Morgunblaðið - 15.01.1966, Side 20
20
*} ' iiít.. i« !i M '!!-iM i
MORGUNBLAÐJÐ
i íý' fiJ.ií. <» l t
Laugardagur 15. ianúar 1966
S krifstofus fúlka
Stórt fyrirtæki í miðbænum óskar að ráða
nú þegar eða 1. febrúar n. k. duglega
vélritunarstúlku, vana allri skrifstofu-
vinnu. Umsóknir er greini frá aldri,
menntun og fyrri störfum sendist Mbl.
fyrir 18. janúar merktar: „Vélritunar-
stúlka — 8249“.
Flutningaskipið
M. S. Susanne Reith
er til sölu
Allar upplýsingar í
Björgun hf.
Vatnagörðum — Sími 33255.
ÞESSI REIKNIVÉL
er framleidd í Addo-verksmiðjunum í Svíþjóð.
Hún kallasl model 2353. Hefir sérsfakf margföld-
unarborð og gefur allf að 13 sfafa úfkomu. Er
einkar henfug fyrir allskonar prósenfureikning.
Hefir auk þess alla hina venjulegu kosfi Addo-X
vélanna, einfalf lefurborð og léffan ásláff. Árs-
ábyrgð og eigin viðgerðarþjónusfa. Láfið sölu-
mann okkar sýna yður hvernig vélin vinnur.
MUNIÐ ADDO-X
MAGNUS KJAF^AN
•HAINARSTRÆTI5 SÍMI24140*
— Atvinnuástand
Framhald af bls. 8.
en voru minni með haustinu. Á
sumrin stunda bátarnir færa-
veiðar en róa með línu á haustin.
Stærsta framkvæmdin á staðn-
um er nú bygging dráttarbraut-
arinnar, sem er eign kauptúns-
ins. Henni er ætlað að taka upp
400 tonna skip. Kostnaður við
byggingu hennar er áætlaður 15
milljónir króna. Lokið er bygg-
ingu brautarinnar sjálfrar og
sleðans en hliðargarðar eftir. —
Verður brautin tekin í notkun
innan skamms. Þessar fram-
kvæmdir hafa setið fyrir öllum
öðrum framkvæmdum sl. sumar
og jafnvel lengur.
í Stykkishólmi er sláturhús og
þar veitt hin eina afurðaþjón-
usta fyrir nærliggjandi byggðar-
lög. Nú er verið að gera skipu-
lagsteikningar fyrir kauptúnið
og áætlun um gatnagerð. Verið
er einnig að undirbúa byggingu
félagsheimilis þar sem fyrirhug-
að er að verði hótel. Það sem
hefir bjargað gistihúsamálum
staðarins að undanförnu er
heimavist Gagnfræðaskólans. —
Gert er ráð fyrir að bygging fé-
lagsheimilisins hefjist næsta
sumar.
Vatnsleiðsla Stykkishólms er
mikið maimvirki, 11 km löng,
og fullnægir ekki þörf staðarins
og verður að bæta við hana hið
fyrsta.
Kauptúnin á Snæfellsnesi eru
að bindast samtökum um gatna-
gerð. Tr.ka þátt í þessari sam-
vinnu auk Stykkishólms, Grund-
arfjörður, Ólafsvík og Hellis-
sandur. Þegar hefir verið kjörin
nefnd í það mál.
Að síðustu lýsti Sigurður Páls-
son sig ánægðan með þessa ráð-
stefnu um fjármál sveitarfélaga
og taldi nauðsyn bera til þess að
fleiri slíkhr ráðstefnur væru
haldnar um sérmál sveitarfélag-
anna.
Ræktunaráhugi mikill
í Rauðasandshreppi
VIÐ HITTUM að máli fvar ívars
son, hreppsnefndarfulltrúa úr
Rauðasandshreppi í Barðastranda
sýslu. Hann er einn af eldri kyn-
slóð sveitarstjórnarmanna og hef
ir unnið ýms trúnaðarstörf fyrir
sveit sína, verið í skattanefnd frá
því 1925 og í hreppsnefnd 1928
til 1937 og síðan aftur frá því
1958.
ívar er hress í bragði og hisp-
uslaus í tali:
Skipstjórar
Frá Japan:
tltgerðarm.
— Búskapurinn gengur svona
sæmilega. Það hefir verið tiltölu
lega lítið lagt í framkvæmdir nú
upp á síðkastið. Síðan samgöng-
ur bötnuðu hjá okkur hefir dýr-
tíð aukizt svo að menn fara sér
hægt og allar framkvæmdir eru
mun dýrari nú þótt í þær sé þó
nokkuð ráðist. Þetta árið eru
þær framkvæmdir helztar I
minni sveit að yfir stendur bygg
ing heimavistarbarnaskóla, bygg
ingar yfir fénað og hey hjá tveim
ur bændum og íbúðarhús hjá ein
um.
Þorskanet
IMótblý
Loðnunót
Síldarnót
fyrirliggjandi
væntanleg
væntanleg
fyrirliggjandi
(imtjan G.GUnAonF
SÍMI 20000.
Iðnaðarkúsnæði
Til leigu er nú þegar 280 ferm. björt hæð í nýju
Bændur í Rauðasandshreppl
teljast nú 28 og íbúar alls 159 á
sl. ári. Hjá okkur er jöfnum
höndum búið með fé og kýr og
mjólk flutt til Patreksfjarðar. —
Sumir búa að vísu eingöngu með
sauðfé vegna samgangna og
landfræðilegra staðhátta, en aðr
ir eru með kýr að meirihluta.
Ræktunaráhugi er mikill og
unnið talsvert að ræktun. Rækt-
unarsambandið á 3 jarðýtur og
annar ekki öllum þeim fram-
kvæmdum, sem um er beðið m.a.
vegna þess að það þarf líka a'ð
vinna að vegaframkvæmdum I
héraðinu. Að ræktunarsamband-
inu standa fimm hreppar.
Nýlega seldi ræktunarsamband
ið einstaklingi dráttarvél er það
húsnæði í Vogahverfi. Lofthæð yfir 3 m. Hentug
bæði fyrir skrifstofur og iðnað.
Upplýsingar í símum 34619 og 12370.
Einkaritari óskast
Þarf að hafa staðgóða þekkingu í ensku og
vera vön vélritun.
Upplýsingar gefur skrifstofuumsjón.
SIMI 38SOO
■■fiíflTmiiii
átti með herfi og gröfu. Rekur
hann nú þessi tæki og vinnur
fyrir bændur svo sem hann frek
ast má.
Um bústæríS er það að segja í
okkar sveit að þeir bæncjur, sem
ekki hafa mjólkursölu eru með
um og lítillega yfir 200 fjár fram
gengið á vori. Stærstu kúabúin
hafa verið með um 20 kýr og 100
fjár en nokkrir bændur eru með
5—8 kýr og 150 fjár framgengið.
Fólki fækkar í Rauðasandshreppi.
Þótt ég sé nú oríiinn 76 ára
er ég bjartsýnn á íslenzkan
sveitabúskap. Ég bý enn minu
búi og stend meira að segja í
framkvæmdum bæði í bygging-
um og ræktun. Ég geri þetta m.a.
vegna þess að ég trúi á framhald
íslenzks sveitabúskapar og geri
þetta af skýldu við mína fóstur-
jörð.