Morgunblaðið - 21.01.1966, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.01.1966, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Fostudagur, 21. janúar 1966 % * a Ur Islendingasögunum BARDAGI f SKÚFEY. „I»eir Sigmundr hlaupa til vápna skjótt ok allir þeir er fyrir váru. — Þuríðr húsfreyja tekr ok vápn ok duglr eigi verr tU en einn hverr karlmaðr. Þeir Þrándr bera eld at húsunum ok ætla at sækja bæinn með eldi ok vápnum, veita nú harða atsókn, ok er þeir hafa sótt um hríð, þá gengr Þuríðr hús- freyja út í dyrnar ok mælti: „Hversu lengi ætlar þú Þrándr“ segir hon, „at berjast við höfuðlausa menn?“ Þrándr svarar: „Þetta mun dagsanna“, segir hann, „ok mun Sigmundr vera í brottu.“ (Færeyinga saga). Annast um SKAIIAFRAMXÖL Tími eftir samkomulagi. Friðrik Sigurbjömsson, lögfræðingur, Fjölnisvegi 2 Simi 16941. Húsmæður athugið Afgreiðum blautþvott og stykkjaþvott á þrem til fjórum dögum. Sækjum — Sendum. Þvottahúsið Eimir Síðumula 4, sími 31460. Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar, Skipholti 23. Sími 16812. íbúð óskast Ung barnlaus hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 37632 á milli 4—7 á daginn. Innréttingar í eldhús, svefnherbergi, hurðaísetning, sólbekkir. - Símar 41462, 50127 og 1635, Keflavík. Sauma stutta og síða kjóla. Sníð og máta einnig. Sími 36841. Viljum ráða 17—20 ára mann með bíl- próf til léttrar vinnu og útréttinga. Uppl. íekki í síma) hjá Chryslerumboð- inu Vökull hf, Hringbr. 121. Brúðarkjóll Til sölu mjög fallegur síður brúðarkjóll með síðu slöri. Uppl. í síma 36163. Athugið Óska eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili eða ein- hverri annarri vinnu. Er með tvö börn. Uppl. í síma 2279, Keflavík. Ungur maður óskar að taka á leigu herbergi með sérinngangi, helzt í Vesturbænum. — Uppl. í síma 30447 eftir kl. 7 að kvöldi. Tvö herbergi og eldhús óskast til leigu strax eða 1. febrúar. Algerri reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 35961. Hafnarfjörður Annast skattframtöl fyrir einstaklinga. Hrafnkell Ásgeirsson, hdl. Vesturgötu 10, Hafnarfirði. Simi 50318. Opið 10-12, 4-6. Hafnarfjörður Til leigu stórt og gott herbergi í nýju húsi. Tilb. leggist í pósthólf 7, Hafnar- firði. Hefilbekkur og blokkþvingur óskast. Sími 16106. ATHOGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðium blöðum. Gleðilegan þorra og hóflegan bæði í mat og drykk, mínir elsk- anlegu. Sem ég kom út að morgni gærdagsins, fundust mér allir litir ylbláir, og sést bezt á því, að rauði liturinn er ek-ki allt af affarasælastur til hitunar mannskepnunni, og sumir velja sér jafnan fjólubláa liti til að örva ímyndunaraflið. Annars væri það raunar kapi- tuli útaf fýrir sig, hvernig Hita- veitan ætlar að þreyja þorrann og góuna, ef þessu heldur fram, með frosti og stillum. Ætlar hún máski að koma á útleigu á raf- magnsofnum frá Rafveitunni til að hita sárköldum íbúum gamla hitaveitusvæðisins? Verður máski svar hennar við kuldahrolli manna, að íslending- ar hafi áður fyrri skrifað mikl- ar bókmenntir, sjálfandi í kulda, og þetta hljóti að vera hægt enn? Menn eiga að skjálfa sér til hita, sagði gagnmerkur skólamaður einusinni, það gera dýrin og það geri ég! En ég hitti mann á Skólabrúnni sem hafði allt á hornum sér út af akstri bifreiða með sterkum Ijósum á upplýstum götum hér innanbæjár. Sérstaklega á þetta við, sagði maðurinn storkinum, í bleytutíð og ljósaskiptum. Þá er eins og malbikið drekki í sig Ijósin. Væri ekki hægt að aka þá einungis með biðljósum, sem engan blinda? Ég hef borið þetta undir leigubílstjóra, og þeir eru ekki fráhverfir tillögunni. Storkurinn sagðist vera mann- inum alveg sammála, það gerði engum gott að blindast af bíl- ■ ljósum. og víst mættu umferðar- sérfræðingar borgarinnar taka þetta til athugunar, og með það flaug storkurinn upp á þakið á nýju lögreglustöðinni við Hverfis götu, og vonaði, að með auknu húsrými fengi lögreglan aukinn tíma til að finna upp nýjar og betri aðferðir til hagræðis fyrir umferðina í borginni, og með það lagði hann haus undir væng og sofnaði einum velforþéntum svefni og dreymdi dæilega. FRÉTTIR Kristileg samkoma verður hald in í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 23. janúar kl. 8. Allt fólk hjartanlega vel- komið. Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarð ar þakkar fyrir peningagjafir og fatagjafir til starfseminnar nú fyr ir jólin og endranær. Kærar þakk ir. Mæðrastyrksnéfndin. Kvenfélag Hallgrímskirkju beldur fund þriðjudagskvöldið 25. jan. í Iðnskólanum kl. 8.30. Spilafundur. