Morgunblaðið - 15.01.1966, Blaðsíða 26
26
MORCUNBLAÐIÐ
Laugardagur 15. janúar 1966
***** ^ -.... ■" .....................................■:----------------- * 1 .................. ........■■r..,.,W»N'^ . I
ísl. skíiamenn
æfiu í Austurríki
Skíðaráð Reykjavíkur hafði
snemma á árinu 1965 samband
]
Clay og
Terrell
í hring-
inn
CASSIUS Clay tilkynnti á
laugardaginn að hann myndi
verja heimsmeistaratitil sinn
gegn Ernie Terrel (bandarísk-
ur negri) og keppnin færi
fram innan 10 vikna.
Með þessari tilkynningu
batt Clay enda á vonir Breta
um leik milli brezka meistar-
ans Brian Londons og Clays,
sem undanfarið hefur mikið
verið rætt um. Sagði Clay að
Brian London væri „feitur,
gamall, lítill og hæggengur
hnefaleikari og hann myndi
ekkert vinna með því að gera
plokkfisk úr honum“.
Um Terrell sagði Clay hins
vegar: „Sem stendur virðist
Terrell eini verðugi mótherji
minn. Hann er hávaxinn, hef-
ur mikla armlengd og er tekn
iskur hnefaleikari".
Ef Clay segir satt um fyrir-
hugaðan leik bindur hann
enda á deilumál, sem óútkljáð
er. Heimssamband hnefaleika
manna svipti Clay heimsmeist
aratign vegna samninga hans
og Sonny Listons. Lét sam-
bandið fara fram keppni
fjögurra garpa og vann Terr-
ell þá keppni og er viður-
kenndur heimsmeistari af fyrr
nefndu sambandi. Nú fæst úr
því skorið hvor betri er.
við Íslandsvininn Otto Rieder í
Innsbruck um möguleika á að
koma skíðamönnum til sefinga í
Austurríki í vetur. Fyrir milli-
göngu Rieders fóru eftirtaldir
skíðamenn til Austurríkis í nóv-
ember síðastliðnum og æfðu þar
meðal annars með Austurríska
unglingalandsliðinu: Guðrún
Björnsdóttir Rvk., Hrafnhildur
Helgadóttir Rvk., Georg Guð-
jónsson Rvk., Hinrik Hermanns-
son Rvk., Leifur Gíslason Rvk.,
Sigurður Einarsson Rvk., Árdís
Þórðardóttir Sigluf. og ívar Sig-
mundsson Akureyri. Farið var
loftleiðis frá Feykjavík og dval-
ið í Innsbruck í 4 daga. Þaðan
var haldið til Enzingerboden,
sem er smábær fyrir austan Inns
bruck, og var dvalið þar í 16
daga. Snjór var þar fremur lít-
ill. Þaðan var haldið til Mutt-
ers, sem er þorp rétt hjá Inns-
bruck. Þar var dvalið við æf-
ingar í 5 daga við mjög góð æf-
ingaskilyrði. Frá Mutters var
haldið til St. Anton, en það er
mjög þekktur skíðastaður í Aust
urríki og var þar nú kominn
nægur snjór. I St. Anton var
æft með austurrísiku félagsliði,
en með því var mjög góður
þjálfari, sem íslendingarnir
nutu góðs af. Farið var heim til
Islands 12. desember, nema ív-
ar Sigmundsson sem er ennþá
við æfingar erlendis þegar þetta
er skrifað. Æfingaferð þessi hef-
ur í alla staði verið mjög gagn-
leg og lærdómsrík fyrir þessa 8
skíðamenn og eru þeir íslands-
vininum Otto Rieder mjög þakk
látir fyrir aðstoðina.
Jón Þ. vann enm allar
greinar auðveldlega
FRJ ÁLSÍ ÞRÓTTAMENN ÍR
æfa nú af kappi og halda innan-
félagsmót á hverjum laugardegi.
Á mótinu sl. laugardag náði Jón
Þ. Ólafsson ágætum árangri í
flestum greiríum, en hann sigr-
aði í öllum greinunum fjórum,
og með miklum yfirburðum í
þeim öllum. Úrslit urðu þessi:
Há‘“ 'kk án atrennu
1. Jón Þ. Jlafsson, ÍR, 1,70
2. Björgvin Hólm, ÍR, 1,50
3. Bergþór . Talldórss., HSK, 1,45
4. Erlendur '/aldimarss., ÍR, 1,40
Langstökk án atrennu
Björgvin Hólm, ÍR, 2,97
Bergþór Halldórss., HSK, 2,90
Stefán Guðmundsson, ÍR, 2,89
Þórarinn Arnórsson, ÍR, 2,88
Hástökk með atrennu
Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 2,02
Bergþór Halldórss., HSK, 1,75
Guðm. Ingólfsson, ÍR, 1,55
Þórarinn Arnórsson, ÍR, 1,50
Þrístökk án atrennu
Jón Þ. Ólafsson, ÍR, _ 9,72
Stefán Guðmundsson, ÍR, 9,08
Björgvin Hólm, ÍR, 9,01
Bergþór Halldórss., HSK, 8,71
Þórarinn Arnórsson, ÍR, -8,55
laugardag,
janúar, fer
Það er markvörður Chelsea sem
myndinni er ekki mikill vetur í
á sér standa.
