Morgunblaðið - 21.01.1966, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.01.1966, Blaðsíða 24
24 MORGUN**AOIÐ Fðstudagur *1. Janúar 19S8 Langt yfir skammt eftir Laurence Payne — Þetta er hönd guðs, full- trúi. — Röddin átti erfitt með að komast út milli afmyndaðra var- anna, og var þurr og irnálm- kennd. Ég kinkaði "kolli vand- ræðalega ræskti mig og reyndi að svara þessu einhverju. — Nú getur enginn náð í mig framar .... heldur ekki þér, fulltrúi. Ég leit niður og tók að stara á borðann á hattinum minum. Hversvegna? — Hversvegna. Þetta eina orð hivarf út í þetta mi'kla tómarúm þagnarinnar. „Hún var þegar diáin .....“ Ég flýtti mér að leggja eyrað við ........... „sál hennar og andi var þegar dautt .... Guð fyrirgefi mér að hafa nokfcurntíma komið henni í heiminn ......“ Úti í ganginum heyrðist í vagni hlöðnum glamrandi borðbúnaði. Og þó tók hún að vitna í bibl- íuna og ljótu æðarnar á hálsin- um á henni tútnuðu út þegar hún píndi orðin milli samanbitinna tannanna: „....... og ef hægri hönd þín hneykslar þig, þá högg hana atf þvi þér er betra að missa einn lim en að stikna allur í vítis bálinu .......“ Þetta var rétt eins og að hlusta á dauðadóm ytfir villutrúarmanni, hjá Rann- sóknarréttinum. — Ég iðrast ekki, sagði hún, — jafnvel framimi fyrir sjálfum guði, iðr- ast ég ekki. Hver var betur til þess fallin að taka líf hennar en sú, sem hafði gefið henni það? Eins og ósjálfrátt gekk ég kring um rúmið og augu hennar eltu- mig en önnur hreyfing var ekki þarna inni. Ég starði niður á hana. — Og þér hafið prófað sál yð- ar og þvegið hendur yðar af allri ábyrgð, eigið þér við það? — Ég ber enga ábyrgð. Ég hólt áfram að hionfa á hana þegjandi. Ég fór að hugsa um sjúkrasöguna hennar, sem ég hatfði fengið að lesa í biðstof- unni, um geðveika og flogaveika konu, sem hafði endað með því að fá slag og var nú algjörlega magniaus manruvera .... sú, sem nú lá þama fyrir augum mínurn. □---*------------------—□ 78 □-------------------------□ — Frú Twist sagði ég hóglega, — kannski vilduð þér segja okk- ur nákvæmlega frá því, sem gerðist heima hjá yður þetta fimmtudagskvöld. Við megum ekki vera hér nema örstutta stund. Hún lokaði augunum og það leið löng stund áður en hún tal- aði atftur, svo að ég var farinn að halda, að hún væri sofnuð. Og þegar hún loks talaði, var það svo þvoglulegt, að ég varð að lúta alveg niður að henni, til þess að greina, hvað hún sagði. — Hún var að hlæja þegar ég drap hana .... hló beint framan í mig og kallaði mig ýmsum ljót- SEINIDISVEIIMIM óskast á ritstjórnarskrifstofur okkar. Vinnutími kl. 1—6 e.h. Unglingstelpa óskast til sendiferða. Vinnutími frá kl. 9—12 f.h. Blaðburðarfólk vantar í eftirtalin hverfi: Laugarnesveg frá 34-85 Aðalstræti Vesturgata, 44-68 Tún9ata Laufásvegur frá 58-79 Þingholtsstr. Kleppsvegur, 8-38 Kerrur undir blöðin fylgja hverfunum SÍMI 22-4-80 um nöfnum .... hana móður sína! — Og bvað skeði? — Ég sagði henni, að hún væri spillt og vond og etf nokkurt rétt læti væri til hjá guði, myndi hann slá hana til jarðar... ég sagði, að heldur skyldi hún deyja en halda áfram að lifa eins og hún gerði — .... ég sagðist óska, að ég hefði hugrekki til að bana henni