Morgunblaðið - 21.01.1966, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.01.1966, Blaðsíða 21
Föstudagur 91. lanúar 1968 MORCU NBLAÐIÐ 21 BANDARÍSKI trompetleikarinn Donald Byrd kom hingað til landsins fyrir nokkrum dögum ó vegum Jazzklúbbs Reykjavík- ur og spilaði síðastliðið mónu- dagskvöld í Tjarnarbúð. Donald Byrd er vel kunnur í heimalandi sínu og víðar, enda talinn einn af beztu jazzleikur- um Bandaríkjanna. Hann er að- eins 33 ára að aldri, en þó ung- ur sé, hefur hann m.a. samið tónverk fyrir sinfóníuhljómsveit Detroitborgar og kennt við New York’s High School of Music and i Art. Hann gerir mikið að því að útsetja lög, og hefur m.a. út- sett lög sem hafa verið í efstu sætum á vinsældarlistanum í Bandaríkjunum. Uppáhalds trompetleikarar hans eru þeir Dizzie Gillespie og Miles Davis. Trompetleikur Donalds Byrds vakti fyrst verulega athygli í; ágúst 1955, er hann lék með j hljómsveit píanóleikarans George | Wallington á Café Bohemia í New York, en um þær mundir Donald Byrd og íslenzku Jazzleikarnir, sem léku með honum. Donáld Byrd lét vel af þessari aftur og þá helzt að dvelja hér honum finndist um íslenzka jázz- uttu dvöl sinni hér á íslandi í sumarfríi sínu, vikutíma eða leikara, svaraði hann: ! gat þess, að hann hefði mik- svo. — Ég hélt ekki að þeir væru n áhuga á því að koma hingað Þegar hann var spurður hvað eins góðir og raun bar vitni. JAMES BOND James Bondp^^f 8Y IAN FLEMIN6 b - . •! 8RAWING BY JOHN McLUSKY 1 IAN FLEMING i havi^ r„ OROERfp r 8REAkFASf FOR YOU, AND PUT OUT , AU THINGS YOU L MAY NEED IN VjHE BATHROOM, HERE WE ARE, ^ THEN/ AND THIS IS MAY. . . SHE'LL LOOK AFTER YOU / v NOW y THAíÍ*. YOLt TgAViUING 'RUBðY .. A LUXURIOUS SUITB DBEP /V TUB UBAPT OF TUB MOUNT/UH LITTLE íburðarmikil íbúð í hjarta fjallsins. Þá erum við komin og þetta er May hún sér um ykkur. Ég hef pantað handa ykkur morgun- verð og þið getið sett þá hluti sem þið þurfið í baðherbergið. Þakka yður fyrir. Maður verour sv* þreyttur af ferðalögum . TeiknarL J. M O R A COPENHflSEM Donald Byrd, Danski presturinn og rithöf- undurinn, Kaj Munk, sagði einu sinni í ræðu er hann hélt í stríð- inu: — Mitt álit er, að hver sá sem lýgur, eigi skilið að fá staurfót. Við héldum okkur á strandbreiðunni skapinn. Hver maður tók þá stöðu, sem mikið af skotfærum. Og mér er óhætt að Daginn eftir var hann tekinn fastur af Gestapo-mönnum, og spurður eftirfarandi: — Veiztu ekki, að Goebbels hefur staurfót? — Jú, veit ég það, svaraði presturinn, — en ég vissi ekki að hann væri lygari. I þrjá daga, og loks var okkur farið að Ieiðast þófið. En einmitt þá kom einn njósnarann hiaupandi og hrópaði, að hann hefði séð Júmbó þarna í nágrenn- inu, og að þið væruð allir á leið niður að ströndinni. — Þá komst nú aldeilis fjör i mann- honum hafði verið falið meðan á æfing- unum stóð. Þið áttuð nefnilega helzt að halda það, að við værum reglulega slæmir viliimenn. — En þetta gekk allt hraðar fyrir sig, en við höfðum reiknað með. Enginn vissi, að þið voruð vopnaðir og höfðuð svona fullyrða að þessir villtu menn urðu strax að lömbum aftur, þegar skothríðin hófst. — Endinn á sögunni þekkir þú, Júmbó, sagði Fögnuður að lokum. — Nei, það er eitt ennþá, svaraði Júmbó. — Ég sá í gær, að maðurinn yðar er búinn að fá sér ný föt. — Vitleysa — það var nýr mað ur. Niels Bohr hafði ævinlega skeifu yfir dyrunum á sumarbú- 6tað sínum og lét fægja hana af og til. Gestur nokkur, sem var í heimsókn hjá honum, spurði hann einu sinni að því, hvort hann tryði virkilega á það, að skreifan færði hamingju inn á heimili hans. — Nei, ekki trúi ég því, svar- aði Bohr. — En ég held að hún geti nú kannski gert það, enda þótt ég sé ekki trúaður á það. Eftirfarandi er haft eftir Mark Twain: — Þegar ég var 19 ára fannst mér að faðir minn vissi ekki neitt, en þegar ég var 25 ára, var ég undrandi yfir því, hve mikið faðir minn vissL KVIKSJÁ V— V— *—■-V— fróðleiksmolar til gagns og gamans Þegar Jóhannes II Casimir (1609—72) lagði frá sér munka- kuflinn til þess að skrýðast kardínálahatti og kórónu Pól- Iands, sýndi það sig að hvort tveggja var of þungt fyrir höf- uð hans. Ríki hans var ruplað af Svíum og Rússum og sjálf- ur varð hann að flýja til Slesíu. Hinn hugrakki Stefan Czar- biecki safnaði saman nýjum her og færði Johannes Casimir heim aftur en þá var hann bug- aður og óskaði ekki eftir kon- ungstign. Á þingdeginum í Varsjá lagði hann opinberlega frá sér kórónuna, sem aðeins hafði fært landinu óhamingju og sjálfum honum áhyggjur. Samtímis lagði hann frá sér kardinálahattinn. „Ég, konung- ur ykkar“, sagði hann, „gef ykk ur aftur, það sem veröldin tel- ur allra hluta æðst, krúnuna, og vel mér kórónu 6 feta af mold, þar sem ég hvíli í friði með feðrum mínum.“ Eftir fjögurra ára klaustur- setu fékk hann þá ósk sína uppfyllta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.