virðist hér stökkva himinhátt o g hjarga. Ef rétt má ráða af
Englandi eða harður. Grasió virð ist gróa og áhoríendur láta ekki
fram Innanfélagsmót í ÍR-húsinu
við Túngötu, keppt verður í há-
stökki og þrístökki án atrennu.
Keppnin hefst kl. 3 e. h.
Það er Madelelne Bochaty,
(Frakklandi) sem hér er á
fullri ferð í skíðabrekku ,
í Húndlefjöllum nálægt Ob-
erstauern. Hún sigraði í stór-
svigi kvenna á miklu skíða-
móti er þar var haldið 7. jan.'
Nú er upp runninn tími skíða I
!móta í Mið-Evrópu, öll skíða- |
hótel fullskipuð og þúsundir i
manna njóta útiloftsins og,
skíðaíþróttarinnar.
íslenzkir skíðamenn
til keppni í Noregi
EINS og undanfarin þrjú ár
hefur Skíðaráðið í Bergen boð-
ið Reykvískum skíðamönnum
að taka þátt í bæjarkeppni
Reykjavík- Glasgow- Bergen.
Keppnin í ár verður haldin í
Voss dagana 19. og 20. marz n.k.
Reykjavík er boðið að senda
sex manna sveit til keppni. Mót
ið 1965 var einnig haldið í Voss
og reykvískir skíðamenn, sem
iþar voru, rómuðu mjög brekk-
urnar í Bavallen. Flugvél frá
Flugfélagi íslands mun flytja
skíðafólkið til Bergen, en þaðan
er stutt ferðalag í lest til keppn-
isstaðar. Eins og venjulega mun
verða farið nokkrum dögum fyr
ir mótsdag, svo kennendum gef-
ist tækifæri til æfinga á móts-
stað.
Ferðaskrifstofan Lönd & Leið-
ir (Steinn Lárusson) veitir all-
ar nánari upplýsingar um ferð-
irnar til og frá Noregi svo og
um uppihald í Voss.
Valbjörn vann fyrstu
af sex þrautum KR
1. hluti.
SEXÞRAUTARKEPPNI KR, í
karlaflokki, hófst í KR-húsinu á
miðvikudag 12. jan. Fyrsta
keppnisgreinin var langstökk án
airennu. Þátttaka var allgóð, —
tíu menn mættu til leiks. Keppn-
in var mjög tvísýn og skemmti-
leg. Nýkjörinn íþróttamaður árs-
ins 1965, Valbjörn Þorláksson,
tók forystuna strax í fyrstu um-
ferð keypninnar og hélt henni
allt til loka. Var sigur hans ör-
uggur -og aldrei í hættu. í öðru
og þriðja sæti urðu hinir lands-
þekktu langstökkvarar Úlfar
Teitsson og Eiriar Frímannsson.
Ungur stúdent, Niels Siemsen,
kom á óvart með ágætum ár-
angri. Fleiri nýliðar vöktu at-
hygli; þeir Ólafur og Björn Sig-
urðssynir ættu að geta náð langt
í framtíðinni, ef þeir leggja rækt
við æfingarnar.
Segja má, að sexþrautarkeppn-
in hafi fari’ð vel af stað og ár-
angur verið athyglisverður og
jafn. Frjálsíþróttadeild KR hvet-
Framhald á bls. 27
Hnndbolti
um helginu
ÍSLANDSMÓTIÐ í handknatt
leik heldur áfram að Hálogalandi
laugardaginn 15. janúar kl., 20.lð
Leiknir verða 3 leikir í 1. deild
kvenna.
Víkingur — F.H.
Ármann — Breiðablik
Valur — Fram.
Einnig verða leiknir 2 leikir
í 2. flokki karla í B-riðli.
Víkingur — F.H.
og í A-riðli.
Fram — Valur.
Á sunnudaginn 16. janúar kl.
20:15 heldur svo mótið áfram.
Þá fer fram 1 leikur i 3. flokki
karla A-riðli
Fram — Haukar
og í 2 deild karla fara fram 2
leikir.
Í.B.K. — Í.R.
Í.A. — Þróttur.