sjálf .... — En hvernig gekk það til? Augun voru enn lokuð og það var ekkert dramatiskt við orð hennar, þau voru köld og sner- ust eingöngu um efnið — hún var að rifja þetta upp aftur fyr- ir sér, en án allrar ástríðu. — Hún var að sprauta þessum andstyggðar óþverra inn í hand- legginn á sér. Ég hafði réynt að fá hana til að hætta við þetta .... og það var ekki af því að mér væri ekki sama, hvernig hún færi með sjálfa sig — það var hitt fólkið .... unga fó'ikið, sem vissi ekki hvað hún var að venja það k .... Hún átti hvorki sam- vizku né meðaumkun til, en ég gat aldrei haft mig í það að kæra hana fyrir lögreglunni .... Hún 'hafði byssu .... hún fleygði henni á rúmið, og öskraði í mig að ég skyldi nota hana — Dreptu mig! sagði hún. — Dofðu mér að sjá, hvernig móðir drep- ur dóttur sína. Ég tók upp byss- una og ætlaði bara að taka hana frá henni, en hún hélt enn áfram að mana mig til að nota hana. Hún sagði, að allt, sem hún væri, ætti hún mér að þakka, ég bæri ébyrgðina á ‘hverri hennar at- höfn, og etf ég dræpi hana væri ég uim leið að drejaa sjálfa mig, og það væri einasta góðverkið, sem ég hefði nokkurntíma gert henni .... Ég man nú ebki etftir, að ég tæki í gikkinn, ég man bara að hún hætti að hlæja .... og lá dauð á gólfinu. Og ég varð fegin, því að þarna hafði ég los- að heiminn við nokkuð, sem var verulega vont .... Augun voru nú opin og störðu fast á mig. — „Og ef hægri hönd þín hneykslar þig, þá höggðu hana af og fleygðu henni frá þér .... “. Ég var reiðubúin að jóta aLLt. Ég fór niður og í sím- ann .... en þá fékk ég eitthvert kast — og hálfleið yfir mig .... og þegar ég rankaði við aftur, gat ég ekki trúað því að þetta hetfði skeð .... og ég fór aítur inn í herbergið . ... Nú læddist í fyrsta sinn einhver aðkenning af viðkvæmni inn í röddina. — Þarna hafði einhver annar verið á ferðinni. Líkið hafði ver- ið fært til. Ég varð svo hrædd .... það var það, sem kom mér til að þegja .... ef einhver ann- ar hafði verið þarna, gat ’hann alveg eins vel hafa drepið hana. Ég brenndi eiturlytfjunum og faldi sprautuna í meðalaskápn- um. En ég var hrædd við byss- una. Ég þurrkaði fingraförin mín af henni og faldi hana líka og ætlaði að losa mig við hana seinna, en þá var hún farin .... — Og þér munduð hafa lofað einhverjum öðrum að taka af- leiðingunum? sagði ég rólega. — Nú var geðshræringin horf- in úr stirðnuðu andlitinu. — Nei .... tveim dögum seinna fókk ég slag .... það var dómurinn. Ég vissi þá, hvað ég átti að gera. Svo hef ég legið hérna og velt því fyrir mér,- hvernig ætti að gera það .... en nú, þegar þér eruð kominn hing- að, veit ég það .... nú er ég ekki lengur hrædd .... að minnsta kosti ekki við yður .... Þarna var ekkert meira að gera eða segja. Hún lokaði aug- unum aftur, og það var alveg eins og hún hetfði gleymt nær- veru okkar. Um leið og ég rétti úr mér, opnuðust dyrnar. — Tímanum er lokið, herrar minir, sagði hjúkrunarkonan lágt. Við Saunders stóðum upp og stikuðum út. Tveim dögum seinna dó frú Twist, og hefur sennilega verið heppilegast fyrir alla hlutaðeig- endur. Skjalaböggullinn, sem I bar nafn Úrsúlu Twist var frá- — Yndisleg? Hvernig veiztu að hún er yndisleg, þegar hún