Morgunblaðið - 15.01.1966, Page 11
Laugardagur 15. janúar 1966
MORGUNBLAÐIÐ
11
Enskunám í Englandi
Á sumri komanda skipuleggur skólastofnunin Scan-
brit enn einu sinni námskeið í ensku í Suður-Eng-
landi. Nemendur dvelja á góðum, enskum heimilum
og sækja skóla 3—4 tíma á dag. Flugferðir báðar
leiðir í fylgd leiðsögumanns, uppihald á heimili í
11 vikur og skólagjöld verður £ 184, eða um kr.
22.265,00. — Vegna mikillar eftirspurnar á sumrin
þyrftu umsóknir að berast sem fyrst. — Upplýsing-
ar gefur Sölvi Eysteinsson, sími 14029.
Lögtök
Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimtunnar
í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði, upp-
kveðnum 13. þ.m., verða lögtök látin fram fara fyrir
vangreiddum útsvövum og kirkjugarðsgjöldum,
álögðum við aukaálagnmgu í nóvembermánuði 1965,
ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, að átta dögum
liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði
gjöldin eigi að fullu greidd innan þess tíma.
Yfirborgarfógetinn í Reykjavik, 13. janúar 1966.
Kr. Kristjánsson
Songfólk
Kirkjukór Bústaðasóknar óskar eftir söngfólki
(bössum). Upplýsingar hjá formanni kórsins Láru
Herbjörnsdóttur sími 35575 og orgánleikara Jóni G.
Þórarinssyni sími 34230.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar að Grensás-
vegi 9 mánud. 17. janúar kl. 1—3. Tilboöin verða
opnuð í skrifstofu voí ri kl. 5 sama dag.
Sölunefnd Varnarliðseigna.
HButhafafundur
í Bræðslufélagi Keflavíkur h.f. verður haldinn í
Aðalveri, Keflavík, laugardaginn 22. janúar 1966
El. 3 e.h.
Fundarefni;
Tekin ákvörðun um framtíðarrekstur félagsins.
Aríðandi að allir hluthafar mætL
STJÓRNIN.
MAGNÚSAR
SKIPHOLTI 21 SÍMAR21190-2n85
eftir lokun simi 21037
Volkswagen 1965 og ’66
DAVID
BROWN
Tækninýjungar, aflmeiri, fullkominn útbúnaður, nýtízku stílhreint útlit
1 SELECTAMATIC fjórvirka vökyakerfið Mesta framför í gerð vökvakerfa, síðan þau voru fyrst tekin í -notkun í dráttarvélum. SELECTAMATIC er óviðjafrianlega einfalt í notkun - aðeins með því að snúa hnapp þá stillið þér inn á ákveðið kerfi: Sjálfvirka dýptar- eða hæðarstillingu, stillingar fyrir þungaflutning á öfturhjól eða vökvaknúin hjálpartæki. Ekkert vökvakerfi jafnast á við SELECTAMATIC - fjölhæft, einfalt í notkun. hö. 90% af vélaraflinu nýtist á aflúrtaksás. Meira dráttarafl — aukið afl á vökvalyftu.
3 Fullkominn fastur útbúnaður Auk fleiri mikilvægra nýjunga og breytinga, er fastur útbúnaður vélanna nú meiri og full- komnari en áður hefur þekkzt. Þar sem sér- ástæður krefjast, er fjölbreytilegur aukaút- búnaður fáanlegur.
4 Glæsilegt og stílhreint útlit Auk hinna miklu tæknilegu og hagnýtu end- urbóta, hafa David Brown dráttarvélarnar fengið stórglæsilegt nýtt útlit. Litur vélanna er nú beinhvítur, brúnn og rauður.
2 Meira afl - meiri afköst Afl allra þriggja gerðanna hefur verið aukið: gerð 770 er 36 hö.: 880 er 46 hö.: 990 er 55
Á3ur en þér festið kaup á dráttarvél, þá kynnið yður kosti hinna nýju David Brown gerða. Tæknilegir og hagnýtir yfirburðir,ásamt nýtízku útliti, gerir David Brown glæsilegustu dráttarvélina á markaðnum í dag. Ein hinna þriggja gerða er vélin, sem hentar yður bezt. Sýningar- vélar fyrirliggjandi.
GLÖBUS H.F. Vatnsstíg 3. Sími 11555
LITL A
bílaleigun
Ingólfsstræti 11.
Volkswagen 1200 og 1300.
BÍLALEIGAN
FERÐ
SÍMI 34406
SENDUM
Fjaðrir, fjaðrabiöð, hljóðkútax
púströr o. ÍL varahlutir
margar gerðir bífreíða
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
Rúmdýnur
Gigtardýnur
Svefnbekkir, eins og
2ja manna.
Svefnsófar, verð frá
kr. 1700,00.
Rúmdými- og bekkjagerðin
Hamrahlíð 17. Sími 37007.
bjarni beinteinssom
LÖGFRAÐINGUR
AUSTU RSTRÆTI 17 (SILLt avALDII
SlMI 13536
Hópferðabílar
allar stærðir
r
ÍÍWSIMAR.
Simi 32716 og 34307.
LOGI GUÐBRANDSSON
héraðsdómslögmaður
Laugavegi 12 — Sími 23207.
Viðtalstími kl. 1—5 e.h.
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Simi 1-1875.