Morgunblaðið - 21.01.1966, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.01.1966, Blaðsíða 1
JVlargir leitarflokkar hafa tekið þátt í leitinni ad Flugsýnar-vélinni, sem tvndist fyrir Austurlamli s.l. þriðjudagskvöld. Þessi mynd er af þremur mönnum í Flugbjörgunarsveitinni í Reykjavík á leið upp á eitt Austfjarðafjallið. Skýrt er öðrum stað í blaðinu. Ljósm.: Pétur frá leitinni Þorleifsson. TASS segir Sir Abubakar hafa verið liflátinn — Vopnahléð í Vietnam er víðast haldtð Saigon, 20. janúar (AP-NTB) VOPNAHLÉ það, sem gekk í gildi á miðnætti sl. í Vietnam, vegna nýjárshátíðahalda þar í landi, hefur að mestu verið hald- ið. Þó hefur á nokkrum stöðum komið til minni háttar bardaga. Vopnahléð mun gilda í fjóra sólarhringa. Þrátt fyrir vopnaihléð, er þó haldið áfram eftirlitsferðum og könnunarflugi, að því er tals- maður bandarísku herjanna sagði í Saigon í dag. Bardagar þeir, sem komið hef- ur til, hafa hvergi verið harðir, og mun nú friðsamlegt víðast í Vietnaim. í dag var frá þvi sikýrt í Washington, að Johnson, Banda ríikjaforseta, ihefðu borizt til- tmæli margra landa um, að Banda ríkin héldu áíram hléi þvi, seim gert hefur verið á lpftárásum á N-Vietnam, ef það mætti verða til þess að saminn yrði friður í styrjöldinni. Meðal þeirra ríkja, sem beint hafa þessum tii- mælum til forsetans, eru Bret- land, Frakkland og Japan. Kjarnorku- sprengja ófundin hans og fjármálaráðherrans sagt hafa verið flutt til höfuðborgarin nar, Lagos London, 20. jan. — (AP-NTB) SOVÉZKA fréttastofan Tass skýrði frá því í dag, að fyrr- verandi forsætisráðherra Níg- eríu, Sir Abubakar Tafewa Balewa, hafi verið myrtur, eftir byitingartilraunina, sem gerð var sl. laugardag. Fregn TASS, sem barst frá Moskvu til London fyrr í dag, befur ekki fengizt staðfest. Mefur útvarpið í Lagos ekki minnzt á aftöku Balewa einu orði, en segir leit standa yfir að honum. Tass segir aftur á móti, að Balewa hafi verið tekinn höndum af byltingarsinnum, þegar eftir að þeir létu til skarar skríða. Hafi hann ver- ið fluttur á óþekktan áfanga- stað og myrtur. Sir Abubakar, sem nýlega varð 53 ára, hefur ekki sézt síðan á laugardag, er honum var rænt. Segja heimildarmenn Tass, að hann hafi verið drepinn um leið og fjármálaráðherrann, Festus Okotie-Eboh. Þann dag hafi tveir forsætisráðherrar, Samuel Akin- tola í V-Nigeríu, og Sir Ahmadu Bello, í N-Nígeríu, verið líflátn- ir. I Hermir fregnin ennfremur, að lík Abukabar og Okotie-Eboh hafi fundizt limlest, og hafi þau Sakaðir um njósnir fyrir Sovétríkin — Þrír sovézkir verzlunarfulltrúar og tveir fréttamenn sagðir staðnir að vexki verið fiutt til líkhúss sjúkrahúss í Lagos. Hins vegar hafi enn eng- in opinber tilkynning verið gef- in út um morðin. Aguiyi-Ironsi, hershöfðingi, flutti í dag inn í forsetahöllina í Lagos, og lét hann um leið flytja brott allar eigur fyrrverandi for- seta, Azikiwe. Fregnir frá Lagos herina, að allt hafi verið með kyrrum kjör- um í stærri borgum landsins í dag. Mun stjórnin hafa tilkynnt erlendum aðilum, að engin stefnu breyting muni eiga sér stað í efnahagsmálum landsins. Madrid, 20. jan. — AP-NTB Bandarísk yfirvöld hafa staðfest, að sprengjuflugvél. sú, af gerðinni B-52, sem rakst á flutningaflugvél yfir Mið- jarðarhafsströnd Spánar s. 1. mánudag, hafi haft innan- borðs fjórar kjarnorkusprengj ur. Tekið er fram í tilkynn- ingunni, sem gefin hefur verið út, þessa efnis, að kveikiút- búnaður hafi ekki verið á sprengjunum, og geti því eng in slys af þeim orðið. Þrjár sprengjanna eru fundnar, en sú fjórða er enn ófundin, þrátt fyrir mikla leit' 400 hermanna og sérfræðinga. Er hún talin liggja í sjó. Leit-< inni verður haldið áfram. * Bonn, 20. jan. — (AP-NTB) FIMM sovézkir borgarar hafa verið handteknir í V-Þýzka- landi, staðnir að njósnum fyr- ir Sovétríkin. Frá þessu var skýrt í tilkynningu, sem v- þýzka innanríkisráðuneytið gaf út í dag. Þrír þeirra manna, sem handteknir voru, eru í verzl- unarsendineind Sovétríkj- anna, sem aðsetur hefur í Köln. Fjórði maðurinn er fréttaritari TASS, en sá fimmti er fréttaritari Moskvu útvarpsins í V-Þýzkalandi. — Moskvuútvarpið hefur fimmtán fréttaritara þar í landi. Að því er hermir i tilkynningu innanrikisráðuneytisins, voru mennirnir fimm staðnir að verki. Framh. á bls. 2 Nýfar tílraunir við lækn- ingu húdkrabba — læknar vestan hafs hafa flutt krabbamein milli sjúklinga FRÁ því hefur verið skýrt í Bandarikjunum, að ný aðferð við lækningu húð- krabba hafi gefið árangur. Er hér um að ræða flutn- ing á krabbameini milli tveggja sjúklinga. í einu tilfelli virðist aðferðin hafa gefið algera lækningu, en í fjórum tilfellum verður að öllum líkindum aðeins um tímabundna lækningu að ræða. Alls hefur tilraunin verið gerð á fjjórtán sjúkl- ingum. Frá þessu er skýrt í skýrslu tveggja bandarískra lækna, dr. Sigmund H. Nadler og dr. George E. Moore, en báðir starfa læknarnir við Roswell Park Memorial stofnunina í Buffalo, New York. Aðferðin er, eins og áður segir, fólgin í því að flytja krabbamein milli tveggja sjúklinga. Mannnslíkaminn verst, eins og kunnugt er, líf- færum annarra manna, eða hlutum þeirra, og myndar ný hvít blóðkorn í því skyni. Þetta gerist, að því er lækn- arnir segja um tilraunir sínar, í líkömum beggja viðkomandi sjúklinga við flutninginn. — Hvítu blóðkornin, þ. e. hluti þeirra, er síðan fluttur milli sjúklinganna tveggja á ný, og á því hvor sjúklingur um sig að hafa fengið mótefni gegn eigin krabbameini. Læknarnir segja, að þessi aðferð virðist hafa gefið full- kominn árangur, í einu tilfelli af fjórtán. Þar var um að ræða sjúkling, sem hafði rúm- lega þrjátíu húðkrabbamein- semdir, en þær hurfu allar. Er rúmt ár liðið frá því, að aðferðinni var beitt við hann, og virðist hann nú alheilbrigð ur. Jafnframt segja iæknarn- ir, að í engu tilfelli hafi flutn- ingur krabbameins milli sjúkl inga leitt til aukinna sjúk- dómseinkenna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.