Morgunblaðið - 21.01.1966, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.01.1966, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 21. janúar 1966 j j 1 ' 3 keppendurá skák- mótinu heimsóttir FRÉTTAMAÐUR Mbl. leit í ára sinna, svo að erfitt er að gær inn til þriggja skák- „brjóta hann niður.“ manna, sem keppa á Reykja- — Hefurðu valið einihver víkurmótinu, þeirra Friðriks sérstök afbrigði í tafl- Ólafssonar, stórmeistara, Al- mennsku þinni á mótinu? berics 0‘Kelly de Galway, — Ne, ég hef engan tíma greifa, stórméistara og Guð- haft til þess að undirbúa mig mundar Sigurjónssonar, skák og styðst bara við fyrri meistara íslands 1965. „rútínu“. í gærdag höfðu sex umferð — Ertu ekki að lesa lög? ir verið tefldar, en þá sjö- — Jú, ég hef hugsað mér undu átti að tefla í gærkvöldi. að reyna við fyrri hluta próf Friðrik Ólafsson hafði þá 4(4 í lögfræði í vor. Ég hef Mtið vinning og biðskák við Guð- getað sinnt lestri, meðan á mund Sigurjónsson, en kepp- mótinu stendur. Þetta er endur eru tólf. hvort tveggja þreytandi, and- — Hvenær verður biðskák leg vinna. ykkar Guðmundar tefld, Frið — Hvað viltu segja um rik? styrkleika mótsins? — Hún verður tefld á laug — Þetta er ekki eins sterkt ardag. mót og fyrra Reykjavikur- — Hvernig stendur hún? mótið að því leyti, að nú kepp — Mér sýnist ég hafa betri jr enginn „brilliant" sniling- stöðu, hef peð yfir. ur á borð við Tal, sem mundi — Hvernig hafa skákirnar auka áhuga og aðsókn. Að verið? öðru leyti mundi ég segja, að — Ég er ánægður með þær mótin væru svipuð að styrk- flestar. Fyrstu fjórar skákirn lei'ka. Gligoric er svipaður ar vann ég, en þær tefldi ég Vasjúkoff, en þó var Vasjú- við Freystein Þorbergsson, koflf fyrir ofan hann í Hast- Jón Hálfdánarson, Wade og ings. Ég býst við, að Vasjú- Kieninger. Einna skemmtileg- koff sé hér einna sterkastur. asta skákin var sú, sem ég O'Kelly er seigur og traust- tefldi við Freystein, eða ur, en hann er meiri jafntefl- kannske ættí ég heldur að ismaður; vill hafa vaðið fyrir nefna skákina við Kieninger? neðan sig, — „safety first“. Hann er töluvert erfiður við- Það hlýtur að vera erfitt fyr- ureignar og mikil seigla í hon ir Guðmund Sigurjónsson að um, þótt hann sé kominn til keppa á mótinu og stunda Friðrik Ólafsson á heimili sínu við Hjarðarhaga í gær. Hann' virðir fyrir sér forláta taflmann, biskup með mítur. (Ljósm. Mbl. Sv. Þ ) jafnframt nám í Menntaskól- anum. — H"að um sjálfan þig? — Ég vona, að mér takist að halda mitt strik. Við 0‘Kelly erum nú jafnir með 4(4 vinning, en svo á ég bið- skókina eftir við Guðmund Sigurjónsson. Vasjúkoff er með 4 vinninga og Guðmund- ur Páknason með 3(4. Lík- lega verður þetta hálfgildings kapphlaup milli okkar 0‘Kell ys og Vasjúkoffs, sem Guð- mundur Pálmason tekur e.t.v. þát't í, en hann er seigur land- varnarmaður og harður heim að sækja. Belgíski greifinn Alberic O'Kelly de Galway bvíldist í herbergi sínu í Hótel Sögu, þegar fréttamaðurinn barði þar að dyrum um kl. hálf- fjögur í gærdag. — Hvað finnst yður um skákirnar ,sem hingað til hafa verið tefldar? — Þær hafa sumar