarfélag vangefinna stofn-
að. Sá félagsskapur hefur þegar
komið miklv^góðu til leiðar, svo
sem alkunna er. Hitt vita færri.
að það félag er til orðið fyrir
frumkvæði Guðmundar Gíslason
ar og hans ágætu eiginkonu,
Guðbjargar Benediktsdóttur. Hef
ur hann átt sæti í stjórn styrkt-
arfélagsins frá byrjun, og mun
engum gerður óréttur, þótt sagt
sé, að þau hjón hafi verið lífið
og sálin í félaginu frá upphafi.
Þótt Guðmundur hafi ekki
gengið heill til skógar hin síð-
ari ár, hvað líkamlega heilsu
snertir, þá hefur hvorki áhuga-
málunum fækkað né starfsgleðin
dvínað. Þarf enginn að eiga langt
samtal við hann til þess að sann-
færast um, að enn stendur hug-
ur hans til dáða. Rökstudd von
hans um batnandi heilsu hefur
og orðið til þess að tendra hjá
honum nýjan eldmóð til afreka
á sjöunda áratugnum.
Guðmundur Gíslason. Ég
þakka þér vináttu og tryggð,
sem þú hefur mér sýnt í meira
en hálfa öld. Böm lékum við
okkur saman og ungir menn
störfuðuim við og skemmtum
okkur saman í gamla félaginu
okkar, Mími. Æ síðan höfum
við varðveitt vináttutengslin, og
mér hefur þú reynzt sem bezti
bróðir. Fyrir þetta þakka ég þér
í dag á merkisafmæli þínu.
Ég þykist þess fullviss, að ég
mæli einnig fyrir munn annarra
vina þinna og kunningja, ekki
aðeins Mímismanna og fagfélaga
þinna, heldur og margra ann-
arra, er ég nú og hér áma þér
og ástvinum þínum velfarnaðar
á komandi árum.
Heiil þér sextugum.
Alfreð Gíslason.
Höfum flutt verzlun vora og
verkstæði að
LÁGMÚLA 9
Símar:
38820 (Kl. 9—17)
38821 (Verzlunin)
38822 (Verkstæðið)
38823 (Skrifstofan)
Bræðurnir Ormsson hf.
Vesturgötu 3, Lágmúla 9.
Sími 38820.