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu. Fundur verður í stúkunni MÖRK kl. 8.30 í kvöld í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22. Gunnar Dal flyt ur erindi: Ný — Platónisminn. Hljómlist. Kaffiveitingar á eftir. Allír eru velkomnir. Þorrablót Tungumanna verður haldið laugardaginn 22. jan. í Múlakaffi, Hallarmúla við Suður- landsbraut. Blótið hefst kl. 8. Upplýsingar í síma 37671. Nokkrir miðar óseldir. Heimilt er að taka með sér gesti. Stjórnin. Fíladelfía, Reykjavík. Bæna- samkoma hvert kvöld vikunnar kl. 8.30. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar- ins í Reykjavík heldur fund föstudaginn 21. jan. kl. 8.30 í Aðalstræti 12 uppi. Spiluð verð- ur félagsvist. Stjórnin. Málfundafélagið Óðinn: Stjórn félagsins er til viðtals á skrif- stofu sinni í Valhöll alla föstu- daga kl. 20:30 til 22.00. Kvenfélag Neskirkju býður eldra fólki í sókninni í síðdegis- kaffi í félagsheimili kirkjunnar Hlýðið á mig, þér sem þekkið rétt- lætið, þú lýður, sem ber lögmál mitt í hjarta þínu (Jes. 51, 7). í dag er föstudagur 21. janúar og er l>að 21 dagur ársins 1966. Eftir lifa 344 dagar. Agnesarmessa. Bóndadagur. Miður vetur ÞORRI byrjar. Nýtt tungl. Þorratungl. Árdegisháflæði kl. 5:32. Síðdegisháflæði kl. 17:49. Opplýsingar um iæknaþjón- ustu I borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Símin er 18888. Slysavarðstofan i Heilsuve.rnd- arstöðinnl. — Opin allan sólar- kringinB — sími 2-12-30 Næturvörður vikuna 15/1 til 22/1 er í Vesturbæjarapóteki. Sunnudagsvakt 16/1 er í Austur bæjarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 22. jan. er Kristján Jóhannesson sími 50056. Næturlæknir í Keflavík 20/1 til 21/1 er Kjartan Ólafsson, sími 1700; 22/1—23/1 er Arnbjörn Ólafsson, sími 1840; 24/1 er Guð- sunnudaginn 23. jan. kl. 3 að lokinni guðsþjónusta. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar. Föndurnámskeið verður á vegum félagsins. Konur, sem hafa hugs- að sér að taka þátt í námskeið- jón Klemenzson sími 1567, 25/1 er Jón K. Jóhannsson, sími 1800; 26/1 er Kjartan Ólafsson, síml 1700. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—1G. Framvegis verbur tekið á mótl þel/n, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga0 fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 fJi. Sérstök athygli skal vakin á mi8- vikudögum, vegna kvóldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek oj Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Uppiýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kL 6-7 Orð lxfsins svarar í síma 10000. I.O.O.F. 1 ; 1471208>4 = N. K. □ GIMLl 59661247 — 1 Frl. 16820. Messa í Odda ODDI Messa kl. 2. Séra Stefán Lárusson. inu, hafi samband við Ragnhildi sá NÆST bezti Formaðurinn var að gefa skýrslu á aðalfundinum. — í mörgum stjórnum er svo háttað, að það er bara helmingurinn af stjórninni,sem vinnur, en hinn helmingurinn gerir ekki nokkurn skapaðan hlut. Ég get sem betur fer lýst því j yfir, að hjá okkur hefur þvi verið alveg öfugt farið. Þegar hriígur húm að þorra Þorrakvæðið hér að neðan er tekið úr gömlu stúdentasöng- j bókinni frá 1894. Með því vill Dagbókin óska öllum lesendum sínuim gleðilegs þorra, og vonar, að menn blóti í hófi á þessum þorra. Sérstakar kveðjur fylgja kvæði þessu til Þorra blóts í Bolungarvík, frá hjónum, sem þaðan eru nú flutt, en minnast með ánægju gleðistunda á þorrablóti þar. i Nr. 133. Lng: Malabrokk er dod i krigen. 1. Þegar hnigur húm aó Þorra, .opt jeg , hygg til feðra vorr^, : | og þá fyrst og fremst til Snorra, *sem framdi Háttatal. I : 2. Aður sat hann skýr at Skúla, *og þar skálda ljet sinn túla, : | bæði’ um . hann og Hákon iúla, -sem hirti frelsi vort. J : • j 6. Fögur knáttu gullker geiga, -sem al gaman væri’ að eiga, : | full af safa sætra veiga, ‘er sveif á alla drótt. | : 4. Snorri kallinn kunni’ að svalla *og að kæta rekka snjalla, : | þegar húmi tók að halla, *í höllu Skúla jarls. | : 5. Og hann þoldi’ að þreyta högur *og að j þylja fornar sögur, : | já, allt fram til klukk- ■ an íjögur, *þá iór hann í sitt ból. | : 6. Samt frá hilmi heim hann stundar 'út til helgrar fósturgrundar *og sitt skip að búa skundar ‘það skáldmæringa val. | 7. J?á kom bann frá herra Hákon> *sem var harður eins og Drákon. •» Jeg er hákon-«, sagði Hákon, »jeg er hákonservatív«. 8. »Jeg vil út! Jeg vil út að bragði! ‘Jeg j vil út«, þá kempan sagði. '»Jeg yíí út«, og út hann lagði 'til íslands saraa dag. 9. Af því beið hann bana síðar 'fyrir buði- i ungs vjelar stríðar. -Síðan gráta hrímgarhlíð- ar *og holt um Borgaríjörð. j á + o. Eyjólfsdóttur, Miðtúni 48, sími

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.