verið nokkuð gððar, en hin bezta var líklega skák þeirra Vasjú koffs og Freysteins Þorbergs- sonar. Guðmundur Sigurjóns- son átti slæma byrjun gegn Vasjúkoff í gærkvöldi, en hann varðist mjög vel og náði jafntefli. Ég veit ekki nema hann hefði getað unnið skók- ina á tímabili ,en um það vil ég þó ekkert segja að óatíhug- uðu máli. Ég tefldi illa gegn Guðmundi Pálmasyni, en skák okkar endaði í jafntefli Á mánudagskvöld fór skák okkar Bööks í bið, og svaf ég lítið og illa aðfaranótt þriðju dags, meðan ég var að reyna að finna vinningsleið, en svo gat ég ekki náð nema jafntefli við Böök á þriðjudagsmorgun. Um kvöldið tefldi ég við Guð mund Pálmason og var þá illa fyrirkallaður. — Kiening- er er elztur okkar keppenda, verður 64 ára á þessu ári. Hann stendur þó í hinum ungu. Sjaldgæft afcvik meðal reyndra skákmanna kom fyr- ir í skák Vasjúkoffs og Kien- ingers. Vasjúkoff snerti bisk- up og varð því að hreyfa hann, en tapaði við það leik. — Hvernig haldið þér að mótið fari? — Enn er of snemmt að fullyrða nokkuð um það. Ég á að tefla við Friðrik í kvöld og Vasjúkoff á sunnudag, svo að ég á sennilega eftir að lenda í snörpum snerrum. — Að lokum: Þér eruð Belgíumaður, en mér virðist nafn yðar írskt. Eruð þér ai írskum ættum? Alberic 0‘Kelly de Galway, greifi og stórmeistari, í her- bergi sínu á Hótel Sögu í gær. — Já, ætfcfaðir minn kom frá írlandi (frá Galway) og barðist í liði Hlöðvis fjórt- ánda Frakkakonungs gegn hertoganum af Malabrokk. —-----------• Guðmundur Sigurjónsson, sem varð skákmeistari ís- lands 1965, aðeins 18 ára að aldri, er nemandi í V bekk T í Menntaskólanum. Annar keppandi, Jón Hálfdánarson, er einnig nemandi í fimrnta bekk Menntaskólans. í gær- dag hafði Guðmundur fengið 1(4 vinning og átti eftir bið- skák við Friðrik Ólafsson. Fróttamaðurinn hitti hann 'heima hjá sér síðdegis í gær og spurði hann um jafnteflið við Vasjúkoff, sem hann hafði gert kvöldið áður. — Vasjúkoff fékk miklu betri stöðu í upphafi, en ég reyndi að standa í honum, svo að hann gæti ekki nofcfært sér stöðuna. Það tókst mér og náði jafntefli. Ég er ánægður með þann árangur, því að Vasjúkofif verður að teljast einn sterkasti maður mótsins. — Er ekki erfitt að stunda námið með þátttöku .í mót- inu? — Jú, mér finnst það þreyt andi. Ég hef lítið gert af því að tefla í vetur; miklu minna en í fyrravetur. Á sumrin hef ég meiri tíma til tafliðkana. Ég er þess vegna ekki vel undir mótið búinn. — Hvað heldurðu um bið- skákina við Friðrik? — Ég held ,að hann vinni hana, en annars hef ég lítinn tíma haft til þess að afchuga hana. — Hver finnst þér skemmti legasta skákin hingað til á þessu móti? — Þær hafa flestar verið fjörlegar, en engin beint skemmtileg. Friðrik hefur þó teflt mjög örugglega og sann- færandi þær skákir, sem hann hefur unnið. Mér finnst Vasjú koff ekki eins öruggur og ég bjóst við, t.d. hafði hann yfir burðastöðu á móti mér í gær, en ekkert varð úr henni. Hann lék indverskt varnaraf- Guðmundur Sigurjónsson á heimili sínu á sjávarbakkan- umvið Arnarvog í Garða- hreppi. brigði, sem ég hafði ekki kann að. — Hverju vilfcu