Morgunblaðið - 10.03.1966, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.03.1966, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 10. marz 1966 MOHGU N BLAÐIÐ 21 Tlno og Anna María viljasterku drottningu betur. hjúskap dóttur sinnar og Kon- stantins. í september 1964 voru þau svo gefin saman í Aþenu, en 4 mán uðum áður hafði Désirée gengið að eiga sænskan barón Niclas Silferskjöld. Sænski konungur- inn, krónprinsinn og Birgitta prinsessa sátu brúðkaup Önnu Maríu og Konstantins, en þar voru hvorki Sybille né Silfer- skjöldhjónin. Eins og áður hefur verið frá skýrt hefur Chaplin gamli hafizt á ný handa um kvikmyndagerð. í myndinni, sem gerist að mestu um borð í farþegaskipi, leikur Chaplin sjálfur brytann um borð. Á myndinni sést, er meistarinn gamli er gripinn heiftarlegu sjó- veikiskasti, og er að reyna að staulast á fætur. Ekki vitum við hvort hann er raunverulega sjó- veikur, eða hvort hann leikur þetta af svona mikilli innlifun. EF Friðrika Grikklandsdrottn- ing hefði fengið vilja sínum framgengt, hefði Anna María Danaprinsessa ekki verið drottn ing í Grikklandi í dag, heldur Désirée Svíaprinsessa. Sænska dagblaðið „Expressen" segir að Friðrika hafi á sínum tíma stung ið upp á hjúskap milli Konstan- tins og Désirée, en fengið af- svar. Þetta átti sér stað árið 1960, er Fredrika og Sibylle hittust í til- efni af miklum dansleik sem sænsku konungshjónin héldu í Stokkhóimi. Sybille svaraði Fred riku á þá leið, að hún hefði Désirée, — nei takk! engin afskipti af makavali dótt- ur sinnar. Við þetta svar reidd- ist Fredrika ofsalega, stappaði með fótunum, rauk út og skellti á eftir sér hurðinni. Síðan hafa þær ekki talazt við. Ári síðar hittust þau Anna María og Konstantin í fyrsta skipti. Hann var þá 19 ára en hún 14. Það er almennt sagt að Dönsku konungshj ónin féllust á það hafi verið Fredrika sem sá um hjúskaparsamningana í Kaup mannahöfn, og nú gekk hinni Mest 26 tonn í net AKRANESI, 8. marz. — Sex þorskanetabátar lönduðu í gær, alls 90 tonnum. Aflahæstur var Sólfari með 26 tonn (var á Breiðafirði), Höfrungur I. 17 tonn, Anna 17 tonn, Sigurborg 13 og Rún 11 tonn. Hollenzka skipið Linde kem- ur hingað eftir einn til tvo daga og lestar 5000 tunnur af saltsíld, þar af rúmar 1900 tunnur frá Sólfara. — Oddur. JAMES BOND Eftir IAN FLEMING TIRED..T**5 MUST REST , HERE... J James Bond BY IAN FIEMINS Hversvegna þessi víggirðing ..... get ekki hugsað skýrt ..... þreyttur ..._ verð að hvíla mig hér..... Geysistór kolkrabbi kemur í ljós í vatns- skorpunni og teygir arma sína í áttina tii Bond’s. Er einn armurinn snertir hann verður hann var við hina hrollvekjandl hættu og þreyttur líkami hans endurnýj- ast af þreki og lífi. A UAWSER-IIKS TEWTACLE WRITHES UP FROM THE SEA ... AND AT ITS TOUCH, THE SHOCK OF HIDEOUS DANGER SENDS NEW LIFE SPURTING THROUGH BOND'S EXHAUSTED BODY n.i ■ — J Í5 M B ö —~K— —~X—* Félagagarnir tveir klæddu sig nú í dul- búninginn, og Spori bjó sér til virðulegt sjóaraskegg úr kústi einum, sem hann fann. Hann var svo spenntur og ánægður með sjálfan sig, að það var hægt að halda, að hann væri að fara á grímudansleik. — Jæja, hvað segir þú þá, Fögnuður? Er ég ekki eins og maður, sem stundað hefur sjóinn í 1000 ár. Ha, ha, ha. Fögnuð- ur leit með aðdáunaraugum á Spora, og sagði að það væri hægt að halda, að hann væri næstæðsti maður um borð. Spori sagði því næst sitt álit á dulbún- ingi Fögnuðar, og kvað hann helzt líkjast vatnsþéttum kolalampa, og Fögnuður var alls ekki ánægður með þá samlíkingu. Nú hófst skipulagningin: Spori átti að hafa auga með þvi, sem fram fór á dekkinu, en Fögnuður með því sem fram fór í lestinni og í lúkarnum. SANNAR FRÁSAGNIR —-X- —X- —X- —-X- Eftir VERUS Það er ekki fyrr en á síðustu árum, að haffræðingar hafa bætt við þá þekkingu sem fékkst með rannsóknarstörfum Maury’s og Challenger’s og ekki fyrr en eftir seinni heimsstyrj- öldina að vísindamenn hafa haft hentug vísindatæki til rannsókna á sjónum fyrir neð- an yfirborð. í dag eru dýpi mæld með raftækjum, sem reikna út dýpið út frá þeim tíma, sem tekur hljóð að fara frá tækinu til botns og aftur til baka. Hafsbotninn er mjög mishæðóttur, en grynnst er hafið við meginlönd og eyjar, og er það kallað landgrunn. Það svæði er hvað nauðsynlegast manninum, en þar er fiskurinn og gnægð steinefna þeirra, sem í sjónum finnast. Kafarar hafa kannað þessi svæði í stórum og fyrirferðamiklum búningum sínum og froskmenn hafa með fáum undantekningum borið það, að fiskarnir í sjónum séu alls óhræddir og beinlinis skeyt ingarlausir um ferðir mannsins innan um þá. Kafari getur með útbúnaði sínum kafað allt að 160 metra og með súrefnis- birgðum, sem hann ber á bak- inu getur hann dvalist heila klukkustund uudir yfirborðj sjávar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.