Morgunblaðið - 15.01.1966, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.01.1966, Blaðsíða 9
Laugardagur 15. Janúar 1966 t r I '' J 2 i 1 * l j1 l t • i ' MORCUNBLADIÐ Hásefa vantar á netabát frá Reykjavík. Upplýsingar í síma 51073. Smurbrauðsdömur vantar og aðstoðarstúlku í eldhús. Upplýsingar í síma 35935. Kraftblakkir fyrir loðnuveiðar Höfum fyrirliggjandi nokkur stykki af 18“ og 24“ kraftblökkum fyrir minni báta. Kraftblökkin margfaldar veiðarnar og sparar mannskap. Einnig hentug við snurrivoðarfiskerí. I. PÁLMASOiM HF. Austurstræti 12, sími: 22235. Lagerhúsnœði 100—200 ferm. óskast til leigu fyrir bóka- lager. Góð aðkeyrsla nauðsynleg. Tilboð sendist 1 pósthólf 392. Gömlu dansarnir byrja aftur í Skátaheimilinu (nýja sal) laugardaginn 15. janúar kl. 9. Hið fjöruga Astra-tríó leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Astra gömludansaklúbburinn. U tgerðarmenn Skipstjóri óskar eftir góðum síldar- eða vertíðarbát, hefur mannskap að mestu. Lysthafendur leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Vertíð — 8089“. Heitur matur framreiddur í hádegi og á kvöldin; hálfir og heilir skammtar. Hagstæðasta verðið í bænum. Komið og reynið viðskiptin. Einnig teknir menn í fast fæði í lengri og skemmri tíma. — Uppl. í síma 16465. Þórsbar Þórsgötu 14. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu ei langtum ódýrara að auglysa t Morgunbtaðinu en öðium biöðum. Húsgagnasmiðir öskast HUSGOGN & CO., Smiðjustíg 11. NÝJÁRSFAGNADUR Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt h*ddur NÝJÁRSFAGNAÐ í Sjálf- stæðishúsinu mánudagskvoidið 17. januar kl. 8,30. D AG SKRÁ: Frú Auður Auðuns forseti b æiarstiórnar flytur ávarp. BINGÓ, margir ágætir munir í verðlaun þar á meðal vetrarferð með Gullfossi 'til Kaupmannaha fnar. — Gefið verður kaffihlé, á eftir verður haldið áfram Bing óinu, síðan verða verðlaun veitt. Allt sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Konur og karlar mætið stundvíslega á þessu 1. Bingói sem félagið heldur. — Aðgangur ókeypis. ÞJONUSTA VID BIFREIÐAEIGENDUR Þeim bifreiðaeigendum, sem ætla utan með bifreiðir sínar, er bent á, að nauðsynlegt er fyrir þá að hafa í höndum al- þjóðlegt tryggingarskírteini „Green Card”. Viðskiptamenn Samvinnutrygginga geta fram- vegis fengið „Green Card” hjá Aðalskrifstofunni Ármúla 3, án aukagjalds. SAMVINNUTBVGOINGAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.