Morgunblaðið - 10.03.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.03.1966, Blaðsíða 25
Fimmtudagur 10. marz 1966 MORGUNBLAÐID 25 SUÍItvarpiö Fimmtudagrur 10. marz. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Préttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr forustugreinuna dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — 9:25 Spjall- að við bændur — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:00 ,,A frivaktinni": Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti fyrir sjómenn. 14:40 Við, sem heima sitjum: Margrét Bjarnason segir frá bandarisku skáldkonunni Ednu St. Vincent Millay. 16:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynnlngar — 1» lenzk lög og klassísk tónlist: A Iþýðukórinn syngur þrjú lög; dr. Hallgrvmur Hetgaaoa *tj. Ciifford Curaon og félagar úr Vínar-okbettinum krika Píanó- kvintett 1 A-dúr op. 114 „SM- UAgakvmtettinn" eftir Sctou- kert. 20:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik: (17*» Fréttir) . Jo Basile og hljómsveit hans leika Parísarlög, kór og hljóm- aveit Franks Nelsons flytja laga syrpu, Herta Talmar, Sandor Konya, Peter Alexander, Lolita o.fl. syngja lög eftir Oscar Straus, Béla Sanders hljóm- sveitin o.fl. leika og syngja. 17:40 Þingfréttir. 18:00 Segðu mér sögu Bergþóra Gústafsdóttir og Sigríð ur Gunnlaugsdóttir stjórna þætti fyrir yngstu hlustendurna. í tímanum les Stefán Sigurðs- son framhaldssöguna „Litli bróð ir og Stúfur" 18:20 Veðurfregnir. 18-30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál Arni Böðvarsson cand. mag. flytur þáttinn. 20.-05 íslenzkir tónlistarmenn flytja verk íslenzkra höfunda; 11 Ólafur Vignir Albertsson, Þor- valdur Steingrímisson og Pétur Þorvaldsson leika. Tríó í e-moll fyrir píanó, fiðlu og selló eftir Sveinbjöm Svein- bjömssonr 20:30 Fastan Þáttur í umsjón séra Sigurðar Pálssonar prófasts á Selfossi og séra Eiríks J. Eiríkssonar þjóð- garðsvarðar á Þingvöllum. 21:00 Sinfóníuhljómsveit íslands held- ur tónleika í Háskólabíói. Stjórnandi: Bohdan Wodicziko. Einleikari á fiðlu: Henrik Sachsenskjold. a „Gæsamamma", avfta eftir Ravel. b Fiðlukonsert í e-moU op. 64 eftir Mendelssohn. 21 ;50 „Ágústdagar" Herdfs Þorvaldsdóttir leirkona les úr síðustu ljóðábók Braga Sigurjónssonar. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. Lestur Passíusálma (27). 22^0 , J'rú Ripley tekst ferð á hend- ur", síðari hluti smásögu eftir Hamlin Garland. Þýðandi: Ragn hildur Jónsdóttir. Lesari: Anna Guðmundsdóttir leikona. 22:40 Djassþáttur: Ólafur Stephensen kynnir. 23:10 Bridgeþáttur Hjalti Elíasson og Stefán Guð- johnsen ræðast við. 23:36 Dagskrárlok. Föstudagur 11. marz. , 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar -- 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Sigríður Thorlacius les skáld- söguna „Þei, hann hlustar" eft- ir Sumner Looke Elliot (24). 15:00 Miðdegisútvaip: Fréttir — Tilkynningar — ls- lenzk lög og klassísk tónUst: Jóhann Konráðsson syngur tvö lög eftir Jón Björnsson. Suissie Romande -hl j ómsveitin leikur Capriccio Espangnol eft- ir Rimsky Korsakofif; Ernest Ansermet stj. Irmgard Seefried, Raili Kostia, Waldemar I/mentt og Eberhard Wáchter syngja Ástarljóð eftir Brahms. Kj-ell Bækkelund leikur Til Elisu eftir Beethoven. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. Art van Damme kvintettinn leiikur ,Louis Prima, Winfred Atwell, Maurice Chevalir, hljóm Vegna samningsrofs erlendu skemmti- kraftanna verður ekki af áður auglýstum Bít - tónleikum í Háskólabíói. N Seldir aðgöngumiðar endurgreiddir í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur. Hinir frægu Vestur-þýzku KLNERT- kvensokkar koma hér á markaðinn næstudaga. Alh og Kalli. 50 íslenzkir skemmtikraftar í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11,15. Breytt efnisskrá Ný atriði. Aðgöngumiðar í Aust- urbæjarbíói frá kl. 4. Skrifstofa skemmtikrafta. sveit Werners Mullers, Jean Welander kvartettinn o.£l. leika og syngja. 17:00 Fréttir. 17:05 Stund fyrir stofutónlist Guðmundur W. ViLhjálmsson kynnir tónverkin. 18:00 Sannar sögur frá liðnum öld- um. Alan Boucher býr til flutn Ings fyrir börn og unglinga. Sverrir Hólmarsson les söguna um hvita skipið. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Kvöldvaka: a Lestur fornrita: Færeyinga saga. Ólafur Halldórsson cand. mag. les (4). b. ,,Smælingjarnir" Björn J. Blönöal rithöfund- ur segir sögu. c Tökum lagið! Jón Ásgeirsöon og forsöngvar- ar hans örva fóWc til heimilia- Böngs. d. Leikmenn vigðir til presta Séra Brynjólfur flytur sáðari frásöguþátt sinn um prestafæð á öldinni, sem leið. e. ,,Odds rímur sterka" eftir Öm Arnarson. Magnús Guðmundsson les rim- urnar og kveður mansöng- inn fyrir hverri þeirra. 21:30 Útvarpssagan: „Dagurinn og nóttin" eftir Johan Bojer þýðandi: Jóhannes Guðmunds1- son. Hjörtur Pálsson les (9). 22:00 Fréttir og veðurfregnir Lestur Passíusálma (28). 22:20 íslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand mag. flytur þáttinn. 22:40 Næturhljómleikar Sinfóníuhljómsveit íslands lei)k- ur í Háskólabíói. Síðari hluti tónleikanna frá kvöldinu áður: a. Dansar úr „Rómeó og Júláu" eftir Prokofjeff. b. „Skjórinn þjóifótti", forleik- ur eftir Rossini. 23:16 Dagskrárlok. Glæsileg íbúð Höfum til sölu glæsilega 5 herb. íbúð, um 115 ferm. á 4. hæð á fallegum stað við Eskihlíð. Mjög fallegt útsýni. ★ Höfum einnig til sölu úrval af íbúðum í smíðum sem seljast tilbúnar undir tréverk með fullfrá- genginni sameign. D°QQJSS ODOJ DWDBímn HARALDUR MAGNUSSON Viðskiptafræöingur Tjarnargötu 16, simi 209 25 og 2 00 25. Sedrushúsgögn Hverfisgötw 50 sími 18030 Tveggja manna svefnsófar, samstæðir stólar Eins manns svefnsófar, samstæðir stólar Sófasett, verð frá kr. 14.500.— Hjónarúm, verð m. dýnum kr. 7.600.— Vegghillur, verð frá kr. 250.— Símabekkir, sófaborð, útvarpsborð, stakir stólar. SEDRUS HÚSGÖGN Hverfisgötu 50 — Sími 18830. Chrysler eigendur Höfum tekið að okkur boddý-viðgerðir og sprautun á Dodge, Plymotuh og Chrysler. Reynið viðskiptin. BÍLAVERKSTÆÐIÐ VESTURÁS H.F. Síðumúla 15 — Sími 35740. Þórsfélagar Gamlir Þórsfélagar frá Akureyri hafa ákveðið að stofna með sér félag hér r Reykjavík. Fundur verður haldinn fimmtudaginn 10. þ.m. kl. 3,30 í Glaumbæ (uppi). UNDIRBÚNINGSNEFND. Renault eigendur Höfum tekið að okkur boddyviðgerðir og sprautun á Renault-bílum. — Reynið viðskiptin. BÍLAVERKSTÆÐIÐ VESTURÁS H.F. Síðumúla 15 — Sími 35740.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.