hefur ekki sungið tón ennþá. genginn og saknaði þess víst eng inn. Etf ég á að vera hreinskilinn, þó var ég ekki laus við að vera hálf kindarlegur út atf öllu mál- inu. Þetta hafði verið 'étt eins og að fara frá London til Parísar með viðkomu í Kairo. En eng- inn annar virtisit taka neitt til þess arna. Og með sömu hrein- skilninni verð ég að jóta, að mig hafði aldrei gnmað, að frú Twist befði myrt dóttur sína .... og það út frá þeirri forsendu einni, að hún var móðir bennar — en það sýnir bezt, hvernig stundum getur farið fyrir manni í mínu startfi, etf hann lætur gamal- dags tilfinningar ráða gjörðum sínum. Það var Lindy, sem hafði sóp- að burt þessum rósrauðu blekk- ingum mánum .... Lindy í hlut- verki frú Macbeth, þegar hún heyrði um morðið á hinum kon- unglega gesti sínum og það gekk fram af henni, að það hefði gerzt „í oikkar eigin húsi!“, en þá sam- stundis datt mér í hug svipuð orð, sem frú Twist hafði sagt: „myrt, undir mínu eigin þaki“. En það var ekki fyrr en frú Maobeth .var að fara með hlut- verkið sitt í stórýktri meðtferð, að ég fékk nokikra meiningu út úr orðum frú Twist. En etftir það kom allt heim og saman. En í ljósi síðari viðburða og sem yfirbót fyrir heimsku mína, verð ég að játa að þessi heimska bar ávöxt, sem ég hefði ekki annars uppskorið. Hetfði ég haft frú Twist grunaða frá upphafi vega (g sett hana í fangelsi án tafar, gætu Lamotte og Herter, og Barkerbræðurnir að ógleymd um Bruno Harrison, verið að njóta frelsis síns, í staðinn fyrir að vera gestir ríkisins. Hinsvegar væri Yvonne og David Dane lík- lega litfandi .... Þess má geta, að ég fór um kvöldið á skólaleikinn hennar Lindu og svatf vært þessa tvo klukkuitíma, sem hann stóð yfir. Samt var ég að vakna sem snöggvast, öðru hverju og fannst hann ekki sem verstur. En hana var heldur ekki góður. Brjósta- mikil stúlka með hræðilegt parr- uk og bassarödd lék Mact.th með miklum ágætum, svo að allt hvartf í skuggann fyrir otfsanum i henni. Ég er hræddur um, að Lindy vesalingurinn hatfi ekki hatft roð við henni því að i.ún var bérsýnilega þeirri stundu fegnust er hún gat farið út atf sviðinu. Að öðru leyti vil ég segja þetta um leiklistina hjá Lindy: Ef hún ætlar að leggja hana fyrir sig í atvinnuskyni, • verður hún óreiðanlega hordauð. En mér þykir jafnvænt um hana fyrir því. Etf til vill snýst henni hugur, áður en það er um sein- an, og hún snýr sér að hunda- rækt, einhversstaðar úti í sveit, en hæfileikar hennar í þá átt hafa komið greinilega fram í sambandi við Snooky. Enginn virtist gera neitt til- kall til hundsins, enda átti David Dane enga vini eða skyldmenni — svo að ég fékk löglegt eignar- hald á honum. Og nú er hann orðinn fullgildur félagi í hunda- klúbbnum. Hvað snertir blessaðan kaJl- inn hann Saunders, þá ættu þeir að hækka hann í tign, en fásit bara ekki til þess. Etf þeir gerðu það, heiti ég ekiki það, sem ég heiti. SÖGULOK. Gæruúlpur Gæruskinnsúlpurnar eru beztu skjólflík- urnar. Framleiddar úr þykku poplínefni og fóðraðar með sút- aðri gæru. Allar stærðir fyrirliggjandi. Einnig ytra birgði. Verð kr. 1298.00. Berið saman verðið. Miklatorgi — Lækjargötu 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.