Morgunblaðið - 15.01.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.01.1966, Blaðsíða 25
Laugardagur 15. janúar 1966 MORGU NBLAÐIÐ 25 Breiðfirðingabúð Dansleikur í kvöld Hinar vinsælu hljómsveitir TOXIC og BEATNIC skemmta. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. || SÚLNASALUR HÖT<IIL5A<SiA Hiísgagnasmiður nskast sem fyrst, mikil vinna, hátt kaup. Aðeins duglegur og reglusamur maður kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Smiður — 8263“. AÐEINS LÍDÓ BÝÐUR UPP Á SVO GEYSI-FJÖLBREYTTA DANSLEIKI. VERIÐ VELKOMIN. - GÓDA SKEMMTUN. 1. 2. 3. 4. 5. HINN SÍ-VINSÆLI LÚDÓ-Sext. og STEFÁN SKEMMTA MEÐ ALLRA NÝJUSTU LÖG- UNUM. EFNILEGASTA SÖNGKONA UNGU KYN- SLÓÐARINNAR, ÞURÍÐUR SIGURÐAR- DÓTTIR SKEMMTIR. HINIR KORNUNGU EN SNILLDARLEGU „GLAMPAR“ KOMA FRAM. „BEATNIKS" SKEMMTA. TVÍMÆLALAUST EIN EFNILEGASTA UNGLINGAHLJÓM- SVEITIN. TEXTI MEÐ LAGINU „GIRL“ FYLGIR HVERJUM MIÐA. ENN LIMM GEYSI-VIMSÆLL DAIMSLEIKUR í LÍDÓ I KVOLD að HLÉ- GARÐI í KVÖLD FRÁ 9-2 GESTIR KVÖLDSINS 8ÓMAR frá Akranesi SÆTAFERÐIR FRÁ: IÐNAÐARBANKA- HÚSINU V/LÆKJARGÖTU KL. 9 OG 10. — FRÁ AKRANESI KL. 8. — FRÁ ÁLFA- FELLI HAFNARFIRÐI KL. 9 OG HVERA- GERÐI. ajtltvarpiö Laugardaginn 15. janúar. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn .... 8:00 Morgunleikfiml — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynninggr 13:00 Óskalög sjúklinga Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin. 14:30 í vikulokin, þáttur undir stjórn Jónasar Jónassonar. Tónleikar. Kynning á vikunnJ framundan. Talað um veðrið 15:00 Fréttir. Samtalsþættir. Tónleikar. 16:00 Veðurfregnir — Umferðarmál. 16:05 Þetta vil ég heyra Arnór Hannibalsson fcennarl velur sér hljómplötur. 17:00 Fréttir. Fónninn gengur Ragnheiður Heiðreksdóttir kynn ir nýjustu dægurlögin. 17:35 Tómstundaþáttur barna og ung- linga Jón Pálsson flytur. 18:00 Útvarpssaga barnanna: ,,Á kross götum“ eftir Aimée Sommerfelt Guðjón Ingi Sigurðsson les þýðingu Sigurlaugar Björns- dóttur (4). 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Söngvar í léttum tón. 18:45 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Pólskur söngvari: Bohdan Paprocki syngur aríur úr óperum eftir Moniuzsko og Tjaikovský; Bohdan Wodiczko * stjórnar hljómsveit Ríkisleik- hússins í Prag, sem leikur með. 20:20 Leikrit: „Oblomoff“ eftir John Coulter, byggt á sönnu efni * Ivan Gontsjaroff. Þýðandi: Ingibjörg Þ. Step- hensen. Leikstjóri: Ævar R Kvaran. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. 24:00 Dagskrárlok. — SUS siða Framhald af bls. 17 stofu félagsins, sem opin er alla virka daga frá kl. 9—18 og miun ég þá veita þeim allar upplýs- ir.gar um starfsemina, benda þeim á þætti í starfinu, sem þeir 'kynnu að hafa áihuga fyrir, því ég er sannfærður um að hér finna allir eitthvað við sitt hæfi. Það er sannarlega von mín að seun flestir nýir félagsmenn láti sjá sig hér í húsakynnum félags- ins. — Már, ég ætla að lokum að leggja fyrir þig eina samvizku- spurningu, hversvegna gerazt ungir menn og konur félagar í Heimdalli? — Eg er nú ekki viss um að ég geti svarað fyrir munn allra en gæti ímyndað mér að til grundivallar lægi fyrst og fremst áhugi á þjóðmálum og almenn- um félagsmálum. Trú á störf og stefnu ungra sjálfstæðismanna, áhugi fyrir að vera þátttakandi í mótun og framkvæmd sjálf- stK.ðisstefnunnar. Hér kynnist ungt fólk og stofnar til vináttu- banda er haldast alla ævi. Menn* þroskast af þátttöku í félagsmái um og ég held, að fáir sjái eftir þeim stundum er þeir hafa eytt hér í góðum félagsskap. Tíðindamaðurinn þakkar Má fyrir samtalið og kveður. Þegar út kemur er farið að dimma en bjart ljósaskilti með áletruninni „Félagsheimili Heimdallar" varp ar birtu sinni á stéttina framan við húsið. Áreiðanlegt er að Már hefur rétt fyrir sér þegar hann telur að fólkið eigi eftir að eiga hér margar ánægjustund ir. í Valhöll ríkir bjartsýni og baráttuhugur. S.H. Lyftubíllinn Sími 35643

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.