Morgunblaðið - 10.03.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.03.1966, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 10. marz 1966 Húsmæður athugið Afgreiðum blautþvott og I stykkjaþvott á þrem til fjórum dögum. — Sækjum — Sendum. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 4. S. 31460 Jarpur og Kola úr Kdpavogi Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára áhyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðujtíg 23. — Sími 23375. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 1. flokks vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn, Skólavörðu- stíg 23. Sími 23375. Til sölu ódýrt — enskur herrafataskápur úr eik. Rafha 3ja hellna eldavél, eldri gerð. Borð- stofuborð fyrir fjóra. — Uppl. í síma 22686, eftir kl. 3,00 á daginn. Hús á Seyðisfirði til sölu Húsið Hafnargata 48 — (Watneshús), er til sölu. I húsinu eru tvær íbúðir oig fylgir stór lóð. Upplýsing- ar í síma 7, Seyðisfirði. Til sölu 6 manna Plymoutíh, smíða- ár 1949. Upplýsingar í síma 32083, eftir kl. 6 á kvöldin. 4ra herb. íbúð um 120 ferm. við Brekku- læk, er til sölu. Bílskúrs- réttindi og sérhitalögn á nýju og góðu hitaveitu- svæði. Uppl. í síma 19395. Til sölu er Chevrolet ’57, og jeppa kerra. Uppl. á kvöldin í síma 50271. Keflavík — Nágrenni Afgreiðslustúlka óskast. Mikið frí. Brautamesti, Hringbraut 93 B. Sími 2210 Bifvélavirkjar Bílaviffgerðarmenn. — Til sölu er hluti í bilaverk- stæði í fullum gangi í Rvík. Tilvalið fyrir mann, sem vildi skapa sér sjálf- stætt starf. Tilto. sendist Mbl., merkt: „8760“. 1—2 herb. íbúð með baði óskast á leigu frá 1. apríl. Uppl. í síma 30131 Til leigu Lítið verzlunarpláss, sem einnig hentar vel fyrir rakarastofu. Lögfræðiskrif stofa Áka Jakobssonar, Austurstræti 12 Sími 15939 Stúlka eða kona óskast strax á lítið heimili úti á landi. Má hafa börn. Uppl. í síma 11733. Húsmæður Hókus-Pókus blómaáburð- urinn. Undraverður árang- ur. Fæst víða. Gítarkennsla Fáeinir tímar lausir. — Ásta Sveinsdóttir, sími 15306. JARPUR gamli og KOL.A úr Kópavogi hittust á förnum vegi fyrir röskum 10 árum. Jarpur dró stríðsvagn sinn, en þau minnt- ust að gömlum og góðum sið. Umræðuefnið? Líklega hafa þau verið að ræða um smjörfjall- göngur og útflutning hesta til meginlandsins undir heldrimanna- fraukur og prinsipissur. Annars fer þeim óðum fækkandi, sem kunna dýramál. Myndina fengum við senda úr Kópavogi, svo að þess vegna þyrfti umræðu- efnið ekki annað að vera en blómasalinn, sem svaf hjá blóma- rósunum sinum og páskaliljum um páskana síðustu. Þá skortir ekki umræðuefnin suður þar. 75 ára er í dag Guðmundur I pétursson trésmíðameistari frá Flateyri nú til heimilis Barma- hlíð 36. Þann 18. des. 1965 voru gefin saman í Hallgrímskirkju af séra I Jakobi Jónssyni. Ungfrú Guð- ! rún Jóna Gunnarsdóttir og Birg- ir Már Birgisson, Húsasmíða- nemi. Heimili þeirra er að Njáls- götu 31. A. Rvík. (Studio Guð- mundar Garðastræti 8. Rvík.). m 19 febrúar voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Niels syni Bryndís Skúladóttir og Páll Árnason, Áströð 9, HafnarfirðL Loftur h.f. ljósmyndastofa Ing- [ ólfstræti 6, Reykjavík. Nýlega hafa opinberað trúlof- n sína Ingibjörg Gisladóttir og Guðni Sigvaldason. L/EKNAR FJARVERANDI Eyþór Gunnarsson ÍJarverandl ó- I ákveöið. StaögengiU: Eriingur Þor- steinsson, Stefán Ölafsson, Guð- mundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson og Björn Þ. Þórðarson. Gunnar Guðmundsson fjarv. um ókveðinn tíma. Júhannes Björnsson fjarverandi frá 5/3 í 2—4 vikur. Staðg. Stefán Boga- son. Tryggvi Þorsteinsson fjv. frá 21/2 1 4—5 mánuði. Stg. Jón R. Árnason, Aðalstræti 18. Spakmœli dagsius Illar hugsanir eru innbrots- þjófar, sem sitja um auða hugi og myrkar sálir. — II. Redwood. FRÉTTIR Hjálpræðisherinn Fimmtudag. kl. 20:30. Almenn samkoma Söngur og vitnisburð- ur. Verið velkomin! Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Newport News, Virginia Linda Ingibjörg Hend- erson og Harry M. Frizzell heim- ili ungu hjónanna verður á 52il Apt 2 Buckley Palce Newport, News, Va. Langholtssöfnuður. Barna- stúkan LJÓSIÐ. Fundur í safn- aðarheimilnu laugardaginn 12. marz kl. 2. Mætið vel og stund- víslega. Gæzlumenn. Félag austfirzkra kvenna heldur skemmtifund fmmtudag- inn 10/3 kl. 8:30 að Hverfisgötu 21. Spilað verður Bingó. Kristileg samkoma verður í kvöld í sam- komusalnum í Mjóuhlíð 16 kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkom- ið. Skaftfellingafélagið heldur skemmtifund í Lindarbæ föstu- daginn 11. marz kl. 9. — Félags- vist dans. Fjölmennið og mætið stundvíslega. Skemmtinefndin. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík heldur skemmtifund í Tjarnarbúð fimmtudaginn 10. marz kl. 8:30. Til skemmtunar verður Bingó og húsmæðraþáttur Konur fjöl- mennið og ''takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. Átthagafélag Strandamanna: Jesús sagði: Ég er brauð lifsins (Jóh. 6,35). í dag er fimmtudagur 10. maxz og er það 69. dagur ársins 1966. Eftir lifa 296 dagar. Árdegisiiáflæði kl. 7:40. Síðdegisháflæði kl. 20:01. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavíkui, Símin er 18888. Slysavarðstoían i Heilsnyfrnd arstöðinni. — Opin allan sólar- kringinn — simi 2-12-30. Næturvörður er í Ingólfsapóteki vikuna 5. marz til 12. marz. 5.-7. Hannes Blöndal sími 50745, 8. þm. er Kristján Jóhannesson simi 50056. Næturlæknir í Keflavík 10. —11 þm. er Jón K. Jóhannssson. simi 1800, 12—13 þm. er Kjartan Ólafsson simi 1700. 14 þm. er Ambjörn Ólafsson simi 1840, 15 þm. er Guðjón Klemensson, sími 1567, 16 þm. er Jón K. Jóhanns- son simi 1800. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidagn frá kl. 13—16. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 11. marz Eiríkur Björnsson sími 50235. Framvegis vertiur tekíð á mót! þelm, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem bér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.b. og 2—4 e.b. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.b. Laugardaga fra kl. 9—11 fJi. Sérstök atbygll skal vakin á mið« vikudögum, vegna kvöldtímans. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíknr eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alia virka daga frá kL 6-7 Orð Ufsins svarar i sima 10000. H HELGAFELL 59663117 IV/V. > I.O.O.F. 5 = 147310854 = S.k. I.O.O.F. 11 = 1473108JÍ = 9. IIL I.O.O.F. 5 = 1473108|4 = S.K. Skemmtun fyrir eldra fólk verður í Skátaheimilinu (gamla salnum (sunnudaginn 13. marz og hefst með kaffidrykkju kl. 15:00 Konukvöld verður í Hlíðar- skóla mánudaginn 14 marz kl. 20:00. Árshátíð félagsins verð- ur að Hlégarði í Mosfellssveit laugardaginn 19. marz. Hefst með borðhaldi kl. 19:30. Góð skemmtiatriði Kátir félagar leika fyrir dansi. Miðasala hjá Magn- úsi Sigurjónssyni, Laugarveg 45, sími 14568 fimmtudaginn 17. marz milli kl. 5 og 6 og föstu- daginn 18. marz milli kl. 5 og 7. Hjónamiðlunar-stöðin Hreppsnefndir allar upp tii sveita einlífis þjást af kvölinni, því heimasætumar sífellt leita sæludraumsins á mölinni. Þar eru atlotin alveg stök og allir kunna hin réttu tök. Bændur þó hyggja helzt til bóta Hjónamiðlunai- stöðina. Það raun muni gefa góða og skjóta, að ganga þar beint á röðina, og þukla gripina um þjó og hupp, þegar þeir verða boðnir upp. Keli. sá NÆST bezti Stuttu eftir síðustu aldamót, barði sveitamaður í skreiðarferð að dyrum að Selsskarði á ÁlftanesL Húsfreyja kom til dyra. Sveitamaðurinn býður góðan daginn og segir og mismælti sig svo, að í minnum er haft. Fæst húsbóndinn keyptur upp á eina öieri í skiftum fyrir ull, tólg eða smjör. Línurnar hafa ekkert skýrzt segir Hannibal eftir fundinrt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.