Morgunblaðið - 21.01.1966, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.01.1966, Blaðsíða 16
16 MORGU NBLADIÐ Föstudagur 21. janúar 1946 sem dældast hafa Iítillega í flutningi til landsins. með afslœtti FÖNIX Seljum dag og næstu daga nokkra ATLAS kœliskápa og frystikistur Sími 2-44-20 —- Suðurgötu 10. Skrifstofustúlka góð í vélritun og íslenzkri og enskri rétt ritun óskast frá 1. febrúar eða strax. Upplýsingar kl. 5—6 þessa viku. SVEINN HELGASON H.F. Mjóuhlíð 2 — Sími 14180. Steikarpanna fyrir mötuneyti óskast strax. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Steikarpanna — 9510“. Sjóstakkar sterkir og harðna ekki í notkun. seldir 35% undir búðarverði. Önnur regnklæði fyrirliggjandi. Gerið verðsamanburð. Vopni Aðalstræti 16 (við hliðina á bílasölunni). ^landmæl i ngatæki THEODOLIT TH 3 — TH 4 HALLAMÆLIR Ni 2 H I Ni 3 “=7 * — Ni 4 I hornspeglar \ I mælistikur mælistengur margar gerdir EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI HAUKARf GARÐASTRÆTI 6 SIMAR 16485 16006 Vélopakkningcir Ford, amerískur Ford, enskur Ford Taunus Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford Disel GMC Plymoth Bedford, diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Opel, flestar gerðir Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Volkswagen Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. STYRMIR GUNNARSSON LÖGFRÆÐLNGUR Laugavegi 28B — Sími 18533 Viðtalstímí 4—7 Lausar stöður hjá Vegagerð ríkisins Staða tæknifræðings — Staða ritara — (hæfni í vélritun og góð málakunnátta æskileg). Til greina kemur starf að hluta úr degi. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir sendist Vegamálaskrifstof- unni, Borgartúni 7 fyrir 1. febr. n.k. Brezkur hraðrltari óskar eftir herbergi eða íbúð með eða án húsgagna sem fyrst. — Upplýsingar í síma 31442. Pökkunarstúlkur óskast í frystihús. — Fæði og húsnæði. Frost hf Hafnarfirði. — Sími 50165. Leigubifreiðarstjórar athugið Tökum að okkur allar alm. viðgerðir. Höfum opið frá kl. 8 — 22. Reynið viðskiptin. Bifreiðaverkstæði SIGURÐAR HARALDSSONAR Skjólbraut 9, Kópavogi. Í8LAMD OG EFTA Heimdallur F.U.S. efnir til kvöldráðstefnu um ÍSLAND og EFTA, fimmtudaginn 27. janúar og befst hún í Félagsheimili Heimdallar kl. 18.00. Verður þá fiutt fyrsta exíndið, en hin tvö síðari að loknu matar- hléi kl. 20.00, síðan verða frjálsar umræður. | mi * ' ’ , muánkr FRUMMÆLENDUR: HÖSKULDUR JÓNSSON l| viðskiptafræðingur Hr jnj GUÐMUNDUR H. GARÐARSSON * ***’ JWH viðskiptafræðingur mm jA ..... I ÞORVALDUR ALFONSSON ; Jpr framkv.stj. Félags ísl. iðnrekenda. mmt,. <m , hu^uiúux ju..^uu Guðmundur H. Garðarsson Þorvaldur Alfonsson HEIMDALLUR F.U.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.