spá um úr- slit? — Ég vil ekki spá neinu, en geri ráð fyrir, að Friðrik verði efstur eða í eftsu sætun um ásamt O'Kelly. FrSðrik og O'Kelly gerðu jafntefli FRIÐRIK er enn efstur á skák- mótinu í Lídó ásamt þeim Vas- júkof og O’Kelly. Hafa þeir fimm vinninga hver en auk þess — Sakaður Framh. af bls. 1 Þá er einnig sagt, að sovézkir leyniþjónustumenn í A-Þýzka- landi, og a-þýzkir leyniþjónustu- menn séu við málið riðnir. Njósn ir þær, sem um ræðir, eru sagð- ar mjög umfangsmiklar. Herma óstaðfestar fregnir, að þær hafi beinzt að kjarnorkuleyndarmál- um. Fréttastofan Reuter hefur haft tal af einum fréttaritura Moskvu- útvarpsins í V-Þýzkalandi, *að sögn NTB-fréttastofunnar. Seg- ir sovézki fréttamaðurinn, að það sé fásinna ein, að mennirn- ir fimm, sem handteknir hafa verið, hafi stundað njósnir. í fyrra mánuði var einum starfsmanna sovézka sendiráðsins í Bonn vísað úr landi, vegna njósna. hafa Vasjúkof og Friðrlk bið- skákir. í gærkvöldi fóru leikar þannig, að Vasjúkof vann Böok, Wade vann Jón Hálfdánarson, og Frið- rik og O’Kelly gerðu jafntefli eftir 21 leik. Nokkrum skákum var ólokið er blaðið fór í prent- un og allt útlit fyrir, að þar yrði um biðskákir að ræða. Stað- an er nú þannig eftir 6 umferðir. Friðrik og Vasjúkof eru efstir með fimm vinnginga og biðskák. O’Kelly er með fimm vinninga, Guðmundur Páimason með 3(4 vinning og líklega biðskák. Böök er með 3 vinninga, Björn Þor- steinsson, Jón Kristinsson og Wade með 2(4 vinning hver. Kieninger er með 2 vinninga og þrjár biðskákir. Freysteinn Þor- ber.gsson er með 2 vinninga og 2 biðskákir, Guðmundur Sigur- jónsson með 1(4 v. og líklega biðskák. Lestina rekur svo skák kappinn ungi Jón Hálfdánarson með hálfan vinning. Biðskákir verða tefldar á laug ardaginn. Oánægja vegna hlustun- arskilyrða á Siglufirði Siglufirði, 20. jan. MIKIL óánægja ríkir nú hér á Siglufirði vegna hlustunarskil- yrða útvarps og virðast allir sam mála um, að i þessum málum þurfi eitthvað að aðhafast hið bráðasta. Eru hlustunarskilyrði sæmileg einn tímann en versna stórlega strax aftur. Móttökutæki er í sím stöðinni hér en það virðist lítið gagna. Hefur jafnvel brunnið við að Siglfirðingar hafa heyrt sím- töl bæjarbúa í útvarpinu- Mikill hiti er í málinu_hér og hefur FELAGSHEIMILI Opið hús í kvöld HEIMDALLAR komið til tals, að bæjarbúar neiti að greiða útvarpsgjald sitt, ef ekkert verður aðhafst í málinu fyrir aprílmánuð, en þá verður byrjað að innheimta gjaldið. —. Fregnazt hefur, að málum sé svipað komið á ólafsfirði og á Sauðárkrók, og er enginn vafi á að bæjarbúar munu eitthvað gera í þessum málum áður en langt um líður. Fréttaritari. Hæðin yfir Grænlandi hefur heldur minnkað, svo að norð- anáttina hefur lægt. í gær var logn og léttskýjað um allt norða og vestanvert an lands. Á sunnanverðum landið, en NA-kaldi suðaust- Austfjörðum voru lítilsháttar snjóél framan af degi. Inn til landsins var 10-20 stiga frost, en heldur minna við S- og A-ströndina, lægst 2 stig í Loftsölum. Svipað veð- ur mun haldast í dag og sennilega á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.